Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 2
,□ Nai'nskírteim ekkí notuú rem>k}Jdi. □ iiví eru þau fckki látin giida sem i'æðingarvottocð? i □ Hótel kreijast eklú nain- númera og þau eru eklú sýnd við móttöku launa. ;□ Fagrir haustdagai'. DALA-GVENDUR skriiar mér um notkun nainslurteina og er vert að gefa gaum að orðum haAs því ei eítir yrði farið inund.i það vera til mikils hag- ræðis íyrir fólk í mörguin til- felíum. Hann segir: ..Hvernig er því varið þegar gei'ið er út nafn skírtcini at' Hagstoiu ísiand>. get ur *það ekki gilt sem sannreynd fyrir þær upplýsingar. sem á því erú? Það er undrunarefni að nat'nskírteinið dugar ekki sem sönnun um fæðingardag og ár. nema í áiengisútsölum og við dyr skemmtistaða. þar sem formsatriða er gætt. 'EF ÉG ÆTLA að gifta mig þá 'þarf nýtt .vottorð, ef ég ætla að sækjá um greiðslu eUilífeyris þarf nýtfr-vottorð, ihvers vegna? Finnst ykkur það hagsýni að vera með svona óþarfa skrif- finnsku? Er þetta bara gert til þess 'að einhver geti innheimt greiðslu -fyrir að gefa vottorð um það, sem Hagstofan hefur stað- fest á spjaldi, sem ég og allir aðrir eiga að bera á sér að stað- aldri? ÞAR VIÐ BÆTIST að skír- teini þessi eru lekki haldbetri en svo að gæðum og frágangi að auðvelt reynist kærulausum að breyta tölum þeim, sem á skír- teininu standa. Væri ekki rétt að gefa út skírteini sem væru hald góð að upplýsingum og iCfni, svo að þau gætu enzt, og verið til aukins hagræðis fyrir alla? NOTKUN NAFNNÚMERA nær ekki ennþá þeirri athygli sem slcyldi. Þeirra er ekki alltaf kraf- izt við greiðslu iauna, þó að skylt sé samkvæmt reglugerð, þeirra er ekki krafizt við sö’u farseðla til útlanda, sem hilc- laust er rétt að gera, t. d. vegna liagræðis ef slys ber aö hönd- um, vegna sönnunar um dvalar- stað o. s. frv. o. s. frv. Hótelin krefjast ekki nafnnúmers, þeg,- ar menn innrita sig, hvers vegna? Þetta er gamall vani að nafn nægi, en nú eru menn hættir aö þekkja alla. og nafn- númer er jafnnauðsynlegt og vegabréf fyrir útlendinga. Af hverju sofa öll yfirvöld eða þegja um þetta? Gæti ekici ver- ið hagræði fyx-ir löggæzlu lands ins að bæta siðvenjur um nafn- númersnotkun. — Dala-Gvend- ur“. ÞESSA DAGANA er einstak- lega fagui't haustveður. Arnar- hóllinn er enn grænn og Sund- in sprengilslétt. AJci-afjall og Skarðsheiði eru raunar ekki lengur eins og f jólubláir draum- ar, því það á elclci við nema á vorin, nú faldar Esjan og Aicra- fjallið hvítu upp við bláa heið- rílcjuna, og öll heila tilveran er í djúpri kyrrð, því haustið er eiginlega liðið án þess að veiur sé genginn í garð. — _AÐ GEFNU TILEFNI _ □' -Þjóðviljinn skýrir frá því, að efnt hafi verið til mann- fagnaðar í tilefni af flokksráös fundi Alþýðubandalagsins. Fór skenvntunin fram í samkomu- sal læknamiðstöðvarinnar, — Domus Medica, en þar er margs konar heilbrigðisþjón- usta í té látin eins og allir reykvíkingar vita_ Staðurinn var þó eigi valinn með það í huga að binda um eða græða sár, cnda er þarna ekki siysa- varðstofa. Dagskrá mannfagnaðar þessa vgr skilmerkilega rakin í frétt Þ jóðviljans. Virðist hafa ver- ií ágætlega til hennar vand- a i í hvívetna, en einkum vek- u' athygli, að þarna las gáf- að'ur . myndarpíltur upp úr sl^áldsögu nóbeisverðiaunahöf- undarins, Alexanders Solt^nit syn, „fnnsti hringur vítis“. Eklci iætur Þjóðviljinn þess getið, hvert sé efni slcáldsögu þessarar. Einhvern kynni þá að gmna, að Soltsénitsyn lýsi kvai ræði á vesturlöndu.m til að minna á skyldur við dýrðarríki kommúnismans austan járn- tjalds. Alþýðubandalagið ætti að halda þessari nýbreytni áfram og auka hana. Færi til dæm- is vel á því, að nokkrum tákn rænum fuiitrúum núverandi og fyrrverandi þegna komjmún istaríkjanna væri .boðið í næsta mannfagnaö af þessu tæi og þeim falin skemmtiat- riði. Virðist tilvalið að fá Nuri év til að dansa, Packman til að tefla fjöltefli og Soltsénitsyn til að lesa upp eða flytja ræðu. Hægt væri í leiðinni að leyfa þeim að sjá kosið í flokksstjórn Alþýðubandalagsins eftir punktakerfinu. Svo væri hægt á eftir að bjóða þeim á fund í sovétvinafélaginu. — Halli. Rætt við Helge Sivertsen fyrrverandi kennslumálaráðherra Q Nor-ki Alþýð'uflokkux'i nn heifur ný’lie-ga eodurtkoðaö stafnu sx'na í monningarniálum með hOiðsjón af nýjum við- hoxifuim og isetluc sér að tak- marki, að amamingfn nái ti‘1 allra þegna samfélagsins. ÆU ar flokkui-inn að beita .sér fyx- ir skipulögðu stórátaki i menn ingarmátom á ekömmum tíma þegar hann kemst aftur til valda. Þetta kom fram í viðtaii, sem íblaðaimaður AJiþýðubiaðsins átti við Helge Sívertsen, fyrr- U'xn kexuislumálaráöiieiTa Nor- eiga fyrir nokkruim dögum, þegar Helge Sivertsen var hér í noickra daga gestur Norræna hússins ásamt konu. sinni, Mer •le, borgarXúlltrúa í. Gsló, — Fiuttu þau íyrirlestra í Nor- ræna húsinju, hún um bók- anenntir og áhrif kvenna í norskum stjómmátam og ltann um menningannál, en Helge Sivertsen er nú fræðslustjóri í >] Ostó og Akurshúsi. — Þú ert formaður í mennta málarrefnd aniðstjómar norska Alþýðuftokksirxs, isem dagði frarn nýja stefnuskrá flokks- ins í menningarmálum fýrir lcosningarnar 1969. Hver eru aðalatriði þessarar nýju stefnu skrár? hvolft, þá einxim við gífudega gnunar lítoa, að ríkisstjórn ,Já það er í'étt að Alþýðu- háðir ríkjandi neyaluvenjiaan; borgaraflokkanna onuni bráð- fló'kkúrinn hefur’mótað nýja '®tö«ugt aukið vörufraimhoð og llega leggja fram stefmu í menn stefnu í onermingarmáiium, útþensla verzlunarinnar get- ingarmálíum, sem að sumu ileyti .Kcm gengur anun fengra en jur leitt af sév ’ákveðnar hætt- muni ganga til móts við sjón- tíðlcazt h'efur hingað til. Sú til dæmiis þær að saanfé- armið okkar í AlþýðufH'okkn- stefna, að mexmingin eigi að iagsöeg ver-ðimæti, svo sean. uim. Saont verður mumuti' á. Ef tákmarkast af leikhúsum og ■ harnaheixniii, skólar og æsku- borgaraftoktoamdr stöfna nýtt. tónllistarsöílum, nær að ototoar • 'lýðsheimili verði útundan. éáðuneyti, sem m_ a. á a8 dómi ekki þeim árangri, spm Hixx nýja -stefna okkar jafn- fjalla um u'mhverfisma'lin, er nauðsyxxilegur er í þágu alli’ar aöai'manna í* mennxngarmiá’t- ólxklegt, að áður>greindu skipu þjóðarinnar. Við jafnaðarmenn :'uim segir stoidið við þá stooðun, íagi verði komið á. viljuim MutajSt till um xnenn- að nxenxxingin eigi að vera sér ’Þó að samsteypustjói-n borg- ingu, sem byggist á því, að þátt ,eiSn fórra, og ieiðir til þes's, ai'aflokkanna kunni að ganga ur menningar og íliistar vlerði a<5 iistamenn, — skáld, nxynd- að einhvei'ju ieyli til móts við meiri í lífi hvens onanns, þar lisfrarmenn og aðrir skapandi sjónarmið oktoar jafnaðar- sem hann er búsettur og þar listamenn, — einangrist ekki manna, er aiia vega augljóst, sem hann starfar. • frá fólkinu. Við viljum fá lista að hún mun ekki viðurkenna Alþýðuflokkurinn ilagði fram 'mennina með til þáttt’öku bæði stetfniu- okkar í lóðaimáluinx í í síðustu kosningum stefxxu- i skipuilagningu leimhviei'fisins þéttbýli og .umhveiifisnxáium ski-á, sem á að koma til fram °S til virkrar hlutd'eildar í Iþví utan þéttbýlis. Þannig ier llk- tovæmda á fyrstu 100 dögum þjóðfélagi, sem við viljum l'egt, að rrkisstjórn borgara- næstu jafnaðarmannastjómar í .Stetfjja að“. — ítfokkanna viliji viðhalda þeim Noregi. Þá ætlum við að setja — Hvernig tóku borgara-. forréttindunx landeigenda, aS á stofn nýtt ráðuneyti menn- fl'okkarnir þessari nýju þeir igeti ráðið, hverjir njóta ingarmála. ÞaO a m. a. að stetfxiu? — náttúrunnar uppi tiil fjaMa og tfjaOlla ara lunxlhvei'fismál, útilíf „Okkur vegnaði vel I kosn- úti við strendur. Má því ætla, og n'áttúruvernd og hvar stað- ir.gunum 1969, hlutunx 74 þing að í odda skeiúst vegna þess- setja eigi íbúðaiihvertfi og sæti, en borgaraflokkarnh' 76. ara mála“. vinnustaði, Iþannig að tiengsl Alþýðuflokkurinn fékk því — Hvaða áihritf hetfiur það þeiri-a verði eðlileg. Náttúru- ékki aneirihluta á iþingi, og hgtft ó norsfca Alþýðuflckkinn vernd og uanlxveifismál, hreint ;Sájmsteypusljórn borgaraflokk- að ihafa verið ut'an ríkisstjóm- íotft og hrieint vafrn, skipta sí- anna srUuir 'áfram að völdum. ax' sáðastliðin fimm ár? tfeHlt meii’a máli Aiuto þessa Við gebum því etoki framkvæmt „Við erum í stjómarand- munu neytendamáO: einnig Iþessa stefnu okkar að sinni, slöðu og lxöfum1 verið síðan heyra undir umrætt í'áðuneyti. ®n við í'eynum að þoka málum 1965, en þá halfði flokkurinn Þegar öllu er á botninn fram í stjórniarandstöðu. Mig Fi-amh. á bls. 3 l WlDVií'UDAGUR 28. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.