Alþýðublaðið - 28.10.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Síða 1
B13ÍCXID. MIDVIKUUAGUR 28. OKTÓBER 1970 — í51.'ARG. 242. TBL. Áskorun í Gljúfurversmálinu; Q „Þaff eru því tilmæli okkar. hæstvirtur ráðherra, a® bér látið' stöðva framkvæmdir viff 1. áfanga Gijúfurversvirkjunar, til þess aff auffvelda sáttastörf og á meffan dómstólar fjalla u,m lögmæti virkjunaráforma.“ Þannig segir m a. í bréfi, sem iftnaffarmálaráffherra hefur bor- izt frá stjórnum Búnaffarfclags ís lands, Stéttarsambandi bænda, L,andnáms ríkisins — Nýbýla- : stjórn, svo og Veiffimálanefnd og NáttúrufræSistofnun íslands. 1 Er þaff vegna viffræffna, se,m fuUtrúar ofangreindra félaga hafa átt viff Hermóff Guffmunds- son, f. h. Landeigeudafélags Lax- ; ár og Mývatns. Segir ennfremur í bréfinu aff Lalxárvirkjunarstjórn hafi hafift' framkvæmdir viff orkuver í Laxá eftir óbreyttri Gljúfurversáætlun i Frh. á bls. 4. MISREIKNAÐIST HONUM? EINSTEIN □ Tveir brezkir vísindamenn halda því fram aff til sé meiri hraffi en hraffi ljóssins, sem er 3000 km. á sekúndu. Ef þetta reyn ist rétt, er afstæffiskenningu Ein- steins kollvarpað. Krabbaþokan í stjarnteikninu Nautinu er í 4000 ljósára f jarlægff frá jörffu. Þaff er að segja, ljósiff er 4000 ár að ná þaffan til jarff- ar. Stjarnfræffingarnir John AaU- en og Geoffrey Endean, sem staff- hæfa, að segulsvlff, sem sveimar kringum miðhluta neutrónukjarn- ans, sern stjömuþokan saman- stendur af, hreyfist meff 598.000 Framh. á bls. 4 Q „Eg, byrjaffi nú á þessu í fyrra, þegar ég var beffinn aff gera tillögu að þess-u merki, — svo komu imennirnir um daginn og skoffuffu hugmynd- ina og síffan veit ég ekki meir.‘‘ Þannig fórust Sigurjóni Ól- afssyni, myndhöggvara orff, er viff skoftuffum hjá honum í gær tillögu þá, sem hann hefur gert aff beiffni borgaryfirvalda, um minnismerki, sem reist skuli í Reykjavik í tilefni af- mælis lýffveldisstofnunar á ís- iandi. „Þaff er ekki endanlega búiff aff velja minnismerkinu staff',“ sagffi SigurJón, „en ég gæti vel hugsaff mér þetta í Kringlu mýrinni, — gjarnan vildi ég hafa tjörn í kring um .rninnis- merkiff þannig aff þaff eins og fljóti á vatninu. Eg get nú ekki alveg útskýrt hvernig þetta á aff vera tákn- rænt, þaff verffur hver og einn aff finna meff sjálfum sér. Þeir Framh. á 3. s. • I FÓRU BYRJUN- ARFRAMKVÆMD- IR MATSINS D Er það rétt, sem Alþýðublað ið hefur firétt, að fyilstu tvö af fimm stairfsárum við hið nýj a fasteigreamat, hafi að mestu ver- ið urinin til ónýtis og orðið hafi að byrja á byrjunimni aftur? — Samanlagður kostnaðui' við mat- ið' mun h»fa numið á niunda tug milljóna króna, svo ef þess- I RUSLAKORFUNA ar fregnir eru réttar hefur miklu fjái-magni verið varið til lítils gagns fyrstu tvö árin sem matið fór fram, enda þótt það hafi efkíkd verið í réttu hlutfalli við heild- arkostnaðinn allan. Hér í Reykj avík munu all- nokkrÍT húseigendur hafa oirðið fyrir því, að matsmenn komu tvívegis og jafnvel þrívegis til þess að skoða sömu íbúðimar og meta þær. Munu nokkrir mán uðir, — allt upp í tvö ár —, hafa liðiö þar á milli. Eftir því, sem j Alþýðublaðið hefur heyrt vax þetta vegna þess, að svo mjög | var áfátt skipulagi við fram- j kvæmd matsins fyrst framan af, að nær allar matsgerðir, sem fraarflcvæmdaæ voru fyrstu tvö árin, þurfti að gera upp aftur. Rétt er að taka fraan, að einmitt á þessum tíma, þegar matsvinn- an hafði farið fram um tveggja ára skeið, var Vafldimar Óskans- son ráðinn skrifstofustjóri Fast- eignamats rikisina og eitt haHB fyista verk mun hafa verið að enduxskipuliggj a að Veruliegu leyti frsmkvæmd verksins og ráðá ma, allxnarga verkfræðSniga til starfa. Fram til þess tíma muhu menn með sérþekkingu -lit ið háfa feomið nálægt matsgjörð- unum. — i HDAN tippar, sjá íþrottasíðu - Kvi kmyndaþáifur um frú Robinson og popsíðan eru í opnu í dag

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.