Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 7
son syngur um og djöfulsins' „Mig langar mikiS til aS syngja fyrir fólk sem situr bara og hlust- ar.“ „POP'Stjdrnutitil? Nei, alls ekki“! en ég, vegna (þ'ess að iþetta gerð- ist allt svo óvœnt. —• Ertu ánægður með þessa fyrstu plötu sem þú syngur inn á? — Ég er ánægður að flestu leyti, sé til dæmis miðað við það að maður er í ensku stúdíói og það ihefur vissulega mörg vandamál í för með sér. Eitt er það, að maður kann ekki tæknimálið nógu vel, og annað sem maður verður að spyrja um við uppt'ökuna. En sé á heild ina litið er ég nokkuð ánægð- ur. —• Var upptakan nægilega vel undirbúin? — Nei, en með Einari Vil- pop berg og Gunnari Jökli, sem er þaulvanur plötuupptöku varð þ'etla miklu auðveldara og við- ráðanlegra en ég hafði gert rað fyrir. — Hvar fór uppíakan fram? — Það var í REGENT SOUND STUDIO, sem er í LXJNDON. Ágæt aðstaða og gott að vinna þarna og sá sem upp- tökunni stjórnaði var mjög sam- vinnúþýður og lipur. — Og lögin á plötunni? •— Þau eru tvö og erti öll friumsamin af Einari Vilberg. — En textamir? — Þeir eru líka eftir Einar og vil ég gjaman geta þess, að ég tel hann mjög efnilegan laga og textasmið, en annars kemur þtetta allt í ljós, þegar platan kemiu- út og þá kemur röðin vafalaust að Einari. — Hvaða lag fellur þér bezt? — Mér finnst „Togstreita guðs og 'djöfulsin.s" bezt. Einföid en grípandi melódía og svo er textinn ,,grasserandi“. — Ertu fylgjandi persónu- dýrkun? — Nei, ég er a'lveg á móti svo leiðis (kúnistum, vil aðeins vera einn a'f strákunum í NÁTTÚRU, — Heldurðu að þú sért vin- sæll meðál lunglinga? — Hfjómsveitinni er yfirleitt mjög vei tekið sem heild og ég held varl'a að ég sé tekinn fram Framhald á bls. 11. PqP korn pop Hljómsveitin ÆVINTYRI hefur nú um nokkurt skeiS át't viS at- vinnuerfiðleika að etja og hefur legið við að þeir hættu vegna þess. Sagt er að Jonní hafi jafn- vei verið að spá í bassadjobb hjá öðru bandi og hefur TILVERA ver- ið nefnd í því sambandi, en við skulum samt vona að ekkert verði úr þessu því ailir eru sammála um það að aldrei hafi ÆVINTÝRI ver- ið betri en um þessar mundir. p o p Um þessar mundir er mikið um að vera í Glaumbæ. Það er nefnilega verið að vinna að upp- töku á plötu með lögum eftir Ein- ac Vilberg, sem hin nafntogaða Janis ' Carol mun kyrja. Er það plötuútgáfan SARAH sem gefur skífuna út. Þarna koma ýmsir þekktir kappar við sögu, þeirra á meðal Óli Srg fyrrverandi POPS- ari og núverandi TILVERU-meðlim- ur. Stefnt er að því að koma plötunni á jólamarkaðinn. ..Togstreita guðs og djöfulsins' Sjáðu r/ullið, sjáðu meyna. Sjáðu hvað ég hef að geyma. Komdu til mín. Þú sérð að nautnin feykir faldi. Hún er ætíð á mínu valdi. Komdu hingað. Taku ekki mark á þessu hjali. Vertu trúr í þínu tali. Trúðu á Guð. Hér er nóg af veizlusvalli. Hlýddu núna mínu kalli. Komdu í hvelli. Þú sérð hve dýrðlegt safnið er. Þitt lif mun verða hetra hér. Vertu hjá mér. Taku ei mark á þessu hjali. Vertu trúr í þínu tali. Trúðu á Guð. Ég skal gefa þér gull og grœna skóga, ef þií kemur. VÉLRITUNARSTÚLKA ó's'kast til starfa. Að'eins vön stúlka kemur til greina. Umsóknir. er greini laldur, rnennt- un og fyrri störf, sendist fyrir 1. nóv. n.k. Rannsóknardeild rfltisskattstjóra, Reykjanesbraut 6. Fermingargjafir Mikið úrva'l af lestrarlömpum (Luxor) fyrir dömur og herra, ennfremur mikið úrval af loftlömpum, vegglömpum, borðlömpum og standlömpum. Opið í dag til kl 4.00. Raftækjaverzlunm H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47, Suöurveri, sími 37637. 1 x 2 — 1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM (31. leikvika — leikir 17. okt. 1970) Úrslitaröðin: 1x1—121—xlx—xlx 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 104.000,00 32143 (Reykjavík) 33554 (Rvík) nafnlaus 10 iréttir: Vinningsupphæð kr. 2.800,00 2934 (Borgarnes) 25296 (Kópavogur) 3056 (Borgarnes) 25553 (Reykjavík) 6158 (Hafnarfjörður) 25815 (Reykjavík) 8453 (Keflavík) 26145 (Reykjavík) 8801 (Kópavogur) 26632 (Reýkjavík) nafnlaus 9582 (Keflavík) 28258 (Reykjavík) 11193 (Seyðisfjörður) 30141 (Reykjavík) 14311 (Reykjavík) 31917 Reykjavík) 15405 (Reykjavík) nafnl. 32807 (Reykjavík) nafnlaus 17306 (Reykjavík) 32827 (Reykjavík) 17759 (Reykjavík) 33548- nafnfaus 21990 (Reykjavík) 33557 nafnlaus 22652 (Reykjavík) 36518 (Reykjavík) 24231 (Reykjavík) 38121 (Reykjavík) 24704 25048 (Kópavögur) (Reykjavík) 38391 (Reykjavík) Kærufrestur er til 9. nóv. VinningsupphæSir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 31. leikviku verða sendir út eftir 10. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík LAUGARDAGUR 241 0KTÓBER 1970 ,7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.