Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 7
anir Benjamins verða aldrei að móralskri rollu, — til þess að forðast þá hættu er hins vegar kvikmyndatækninni beitt á ó- venjulegan, allt að iþví absúrd, hátt. Persónu- og hugarfarslýs- legt, sé einungis undirstrikað örlítið hégómaskapur þessa hug arfars. Sá sem iyftir þessari mynd í fulla hæð, 'er auðvitað leikstjór- Anne Bancroft og Dustin Hoffman í hlutverkum sínum í myndmni. Þetta var fyrsta mynd Hoffman, en hann hefur síSar vakiff mikla at- hygii fyrir frábæran leik í mynd- inni „Midnight Cowöoy“, sem hlaut nokkur Óskarsverfflaun í fyrra. En það atriði, sem ef til vill er með því athyglisverðasta, er tónlistin. Það er erfitt að ímynda sér betri umgjörð um tónlist þeirra Pauls Simon og Arts Garfunkel en einmitt þessa mynd. Tónlist þeirra hefur verið kölluð „Dilemma Singing“ og hefur þótt sérgrein í pop-heim- inum. Það er mikil lýrik í hennþ tvísöngur þeirra félaga er vel til þess fallinn að skapa mynd- inni nýja vídd. Að öllu samanlögðu verður niðurstaðan sú. að iþessi mynd sé í senn frábærlega vel leikin og vel gerð og að auki rík af kámná. Hún er án efa ein sú bezta af nýjum myndum, sem sýndar hafa verið hér um langt skeið. — b.sigtr. Kvikmyndir ingar verða því sannar og skemmtilegar, að þær eru aldrei ýktar, heldur undii-strikaðar með hæfilegri lengd atriða. Það er varla ástæða til að rekja til enda söguþráðinn, en leiksviðið er hinn borgaralegi hugsunarháttur, þetta venjulega ameríska fjölskyldulíf, þar sem foreldrar unga mannsins eiga sér þann draum heitastan, að hann gangi að eiga dóttur vina- fólksins. AJlt þetta getur verið því skemmtilegri rammi, se.m unnt er að gera það kátbros- inn Mike Nichols, en Dustin Hoffman, sem þarna lék í sinni fyrstu kvikmynd, er óefað einn frambærilegasti ungra leikara í Bandaríkjunum í dag. Anne Bancroft lýsir frábær- lega vel konunni, sem er orð- in leið á deyfð húsbóndans og svipleysi heimilisins, þessa full komna heimilis með öllu þvrí sem neyzluþjóðfélagið hefur upp á að bjóða, og hún leitar sér ástarævintýris eins og hún væri að fá sér nýjan pels. Mike Nichols hlaut Óskarsverðlaun fyrir stjórn myndarinnar Frú Robin- son. Fyjsta mytidin,\ sem hann stjórnaði, var Hver er hræddur við Virginiu Wolf? en fyrir þá mynd hlaut hann einnig Óskar. Sú mynd fékk þó fleiri Óskarsverðlaun. — Newsweek sagði um Mike Nichols (14. nóv. 1966), að hann væri eini leikstjórinn í Bandaríkjunum, sem teljast mætti stórstjarna. Ostakynning / Suður - Þingeyjarsýslu HÖSAVÍK: Miðvikuda'ginn 4. nóvember kl. 21.00 í Félagsheimilinu. HÚSMÆDRASKÓIANUM AÐ LAUGUM: Fimmtudaginn 5. nóvember kl. 15.00 og sama dag kl. 21.00. MARGRÉT KRISTINSDÓTTIR, húsmæðrakennari, kynnir íslenzka osta og rnargs konar ostarétti. Htismæður, koiriið, lærið og fáið ókeypis upp skriftir og leiðbeiningar, svo þér getið boðið fjölskyldu og vinum ljúffenga og holla rétti. MJÓLKURSAMLAG K. Þ. Húsavík. Félagsfundur verður haldinn í S.V.F.R. í kvöld, miðviku- daginn 28. þ.m. kl. 8,30 að Hótel Sögu, Átthagasal1. Fundarefni: Samningur milli S.V.F.R. og Veiðifélags Fljctsdálshéraðs lagður fram til sam- þykktar og gerð grein fyrir honum. 1 Stjórn S.V.F.R. Hjúkrunarkonur óskasf Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Land- spítalann. Upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 24160. Revkjavík, 27. október 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. TAKIÐ EFTIR Þar sem verzkmin hættir núna um má’naða- mótin, verða þær vörur sem eftir eru, séld- ar langt fyrir neðan hálfvirði. FORNVERZLUNIN Laugavegi 133. Sími 20745. SVFR MIÐVIKUDAGUR 28. 0KTÓBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.