Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 7
Guömundur Pétursson: JÚNISIGURDSSYNISVARAÐ Q l>agarLa 9. til 11. október 1970 hélt Sjómannasamband ís- lands iþing sitt, þar sem rædd TOcu og gerðar ályktanir um ímólcfni, sem sjómienn varðar. Eins og að líkum lætur þarf þing sem 'þ:etta all mikmn und- irbúning svo iiinir ýmsu mála- flioMcar, sem fyrirhugað er að taka til umræðu, liggi sem ljós- ast fyrir. Jón Sjgurðsson, formaður sam ioandsins, Ihreifir heldur ekki dreg ið af sér í þessu sambandi. Hann 'átti viðtöl við blaðamenn dag- blaðanna og tjáði þeim hvaða málefni væru á dagskrá þings- ins. S'á þátt,ur þeissara viðtala, sem hér verður tekinni fyrir, er und- anþágumál varðandi atvinnurétt indi véistjóra. í Tímanum 6. október 1970 er viðtal við Jón á fyrstu síðu folaðsins með fyrirsögninni „iMannslífum stofnað í hættu vegna vals óhæfra vélstjóra." X Alþýðublaðinu 8. októh.er, er fyrirsögnin á viðtali Jóns „Er hægt að kaupa vélstjórarétlindi" og í sama blaði þann 9. októ- foer er einnig viðtal við Jón, þar sem einn kafli viðtalsins :ber fyrirsögnina „Mótmælum sjóránum Vélstjórafélagsins“. Einnig hefir Jón Sigurðsson ferðast vítt um landið og haldið tfundi með framómönnium verka lýðs og sjómannafélaga þar — fyrst og fremst í þeim tilgangi að fá félögin til þess að gerast aðiílar að Sjómannasambandi ís lands. Einkum hefir hann sótt ihart að vélstjórunum í þessu ■efni eins og kemur berlega fram í áðiur áminnstum blaðaviðtöl- um. Jón Sigurðsson líkir afskipt- um Vélstjórafélags íslands af undanþágum til vél'stjórnar við sjórán og segir: „Eg veh ekki til þess, að meðmæli frá Vél- stjórafélaginu hafi fengizt með slíkri íundaniþ-águbeiðni nema féiagsgjaldið hafi áðiar legið á börðin;u“. Hér hefir sannteikur- inn eitthvað farið á milii mála. Eg get upplýst að meðmæli með undanþágu hafa aldrei verið seld frá hendi Vélstjórafélags- ins1. Jón virðist vera hneyksiaður ýfir því að menn, sem starfa með 'UndaniþágU’ eftir samning- um VélStjórafélagsins og á fé- lágssvæði þess, skuli þurfa að greiða félagsgjald til Vélstjóra- félags íslands. Veit Jón Sigurðsson ekki, að Sjómannafélag Reykjavíkur, fé- lagið, sem hann er formaður fýi'ír, tekur féliagsgjald df þeim mönnum, sem starfa á skipium etftir samningum þess án tiMits til þess hvort þeir eru í félaginu eða ekki og einnig þótt þeir séu m’eðlimir annarra félaga? Veit Jón Sigurðsson ekki, að verka- mtehn, sem starfa á félagssvæði Dagsbiúnar, greiða einnig félíags gjöld til þess félags á sama hátt? Þá er það, hinn Þátturinn í ásökunum Jóns á hendur Vél- stjórafélaginu, það er öryggis- leysið, sem undanþágunum er ■satafara þar telur Jón að mann's lífum sé istefnt í voða, eklci végna þess að 'undanþágur eru Veittar, hetfdur vegna Þcss, að ekki hefir verið leitað etftir umi sögnum verkamanna- eða sjó- mannafélaga á þeim stöðum, stem bátarnir eru gerðir út frá. í Vélstjórafélagi íslands er.u á sautjándahundrað meðlímir. Félagið er landsféla-g mieð að- setur stjórnar í Reykjavík, það ter því ekkert eðlilegra hetfdur en þar sé fylgzt með undanþágu veitingum handa vélstjórum, það er heldur ekki fágætt, að í Reykjavík séu vélstjórar með réttindij.m, sem vitfja fara sem Vélstjórar á fiskibáta, sem gierð- ir eru út frá sjávarþorp.um úti á landi, enda leita útgerðar- menn til Vélstjóraféliagsins ef vélstjóra vantar á bátana. □ KOMIN er út hjá Heigafelli ný bók eftir dr. Sigurð Nordal: „H-allgrímur Pétursson og Passíusálmarnir". Um bókina og höfund henn- air segir á kápusíðu: Bók eftir Sigurð Nordal um Hallgrím Pétursson hlýtur að teljast mikill . viðburður, svo hátt sem beggja nöfn ber í ís- lenzkum bókmlenntum og menn ingarsögu. Ritsnilld Sigurðar Nordalis, mannvit hans og heið- rík og fordóm-alaus hugsun hef- ur sjaldan notið sín betur en í þessum ítarlegu athugunum hans um mtesta trúars-káld ís- Tendinga fyrr og síðar. Og al- ’hliða fræðimennska Siigurðar Nordals varpar nýju og skýru ljósi á fjölmargt í tímabili Hall gríms, sögu þess og trúarlíf. Bókin er niðurs-taða gágnger-rar rannsóknar. Merkiiegastar eru vitaskuld íhuganir höfundar um tilefni Passíusálmanna og samhtengi þeirra, um sálarlíf ■ skáldsins og trú. Um Sigurð Nordal á það við öðrum fremur, að hann læt ur sér ekkert mannlegt óvið- komandi. Hann hefur ritað margt um trúarleg efni af þeirri yfirsýn og hlteypidómaleysi, — stem fáum er lagið. Viðliorf hans til þeirra hefur verið, eins og hann segir af miklu lítillæti í lokaorðu-m: „að, bera upp nokkrar spurningar“. Og bók- nienntalteg gagn-rýni bane hef- Ef sá háttur yrði á undanþág- unum, sem Jón telu-r hinn ein-a rétta, þá myndi -heimamönmun verða veittar undanþágur þótt réttindamenn væru fyrir hendi á öðrum stöðum. Ekkí get ég séð að það myndi auka öryggið eins stórlega og Jón telur. Undanþágur vegna vöntlu-nar á réttindamönn,um á fiskibát- ana var ’ekkert nýmæli og ekki heldur bundið eingöngu við vél- stjóra. Það er oft mikill skortur á réttindamönnum til skipstjóm ar, en með þeim mólum ;er fylgzt á skrifstofu Farmanna- og fiski mannasambands íslands. A árinu 1966 voru gerðar nokkrar breytingar á lögu-m um skólamái og atvinnuréttindamál vélstjóra. Það liggur nú ljóst fyrir að sú breyting hletfir leitt til þess, að réttindamönnum til vélstjórnar hefir fjölgað nokk- uð. Um það má ávaíl't deila hvað- veíldur því, að öft vantar menn með atvinn(uréttindi á fiskibát- Framh. á bls. 11 Sigurður Nordal ur að sama skapi verið óháð kreddum og hvers konar tíma- bundnum öfgum. Svo merki- Itegar sem skoðanir Sigm-ðaa' Nordals ea-u á Passíusálmunum og sambandi þeirra við örlög skáldsins, gefur það bókinni aukið gildi, hvernig hún varpar Ijósi á afstöðu hans yfiirlieitt til bókiplennt'agaignrýni, söguskoð- unar og trúarlífs. Helgafell befur gefið bókina út með sama sniði og liina frægu ritgerð Sigurðar um St'ephan G. Stephansson. Er væntanl'egt, að fleitfi ritgsrðir eftir höfundinn um íslenzk skáld korni síðar í þeim flokki. Bókin er prentuð í Víkin’gs- prenti og Erna Ragnarsdóttir gerði kápu. — BÓK UM SÉRA HALLGRÍM OG PASSÍUSÁLMANA Tðkum aS okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar í síma 18892. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til starfa hjá Bamavinafélaginu Sum- argjöf, sem alira fyrst. Upplýsingar hjá formanni félagsinis í síma 10034 og framkvæmdastjóra í síma 14284. Stjórn Sumargjafar. PLASTMYNDAMÓT Gerum plastmyndamót fyrir blöð og tímarit. Hagstæð kjör. Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10, sími 14905. MÁLMAR Eg kaupi ekki bara eir og kopar, heldur Ál Krómstál Nimonium Blý og spæni Plett Brons Kvikasilfur Qnýta rafgeyma Eir Mangan Silfur Gull Magnesíum Stanleystál Hvítagull Monel Tin Hvítmálm Messing Zamak og spæni Nikkel Zink Kopar og Nikkelkróm Vatnskassa koparspæni afklippur og Króm spæni Mi'kið hækkað verð fyrir ónýta rafgeyma. Langhæsta verð — staðgreiðsla. NÓATÚN 27— jSími 2 58-91 Símnefni Masjomet. Milner Eldtraustir peningaskápar Látið ekki verðmæt skjöl verða eldi að bráð. Engin v-eit, hver verður næsta fórnarlamb eldsins . Fáið yður eldtraustan peningaskáp áður e>n það verður of seint. Nýkomin sending af eldtraustum peninga- skápum. HERVALD EIRÍKSSON SF. Hingbraut 121 — Sími 22665. MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 197Q 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.