Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 6
 HÚN SYNGUR „ALL KINDS OF EVERYTHING" MARGIR hafa vafalaust fylgzt með því í sjónvarpinu hérn& þögar sýnd vo.ru úrslitin í evr- ópsku sönglagafoeppninni sem fór fram í Amsterdam í m-arz. Öllum til undrunar varð það dlgerle'ga óþekkt ung stúlfea sem hreppti „Grand Prix“, hin eftirsóttu fyrstu verðlaun. t Dana var hún köllu'ð — Dana frá Norður-írlandi. AH- ir höfðu reikníað með, að Mary Höpkins yrði nir. 1, en hún I varð að sætta sig við ann&ð | sætið. Rose-Marie Rrown heitir | hún réttu nafni og er — eða :{! var —- 18 ára sfeólastúlfea frá b Dery í Norður-írlandi. Naif.nið | Bana fékk hún aðeins viku fyrir keppnina; það var álitið 'heppilegra stjörnunafn. Og stjarna varð hún — poppstjama á einu kvöldi, fræg um allan hédm. Hún var nemandi í kaþólska skólanum „Thornhill Convent of Mercy“ og lagði stund á ensku ög tónlist. Hún hatfði hugsað sér að halda áfram námi eftir kepphina, en það Var ekki hægt. Eftir sigur sinn í Amsterdam fékk hún glæsi- leg tilboð úr öllum áttum og gerðist poppstj ama að at- vimiu. Þeir sem þefekja bana, telja, að hún rnuni þola hinia | ígífurlegu umbrievtinigu batur : en mairgar unigar stúlfeur siem Verða frægar og dáðar og auð- ugar allt í einu, því að Dana er góðum gáfum gædd og skyn sönn, 'og það er þýðingairmeira >en hæfileifeamir þiegar popp- ■Ueimurinn er annars vegar. Það var scnglagið „All Kinds of Evea-ything“ sem Dana hún vann keppnina með, og vitanl!ega var það undir eins gefið út á plötu sem seldust af rúmlega 37 þúsund eintök á einum degi. Dana furðaði sig mest á að vera skyndiloga orðin stúltoa sem ailir þekktu hvar sem hún fór. „Ég er ekki lengur feimin að hitta fólk“, segir hún, „því að það kannast við mig, hefur áhuga á mér og sýnir méa- vin- semd“. En stjörnulífið er ekki tóm- ur dans á rósum, og Dana sá fljótt, að hún varð að fórna mörgu sem hún hafði áður haft ánægju af, og einkalíf átti hún ekki lengur. Dana er uppalin á músík- ölsku heimili og byrjaði að syngja s'ex ára gömul. — Húri spiiar á gítair, píanó og orgel, og /auk þess hefur hún lært ballett og dansar mjög fallega, þótt hún sé etoki í neinum ballerínu-flokki. Seinustu mánuðirnir hafa Veirið henni kröfuharðir o'g þreytandi. Hún segir sjálf, að sér finnist hún oft vera eins og lítið og ósjálfbjarga bam'. Hún hefur orðið að læra iað Standa á eigin fótum, og stundum var hún að því kom- in að gefast upp. Sérstaklega átti hún erfitt niieð að vera án fjölskyldu sinnar og vina. En það 'hefur lagazt upp á síð- kastið, því að faðir henmar sagði upp atvinnu sinni sem trömpetleikari í hljómsveit til geta ferðazt mleð henni, og svo fara líka móðiir hennar (pg bróðir í sumair ferðirnar. Hún hefur ekki umgerigizt marga pilta og aldrei verið trúlofuð. „Ég ætlaði mér að gera'st klennari, og þá hefði ég eklki getað gift mig næstu sex árin. Og ég var allfiaf önnum kafin við æfimgar og lestur“. Hún hefur fengið hlutverk í nýrri kviikmynd, fyrir næstu mánaðamót feemur á iriarkað- inn ný hljómplata s)em hún héfur sungið inn á, og svo er hún að fara í söngför um Ev- rópu og inun koma fram í sjónvarpi í mörgum löndum. Um |framtíðinia þegir hún ofur einfaldlega: „Ég býst ekki við að vera alltaf á toppnum. En ég voma, að ég geti alltaf verið sjálfri mér trú“. ★ Þetta sérkennilega hús er á Akra- nesi og er því ætlað það hlutverk í framtíðinni að hýsa muni byggða safnsins þar. Er húsið fyrsti á- fangi safnhússins og er það teikn að af Ormari Þór Guðmundssyni arkitekt. Byggðasafn Akraness og nærsveita, sem nú er 10 ára gam alt, er 'til húsa í gamla húsinu að Görðum, en það hús er talið elzta steinhús á íslandi, byggt skömmu fyrir aldamót. Þar er orðið þröngt um muni safnsins og fjöldinn all- ur af munum, sem safninu hefur áskotnazt á undanförnum árum, komast þar ekki fyrir. Pétur Kristjáns: ,togstreitu guðs ,□ Hver hefur ekki heyrt mirtnzt á hljómsveitina NÁTT- ÚRU? Það eru ekki margir sem hafa komizt hjá því og þá hefur auðvitað ekki farið hjá því að þið hafið heyrt talað um hann Pétur Kristjánsson, sem er söngv ari þeirra. Ástæðan til þessa hjals hér að ofan er sú aff ég átti nýlega viðtal við Pétur, en hann hefur nú nýlokið við aff syngja inn á sína fyrstu plötu og verður það vonandi ekki sú síðasta því ég tel að hann eigi mikla framtið fyrir sér á söng- sviðinu. En við skulum nú snúa okkur að Pétri. — Hvenær ‘byrjaðir þú að spila? — Það er ekki 'erfitt fyrir mig að muna það, Iþví dagínn eftir ferminguna spilaði ég í fyrsta skipti opinberlega og þá með POPS. — Svo breyttir þú til og fórst yfir í NÁTTÚRU. —< Já, iþað var um mánaða- mótin maí—júní, á þessu ári. —- Er þetta í fyrsta skipti sem þú syngur og spilar inn á plötu? — Nei, ekki alveg. Þegar ég var í POPS þá spiluðum við inn á plötuna með Flosa, sem hann gerði fræga og svo var ég í Sam steypunni sem spilaði „Friður á jörð“, þannig að þetta er í þriðja skiptið s;em ég kem nálægt plötu upptöku. —• Hvers vegna varst þú val- inn til að syngja inn á þessa plötu? —• Ég eiginlega veit það ekki. Utgefandinn kom til mín með þessi lög í toabhöndinni og spurði hvort ég vildi syngja þetta inn fyrir sig, því hann teidi að iþau væru vel fallin fyrir anína rödd. — Hver voru viðbrögð hinna strákanna í NÁTTÚRU? —1 Þeir eru varla . farnir að átta sig á þessu emnþá frekar er BEZTI GÍTARINN, margar gerðir. Hljóðfærahús R Laugavegi 96 — Sími 13656 HAGSTRÖM 6 LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.