Alþýðublaðið - 26.10.1970, Page 1

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Page 1
HtUPMDIU D MÁNU9AGUR 28. 0KTÖ8ER 1970— 51. ÁRG. — 240. TBL. Nauniur sigur □ Sigur Islandsmeistaranna í liandknattleik yfir þeim frönsku frá U. S. Ivry var nauniur, aðeins eins marks rnunur, og mega því Framarar standa sig betur í slSari leik Iiðanna í Evrópubikarkeppn- inni. Hins vegar stóð íslenzka landsliðið sig betur, en það sigraði franska’liðið 22:1G. Enn hefur dregið til tíðinda all'undi Fél. hjá dómarafulltrúum, en á að- laugardag v dómarafulltrúa á ir samþykkt að Sigurður Einarsson slappar af á bekknum hjá Gunnlaugi, fyrirliða Fram, Hjélmarssyni. Sjá íþróttasíðu. ■ □ Lögrelgan varar fólk við tveim ungum drengjum. 14—15 ára gömlum, sem hafa það fyrir sið' að ganga milli fyrirtækja og íbúða og fara þar í vasa á fötum í fatahengjum. Munu þeir hafa siundað þessa iðju um alllangt skeið og hafa oft haft nokkuð fé upp úr krafsinu. M. a. munu þeir á einum stað hafa komizt yfir sair.tals 5000 krónur, sem fólk hafði skilið eftir í vösum á yfir- liöfnum sínum. Þessir tvelr d.rengir cru eins og fyrr segir á aldrinum 14—15 ára, Ijóshærðir, kurteisir og stimamjúk ir og koma vel fyrir. — □ Alþýðuflokksfélag Akraness vill, að við Sementsverksmiðju ríkisins verði einn framkvæmda- stjóri en ekki tveir, að liann verði verkfræðingur eins og lög mæla fyrir um, og loks að hann verði búsettur á Akranesi, sem ekki hef ur verið til þessa. Kom þetta fram í ályktun, sem gerð var einróma á fundi félagsins s. 1. laugardag, en þar var rætt um þær deilur, sem sprottnar eru. upp um frani- kvæmdastjóra verksmiðjunnar. Guðmundur Kr. Olafsson, for- maður félagsins, setti fundinn, leggja félagið niður en síðan stofnað nýtt félag, Félag hér- aðsdómara. Með félagsstofnun þessari segjast dómarafullti’úar hafa tekið sér dómaranafn af sjálfsdáðum. Fráfarandi formaður Fél. dómarafulltrúa, Björn I>. Guð- mundsson, tjáði blaðinu þessar breytingar í morgun og sagði, að með þessu leggi dómarafull- trúar áherzlu á, að þeir séu raunverule.ga dómarar, þó að þeir hafi ekki fengið það við- urkennt launalega eða hvað réttarstöðu varðar. „Dómara- fulltruar eru 2/3 þeirra, sean með dómsvald fara, og við kveð- um upp dóma alveg eins og embættisdómarar og eigum að njóta sömu kjara og þeir. Við erum búnir að berjast fyrir þessu lengi, en í janúar á þessu ári sendum við skýrslu til dóms málaráðuneytisins og óskuöum eftir þvi, að samið yrði frum- varp að lögum, þar sem full- trúakerfið yrði lagt niður, en við teljum það orðið algerlega úrelt, enda þekkist það iiú livergi í nágrannaríkjum okkar í þessari mynd“, sagði Bjöm í samtali við blaðið. Bjöm sagði ennfremur, að hin nýja stjóm Félags héraðs- dómara myndi leita eftir við- ræðum við stjóm Dómarafé- lags íslands, en í því félag) væru allir embættisdómarar, og óska eftir sameiningu þess- ara tveggja félaga. Á fundin- um á laugardag hefði komiS fram, að dómarafulltrúar væra orðnir langþreyttir á að fá ekki úrbót á málum sínum og teldtt þeir því ehia ráðið, að taka málin í sínar eigin hendur. „Við höfum gmn um,“ sagíðl Bjöm I>. Guðmundsson, „að í væntanlegum kjarasamnlng- um opinberi-a starfsmanna verðl laun embættisdómara ákveðin fyrir utan hið almenna launa- kerfi. Það virðist í bígerð, að settir verði 5 flokkar ofan við þá 28 launaflokka, sem tll þessa hafa verið í launakerfinu, en í þessnm fimm flokkum verði ýmsir svokallaðir „topp- Framh. á bls. 4 skýrslu um nýliðið flokksþing Al- þýðuflokksins og þær breytingar á skipulagi og stefnu flokksins, sem þar voru gerðar. Þá liafði Benedikt einnig framsögu í sem- entsverksmiðjumálinu. Tóku þar margir til máls. en að lokurn var sem var fjölsóttur. Fyrra atfiði dagskiárinnar var, að Benedikt i gerð eftlrfarandi ályktun einum Gröndal, alþingismaður, flutti) Frh. á bls. 4. TÖÐUÞJÓFAR □ Um helgiua var 20 liestum at heyi stolið úr galta við Kau(fa- hvamm hjá Rauðavatni. Eigandi heysins hafði nýlega keypt það og gengið frá því í galta og breitt yfir, en þegar hann ætlaði að gæta að heyinu um helgina, var það horfið. Lögreglunni hefur ekki teb izt að hafa upp á þjófinum, hvort sem hann nú erbúandkarl ú* borglnni að búandkarl úr sveit.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.