Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 1
MIBVlKuöAGÍSR 28. OKTÓBER 1970 — >51.\ÁRG. »— 242. TBL. Ásfcortfn í Gljúfurversmálinu; O „Það eru því tilmæli okkar, hæstvirtur ráðherra, að þér látið stöðva framkvæmdir við 1. áfanffa Gijúfurversvirkjunar, til þess að auðvelda sáttastörf og á meðan dómstólar fjalla u,m löginæti virkjunaráforma." Þannig segir m a. í bréfi, sem iðnaðarmálaráðherra hefur bor- izt frá stjórnum Búnaðarfélags ís lands, Stéttarsambandi bænda, Landnáms ríkisins — Nýbýla- ; stjórn, svo og Veiðimálanefnd og I Náttúrufræðistofnun íslands. I Er það veírna viðræðna, se,m fulltrúar ofangreindra félaga hafa átt við Hermóð Guðmunds- son, f. h. Landeigendafélags Lax- I ár og Mývatns. Segir ennfremur í bréfinu að | LaJxárvh-kjunaretjórn hafi hafið framkvæmdir við orkuver í Laxá eftir óbreyttri Gljúfurversáætlun ! Frh. á bls. 4. MISREIKNAÐIST HONUM? EINSTEIN ? Tveir brezkir vísindamenn halda því fram að til sé meiri hraði en hraði ljóssins. sem er 3000 km. á sekúndu. Ef þetta reyn ist rétt, er afstæðiskenningu Ein- stelns kollvarpað. Krabbaþokan i stjarnteikninu NaHtinu er í 4000 ljósára f jarlægð frá jorðu. >aö er að segja, ljósið er 4000 ar að ná þaðan Ul jarð- ar. Stjarnfræðingarnir John Aall- en og Geoffrey Endean, sem stað- hæfa, að segulsvlð, sem sveimar kringum miðhluta neutrónukjarn- ans, sem stjörouþokan saman- stendur af, hreyfist með 598.000 Framh. á bls. 4 ? „Eg byrjaði nú á þessu í fyrra, þegar ég var beðinn að gerá tillögu að þessu merki, — ¦ ..svo komu jnennirnir um daginn og skoffuðu hugmynd- ina og síðan veit ég ekki meir.'' Þannig fórust Sigurióni Ól- afssyni, myndhöggvara orð, ftr við skoðuðum hjá honum í gær tillöffu þá, sem hann hefur gert að beiðni borgaryfirvaWa, um minnismerki, sejtn reist skuli í Reykjavík í tilefni af- mælis lýðveldisstofnunar á ís- landi. „Það er ekki endanlega búitf að velja minnismerkinu stað," sagði Sigurjón, „en ég gæti vel hugsað mér þetta í Krinfflu mirinni, — gjarnan yildi ég hafa tjörn í kring nm .minnis- merkið þannig atf það eins og fljóti á vatninu. Eg get nú ekki alveg útskýrfr* hvernig þetta á að vera táka- rænt, það verður hver og einn að finna með sjálfum sér. Þeir : Framh. ó 3. $. FORU BYRJUN- ARFRAMKVÆMD- IRMATSINS C Er það rétt, sem Alþýðublað ið h'efur firétt, að fynstu tvö af fimm stairfsárum við hið nýja fasteigniamait, hafi að ffiestu ver- ið unnin til ónýtis og orðið hafi að byrja á byrjunitnni aftur? — Samanlagður kostwaðuir við 'mat- ið mun hiafa numið á niunda tug milljóna krónia, svo ef þess- RUSLAK §• ar fregnir eru réttar hefur miikiu fjármagni verið varið til lítils gagns fyrstu tvö árin sem matið f ór fcam, enda þótt það hiaf i ekki verið í réttu hlutfalli við heild- arkostnaðiinn allan. Hér í Reykjavík munu all- nokkrir húseigendur hafa orðið fyrir því, að matsmenn komu tvívegis og jafnvel þrdvegis til þess að skoða sömu íbúðiimar og meta þær. Mtmu nokkrir mán uðir, — allt upp í tvö áa? —, haía , liðið þar á milíi. Eftir því, sent I Alþýðublaðið hefur hieyrt vax þetta vegna þess, að svo mjög var áfátt skipulagi viið fram- kvæmd matsins fyrst framan af, að nær allar matsgerðiiT) sem fitaankvæmdar voru fyrstu tvö árin, þurfti að gtena upp aftuir. Rétt er að taka -fraan, að ieimmitt á þessum tíma,.. þegar matsvinn- ian hafði farið fram um tveggja ána skeið,, var Valdimar Óskars- son ráðihn skrifsböfustjóri FáSfe eigriamats ríkisina. og eitt hajaa fyista verk mun hafa varSS^að rendurskipuliggja að veruliegu leyti fraankvæmd verksina!.' og ráðá- mAi allmarga verkfræ€Bnlga til starte. Fram til þess tímiá muhu nteain með sénþeklk&igö'-lít ið hafa kömið nákegt nmt3gjörð- unum. — i HDál fippar, sjá íþróttasíðu - Kvi kmyndaþáffur um frú Robmson og popsíðan eruí opnu í dag

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.