Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 5
Alþýðu blaðið Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími: 14 900 (4 línur) S.Þ. 25 ára í díag eru liðin 25 ár frá formlegtim stofndegi hinna Samemuðu þjóða. Þann 24. okt. 1945 hafði stofn- sáttmáli samtakanna öðlazt staðfestinigu aðildarríkj- K anna, sem voru þá 51 talsins', og sá dagur telst því I stofndagur samtakanna. Íslendingar voru ek'ki stofnaðilar að Sameinuðu iþjóðunuim. Það kom til af því, að þó vöru þau skil- yrði sett fyrir aðild, sem islenzka ríkisstjómin taldi' sig ekki geta fallizt á. Á aukaþingi samtakanna árið 1946 var hins vegar lögð fram aði'ldarumsókn íslánds, Iþar sem þá var talið líklegt, að engin óaðgengileg ökilyrði yrðu þá sett fyrir aðild landsins. Var aðildar- umsókr/n samþykkt af aukaþinginu 19. nóvember 1946 og frá þeim degi hefur íiSland verið aði'li að 1 Samieinuðu þjóðunum. || Þegar Sameinuðu þjóðirhar voru stofnaðar var um g það bil að Ijúka langvinnri og mannskæðri styrjöld I — heimlsstyrjöltíinni síðari. í þeim átökurn höfðu ■ miilljónir manna, kvenna og barna látið lífið, heilar l 'borgir v'erið lagðar í eyði ög gífurliegum efnislegum-1 verðmætum tortímt. Vegna nær ólýsanlegra hörm- unga styrjaldarinnar var það sameiginleg ósk rbegin- þorra mannkyus, að í framtíðinni mætti ríkja frið- ur og öryggi m'eðal þjóða og þjóðarbrota og til þess að gæta þess. öryggis væri stöfnun alþjóðasamtaka nauðsynleg. Stofnun Samleinuð'u Iþjöðanna á rætur 1 sínar að rekja til þessara sameiginlegu óska meghwl bl3kups atkvseði þorra mannkyns og var þeim samtökum falið það 1 ann umTækj a'ndT - - .1 ALDEILIS ÓNÝTT Myndin:Jrá VeiSivö.inum eftir Pál, Jáas^n. . [kosning var ó- IGIID í TVEIMUR mfl í GÆS voru taliin á sk skriÆ- prasts- ko.miiigu m í þrem prest'aköllum. yaii’ í hv.erju Örðuga verkefni að gæta friðar og s'etja niður deilur " prestakalii. í heimi, þar sem styrjaWir og vopnuð átök milli þjóða | Urn Hveragerðisprestakaiii og þjoðarbrota hofðu sött svip smn a samskipti§fyrrunl príestur á Patreksfirði. manna um aldaraðir. _ á kjörskrá voru 877, atkvæði Það öryggis- og friðargæzluverkefni, sem Samein-,lsreiddu 4°9 og-hiaut umsæ'köandi uðu Iþjóðirnar fengu í henldur strax við stofnun þeirra l kmningif ISögmæÍ! var því örðugt verk og því miður hefur samtöíkunum ■ um ólsísvíkurpnesbaksil sótti ekki tekizt að anna því til full's. Þótt Samóinuðu þjóð- 1 séra Ágúst Sigurðsson Bófcmar- irnar hafi nú starfað í aldarfjórðung ei-u styrjaldir ®'Pre£lu■' 1 ur1Jane®1' Á 113„k™ enntiðar i heimmum og margair þjóðir og þjóðarhrot'j og hMit umsækjandi 378 at- telja það enn vænlegra til árangurs að deilur séu 1 kvæði, en 8 seðiar voru auðk og 'leystar með vopnavaldi en með friðsamlegum samn- vai’ kosn!nGin bar lika oiogmæt. ingum. En þratt fyrir þessi isanmndi mun þo enginn |séra sigurður H, Guðmundsson, vera í vafa um, að Sameinuðu þjóðirnar hafa unhið |s:ettur prestur þar. á kjörskrá mikið verk í þágu friðar og frellsis. -voru 276. Atkvæði gneiddu 194 Sameinuðu þjóðirnar hafa þannig oft stuðlað sáttum þar sem átck virtulst óuimflýjanleg. Þær hafa* og var kosningm því lögmæt. - einnig m'eð milligöngu fjölmargra hjálparstofnana á sínum vegum unnið ómetanlegt starf við að líknaí þjáðum, metta hungraða, fræða fróð'l'eiksiþyrsta og’ Istyðja fátækar og vanþróaðar þ.jóðir 'til sjálfshjál'par., Þeis'si störf ihinna Sameinuðu bióða eru ekki síður unnin í þágu friðar á jörðu en sáttaviðleitni'þeirra í milliríkjadeilum. BI.AÐINU hefur borizt fiftir- fe'iandi bréf frá í>óroddi E. Jónjsyni út af frétt um veiði.i Þórisvatni: Rvík, 17. 10. 1970. ÞAÐ mun hafa verið fyrjr ,20 árum að ég fékk iieyíi til þess að flytj'a si'lung í þau vötn sem ta’lin Voru silungslaus á Veiðivötnum eystra. Ég h'Sfði komið þar nokkrum sinnum, og reynt að athuga þau vötn E'em voru talin fiskilaus, og ég 'fckk ekki fisk í. Ég (cg fél'agar) fórum með 35 silunga í Þóri'svatn, 32 komust líf's af, og var sleppt lifsindi í vatnið. Um sama leyti (eð'a svo) fhitti ég líka sjálfsagt svipað magn í Litlasjó, Ónýta vatn, Grænavatn og fleiri smávötn, sem ég marL ekki komið þar tiliyei&a.«siða-n. Mig’ lan-gaði til .-þegs _að lif- andá silung-í liggja um 10 km.-íi-á.-EÍrwwl’n- unum, en þolía vae. svo -miki.i, og yfir sandauðnir f'ara, -*<)> .ég og fél-agar t,i:eystumvr,cklkúr ekki. Þar eru líka ..skilyrði tii. fiskiræktar. . Þa-ð er alltof líti^.^ert.að því. að flytja sit'u^g mílli. vetri'a, vrða góð skilyrði fyri'r .silurig, sjálfsagt má ekkert gera án layfis. Þóroddur E. Jónsson. Til viðbótar má geta þess, féð blaðinu er ókunnugt um aðtíM ungur er einnig fafJnn a’ð veiö ast í votnum þei-m siem'ÞórcdÖ- ur n-efnir á VeiðivatnasV'æðinu, t.d. sérTega vænn og feitur fisik- ur í Ónýtavatni. — □ FYRSTI vetrardagur er hinn ánlegi fjársöfnunardagur bama- i verndarféiaga um land allt. Þá n Á ÞE'SSU hauífi eru liðin I c:u seJd mii'ki féingannia og bók- 10 ár síðan Ásgrimssafn var opn- I in Séi'hvöíf, srm nú -kemui út í að. í tile’íni þess Insfur stjcmair- 1 20. -smn. nsfnd -SECnsins ákveðrð að eSna Á fundi sem stjórn Ba-rna- Itál -sýningar á noktoum þ-aim ; vE'rndarféte.gs Reyk'javíkur hé-lt verlcum Ásgi’íms Jónsson-aa-, siem ' möð fréttafmönnum i.«ær, aifhmti að vera og mörg vandamál á alþjóðav'e'ttvangi sé'úBfundust að honum iátnum í húsi. f™ Lára Sig'ur'biörnsdcftiiygjE’d- enn óþeyst geta Samemuðu þjóðirnar því litið til baka |han3’ e'n vom abm-ókunn. Mynd- ‘fm kr-. soo þ|s. tn ö r „ , . fir þessar hafa verið til viðgerðar HEimihssjoðs t'awgE'veiklaðra ytir 'starísemina fyrsta aldaríjorou'nginn m'eð anægiu ,^4 fþdn. ;Ka Ríkii.-tiista’ösifininu á bama yejtti ysér*a i-n-góifur og horl't til framtíðarinnar méð þá trú, að samtökin I síffu nu .fjórum árum. Ástmarsson gjaldkeri sjóðám ■muni éflast Og styrkjast og .geta tekizt á Við ýmis þau f Syningin er haidm í BogaM g'jöfmni viðtöku en sjóðurjnn er va'ndamal og leyst þau, sem enn standa i vegi fynr |opmið .iáq(gard£@mn 24. októher B^mavierndarféiág Reykjavík- friðsaml'egri sambúð manna af öllum kjmþáttum. Bog &«tendur yfir í vikutíma. -4- ,ur vinnur.að þvi, að.efla þ'Eikk- ingu á sérstöðu érfiðra '-fc: m og vekja Skilning á ineiinturarlKefni þi'sdrra. Þsssvegn?- -vsa' •þs’O, «'5 árilS .1962 í't'ofnaði féhaið -.sjó'-S til c-ð reisa l.æknin.garþsimilir£yr- ir hangavsifclttð börn og renmu* -ágóðinn Eif étifegri 'fjái'Söf'nuu féliagsáns í þa-riu sjúð. en hen.n ■fi">tur. nú 3?3' mi.llj. fcmaa. Þá hcfur félagíð riveitt árlega nám '- stvrki h-nda kannuiutn til kennshi b--'na, ,’Sem á e'ir 'i eiJi ann - n hátt 'eiga -í orfiðli'ifcum; með nám. Ern styrkþogar félag'--. in’s orðnn milli 3Ó-V-4Q á und’Ein- fötinum 'árum. Po«máÖur Earni'v-,.-'' v'srndarfélags F.sykj a>víkur er"cfc',. Matthías J'óaasgoji. — LAUGASQAaUR ,24.: GKTÓBER Jtft70 , 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.