Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.10.1970, Blaðsíða 11
Jóni svarað... Framhald af bls. 7. ana, en miklu ræður íhagnaðar- vonin á hverjum tíma. Sjómanns lííið á bátumum eir bart og ekki von að menn fáist til þeirra starfa, nema að eiga nokkuð tryggt að bera meira úr býtum (heldur en við áhættuminni og rólegri störf í landi. Jón iSigurðsison lætur hafa eft ir sér í Allþýðutoiaðinu þann 9. okt. s.l. „Sjómannasiamtoandið kemur einnig fram fyrir hönd sjómanina á öðnum viett\’’angi en eingöngu við gerð ikjiarasamn- inga.“ Að því er varðar afskipti rík- isvaidsins og Alþingis að mál- efn,um sjómanna iþá 'kemur sjó- mannasambandið fram fyrir þeirra toönd síem heildar. Bn þá er Jón Siigurðsson furðu fávís, veit toann ékki að lliann liefir ekk'ert umtooð til samningsgerða eða viðræðna við ráðamenn þjóðarinnar fyrir Ihönd Farmanna og fiskimanna- saimibands ísl'ands og að með- limir þess sambands eru einnig SjÓmenai? Innan Farmanna- og fiski- ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Elriksgötu 19 — Sími 21290 Smurt brauB BrauStertur Snittur Laugavegi 126 (við Hlemmtorg) BRAUÐHUSIÐ SNACKBÁR :nannasamDanc:s fiáHaadg ertl fjórtán aðiHarfélög sneð á fjórða þúsund meðlimi. Þess- um mönnum virðist Jón. gileyma þegar hann telur ekki aðra sjó- menn en þá, sem eru innan Sjó- mannasamtoands íslands. / Nú eru alvarlegir tímar, fra;u undan varðandi ífiakiskiþasjó- menn, þar sem fyrir dyrum stendur að gera kaup- og kjara samninga fyrir þeirra hönd. — Það er því aldrei meiri þörf fyr- ir siamstöðiu hinna ýmsu isjó- mannafélaga heldur ien leinmitt nú. Ekki verður séð að Jón Sigurðsson meti mikils slíka samstöðu, ,því skri'f hans, gepa liér hafa verið rakin, eru éklci- þess eðlis, að styrkja samstöðu félaganna. Missagnir og rang- túlkun mála eins og átt hefir sér stað frá hendi Jóns í þeim m'álum, sem hér hatfa verið i-ak- in, er aðeins til þess eins, að skapa sundrung og tortryggni miili þeinra, sesm ieiga þó þessi m'ál sámeiginlega. Guðmundur Pélursson, . iag.-i'vjiþ, atviwaiulid ■og.'fcafa. þeirra þegar leikið me3 aðaíliði um félaga sinna, eins og t. d. Rangers o. fl. Leikinn daemir H. -Viílsoai frá Norðiu.r-írl’andi ,en línuverðir eru Guðmundur Haraldsson og Einar Hjartarson. — vélstjóri. íþróttir... Bolton—Bristol 1:0 Carlisle— Cardiff 1:1 Charlton—Luton 1:1 Hlull'— Shieflf. United 1:1 Orient—Millwall 0:0 Q .P .R.—Portsmoutli 2:0 Shef. Wed,—Leioelst:el• 0:3 Sundeul'and —Oxford 0:1 Swindon—Middlesbr. 3:0 Watford—-Birminghatn 2:1 LandsiiðiÓ... Framh. bls. 8. Skozka liðið er skipað piltum, sem allir hafa undirritað samn- NÍU STÖÐUR Á HRAUNINU LAUSAR □ í síðasta tölutolaði Lögbirt ingablaðsins eru níu stöffur viff vinnuhæliff aff Litla- Hrauni auglýstar lausar til umsóknar, en þar er um aff ræffa stöffu yfirvarffstjóra viff vinnu fanga, stöffu bryta viff vinnuhæliff og sjö fangavarffa stöffur. Alþýffublaffiff spurffist fyrir um þaff í dómsmálaráffuneyt- inu, hvort þeir, sem áffur hefffu gegnt þessum störfum, héfffu sagt upp störfum effa hvort um fjölgun starfsfólks viff vinnuhæliff væri aff ræffa. Jón Tliors, deildarstjóri í dómsmálaráffuneytinu, sagffi í samtali viff blaffiff, aff um hvor ugt þetta væri aff ræffa, held- ur gegndu lausráffnir starfs- menn umræddum störfum, en nú væri meiningin aff fastráffa í stöffurnar frá og meff næstu áramótum. Umræddum laus- ráffnu starfsmönum hefffi því veriff sagt upp, en þeir gætu auffvitaff sótt um stöffurnar samkvæmt auglýsingunni. — Samkvæmt upplýsingum ráffu- neytisins munu 17 starfsmenn starfa aff jafnaffi viff vinnu- hæliff á Iátla-Hrauni. — Sendibílastöð Kópavogs hf. Sími 42222 Tal-st'öðvarbílar mm alla borg. Störtum og drögum bila. Höfum stóra og litla bfla til aHra flutninga. Námsstyrkir tii Bandaríkjanna Eins og undanfarin ár anna'st Íslenzk-Amer- íska félagið og Idstitute of International Educatiori, N'ew York, umsóknir um náms- 'styrki fyrir íslenzka stúdenta til bandarískra háskóia skólaárið 1971 til 1972. Þeib, sem verða 'stúdentar næsta vor, er sér- stakléga bent á (þes'sa styrki. Stúdentar á 1. og 2. ári í háskóla hér geta einnig sótt um þessa styrki, sem venjuléga nema fæði, hús- næði og skólagjöldum. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsing- um fást á skrifstofu félagsiris, Austurstræti 17 II. hæð, mánudaga og fimmtudaga kl, 6,30 —7,30 e.h. Umsóknir skulú hafa borizt skrif- stofunni fyrir 10. nóv. n.lk. Styrkir úr TIJOR THORS-sjóðnum: Nokkrir námísstyrkir verða yeittir úr sjóðn- u)m íslenzkum námsmönnum við háskólanám í Bandaríkjunum. Umsóknareyðublöð álsamt nánari upplýsirigum á sfcrifstofu íslenzk- Ameríska félágisins, Austurstræti 17 II. hæð. Umsóknaxfrestur til 15. desember 1970. Sknfstofan er flutt AÐ GRENSASVEGI12 Sími 36940. j ELGUR HF. Unga röska menn vantar til afgreiðslu- og gjalldkerastarfa. — Verzlunar- eða Samvinnu'skólamenntun áskil in. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 28. iþ.m. Búnaðarbanki íslands Trésmiðjan Víðir hf. auglýsir: •fe Nýjar gcrðir af hjónarúmum með bólstruðum ýý göflum — Lágt verð og góðir greiðsluskilmálar. 1000 kr. út og 750 kr. á má'nuði. 1 Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166 — Sími 22229 MÁNUDAGUR 26. 0KTÓBER 1970 tl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.