Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.10.1970, Blaðsíða 9
ÍÞRÓTTIR FkAKKARNIR BARDAGAMENN Ingólfur Óskarsson V □ í dag kl. 1G fer fram í Laug- ardalshöllinni fyrri leikur Fram og Ivory í Evrópukeppni meist- araliöa í handknattleik. Franska liðiff U.S. Ivory er frá sam- nefndri útborg Parísar og hefur það orffiff Frakklandsmeistari 4 sinnum á undanförnum 10 ár- um. Meðal leikmanna liffsins eru 4 landsliffsmenn og hefur sá reyndasti þeirra René Richard tæpa 80 landsleiki að baki, en auk hans leika tveir bræffur hans meff liðinu. Gunnlaugur Hjálmarsson þjálf ari Fram sagði að fransmennirn- ir væru miklir bardagamenn og lékju mjög grófan handknatt- leik, en hann sá liðið leika ný- legia í FrakkLandi, þar sem það sigraði lið frá Bordoux með 24— 18. Lið Fram verður þannig skipað í kvöld. Markverðir Guðjón Erlends- son og Þorsteinn Björnsson. Aðr- ir leikmenn eru: Sigurður Ein- arsson, Gylfi Jðhannsson, Björgv- in Björgvinsson, Jón Pétursson, Guðjón Jónsson, Sigurbergur Sigsteinsson, Arnar Guðlaugsson, Inigólfur Óskarsson, fyiirliði, — Ómair Arason, Axel Axelsson, Ágúst Guðmundsson og Stefán Þórðarson. Þjálfari ,er Þorsteinn Bjöms- son, en liðsstjóri er Birgir Lúð- víksson. — □ Á sunnudagsikvöldið leika Frakkarnir aukaleik og mæta þá úrvalsliði H9Í, sem þann- ig >er skipað: Guðjón ErXendsson, Fram, Birgir Finnbogason FH, Geir Haifeteinsson FH, Örn Hall- stieÍJisson FH, Viðar Símonar- son Haukium, Stefán Jónsson Haiik.m, Bjarni Jónsson Val, Ó’Jafur Jónsson Val, Gunn- st'einn Skúlason Val, Páll Björg vinsson Vking, Ágúst Svavars- son ÍR, Axel Axelsson Fram, Á undan l’eiknum fer fram leikur mi'lli liðs sem valið er ■aif fréttamönnUm og landsiliðs ins frá 1964, sem vann fræki- tegan sigur yfir Svíum í HM í Bratislava 1964 með 12:10. — Sivíarnir höfnuðu í 2. sæti í mótinu, en íslendingar í 6. sæti. Landsliðið frá 1964 er þann ig sikipað: Hjalti Einarsson FH. Guðmundur Gústafsson Þrótti, Riagnar Jónsson FH, Örn Hall- steiniason FH, Birgir Björnsson FH, Einar Sigm-ðsson FH, Sig urður Einarsson Fram, Gimn- laugur Hjálanarsson Fram, Ing ólifur Óskarsson Frara, Hörður Kristinsson Ármapoi, Karl Jó hannsson KR. Lið blaðamanna er þannig skípað: Emil Karlsson KR, Pét ,ur Jóakimsson Haukum, Sig- urður Jóakimsson Haukum, Ólafur Ólafsson Haukum, Þór arinn Tyrfingsson ÍR, Magnús Sigurðsson, Guðjón Magnús- son Víking, Einar Magnússon Víking, Arnar Guðlaugsson Fram, Björgvin Björgvinsson Fx-am, Sigux-bergur Sigsteins- son, Frain, Bergur Guðnason Va®, fyrirliði, Stjórnandi liðs- ins utan váiiar er Péiur Bjarna son, þjálfari Hauka. klukkustund meff tilstyrk RR- hreyflanna. Á þessari ráffstefnu voru 45 þátttakendur, þar af sjö frá verksmiff junum í Derby í Eng- landi og fjórir frá Kanada. Aff auki voru fulltrúar frá brezka ílughernum. franska flughern- um og brezkum llugfélögum, sem nota RR-hreyfla. Fundar- stjóri var Halldór Guffmunds- son, en hann er deildarstjóri Loftleiffa í New York. — RAÐ- SIEFNA Nú í vikunni var haldin hér í Reykjavík ráðstefna á vegum Rolls Royce flugvélahreyfla- framleiffendanna, en slíkar ráff stefnur eru haldnar árlega, þar sem hittast fulltrúar verksmiðj anna og þeirra flugfélaga, er nota. þá hreyfia. Eins og kunnugt er nota Loft leiffir Rolls Royce hreyfla í þeim vélum, sem keyptar voru frá Kanada og síffar voru tengd ar hreyflunum roeff heitinu „Rolls Royce 400“, en þar er á þaff minnt, aff flugvélarnar fara með 400 mílna hraffa á Myndin er ekki frá leiknum í gær, en hún sýnir nokkra af Gull- aldarmönnum Skagamanna í hörkuleik viff jafnaldra úr KR. GOMLU menn- IRNIk" HOfOU YFIR LENGSIAF □ í fyrradag léku í flóðljós- J.m á Akranesi íslendsm’eistar- arnir 1970 við meistarana frá 1960, en bæði þessi lið ei*u frá Akranesi. Leikurinn var' mjög jafn og spennandi og bar izt fx-am á síðustu stundu, enda tókst meisturunum frá 1970 ekki að skora sigurmai-kið fyrr, en á síðustu sekúndum leiks- ins. Liið meistaranna frá 1960 var þannig skipað: Helgi Daní elsson, Bogi Sigurðsson, Helgi Hannesson, Jón Leósson, Krist: inn Gunnlaugsson, Sveinn, Teitsson, Þórður Jónsson^ Helgi Björgvinsson, Þórður Þórðarson, Ingvar ElIsSon,' Skúli Hákonai’soh. Það voru gömlu mennirnii' sem tóku forystuna snemma í leiknum, er Skúli skoi-aði fyrsta mark leíksins eftir horn spyrnu, með aðstoð Davíðs markvai-ðax’. Skúli /baatti síðan öðru marki við skömmu síðar, er hann fékk sendingu inn fyr ir vörnina og sendi knöttinn örugglega í netið. Eyleifur jafn aði fyrir iþá ungu með tveim mörkum seint í hálfleiknum. . Fyrst í stað í síðari hálfleik ,lá talsvert á gömlu mpnnun- um, sem vörðust af mikilli- hörku, end.a var úthaldið. farið að gefa sig hjá þeim. En þeir rétlu sig úr kútnum smám sam an og náðu góðri sókn, sem J WVVWWWWVWWVWWVVVWVVW endaði með því að dæmd vítaspyrna á ungu mennina. Eitthvað líkaði þeim ekki dóm urinn, iþví dómarinn 'Hjaltason vísaði einum þeirra af veili fyrir ósæmilegt orð- bi’agð. Sveinn Teitsson fram- kvæmdi spyrnuna og gei’ði það með slíkurn glæsibi-ag,' að vart Fx’amh. á bls. 8 Skúli Hákonarson, sem ekki hel ur snert boíta í mörg ár, átti góð an leik og skoraffi tvö mörk. LAUGARDAGUR 24. OKTÓBER 1970 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.