Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 8
, , ÞJODLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýniirg í kvöld kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn. ÉG VIL, 1ÉG VIL ' • söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Errk Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson FRUMSÝNING laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. OHIDdi 'AGu REYKJAYÍKUR^ HITABYLGJA Frumsýning í kvöld - Uppselt. GESTURINN fimmtudag. HITABYLGJA föstudag, 2. sýning JORUNDUR laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag Aagiinguimiða'sialan í Iðnó erop- in firá ML'. 14 - Sími 13191" ‘ Hainarfjarðarbío Sími 50249 CASINO ROYALE Bráðskemmtileg gamanmynd í lit- um, um James Bond 007. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: , ^ Peter Sellers Orson Welles David Niven x Deborah Kerr William Holdey Sýnd kl. 9. Snittur — Öl — Gos SMURT BRAUÐ Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veixlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN Laugavegi 162 - Sími 16012 Laugarásbío Slml 38150 SasbraHee :: Mjög skemmtileg amerísk gaman- mynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabío Slm> 31 ir> íslenzkur texti FRÚ RúBINSON (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga f Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó THE CARPETBAGGERS Hin víðfræga (og ef til vill sanna) saga um CORD fjármálajötnana, en þar kemur Nevada Smith mjög við sögu. Litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alan Ladd George Peppard Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Sljörnubíó Slml 1893* ALVAREZ KELLY Afar spennandi bíómynd í litum og cinemascope frá þrælastríðinu í Bandaríkjunum Aðalhlutverk: Villan Holden , íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. HUGO OG JÓSEFINA Háskólabíó VELSTJORAR Slmi 22140^ EKKI ER SOPIÐ KÁLIÐ (The Italian job) '% Einstaklega sKemmtneg og spenn- andi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Mlchael Caine 1 Noel Coward \ Maggie Blye íslenzkur texti. Þessi mynd hefur allstaðar hlotið metaðsókn. Sýnd W. 5, 7 og 9. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR verður sýnd um helgina kl. 3 og 6. SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 1ÓÁ Sfmi 16995 Fraigh. af bls. 11 ir.nhelmtir íélagsgjöld af undan- þágiiííiönnum í vélstjórastétt og gerii ekki skil á þeim gjöldum til aönarra félaga, sem viðkom- andi v-er í. Sé undanþágumaður þannlg í Sjómammafél. Reykja- víkui|.þá þarf hamn því a<5 greiða tvemj-félagsgjöld, — til sjómanna félaigáins og til vélstjórafélags- ins.f Er ■ Vélstjórafélag íslands eina'éstéttarfélagið, sem þennam hátt 'jjiefur á. í öSru lagi vil ég benda á, að ef VtfS í sjómannafélaginu inn- heimí'urn félagsgjald af mainni á ckkag félagssvæði, sem ekki er þegafebundinn í öðru félagi, þá er liipnum fyllilega heimilt að ga.ngá í félag okkar og fá þar full lé.ttindi sem fullgildur félags maðuri Þessu er hins vegar ekki að heilsa hvað varðar gjaldatöku Véistjórafélags íslands af undan- þágurifönnum. Vélstjórum með undnþéguréttindi er ekki heimilt lað gahga í Vélstjórafélag íslands I og jafevel þótt þeir séu rukkaðir |um fpagsgjöld, eins og gert er, þá fáí'þeir engim réttindi, sem félagágienn í vélstjórafélaginu. Þei: eru því látnir greiða sín gjöld. til félagsins aukalega vi<5 önmír jélagsgjöld en fá þó engin fólagsleg réttindi í staðinn. Þetta er einnig einsdæmi, eftir því, sem ýg bezt veit, hjá stéttarfélög- um á íslandi. 1 þriðja lagi lætur vélstjóra- félaglfLþessa menn borga í sjúkra sjóð :Og orlofssjóð félagsins eins og íullgilda félaga. Þeir njóta þó engrn réttinda í þessum sjóð- um, þ>ar sem þeir teljast ekki full gildir.félagar. Ef eitthvað kemur fyriré.þessa menn í starfi fá þeir því í-.d, enga úrlausn hjá sjúkra- sjóði-véistjórafélagsins, sem þeir hafa þó greitt tíl. Sem dæmi má nefn|,' að maður á skrá hjá okk- ur í sjómannaféláginu, sem starf að hetfur sem vélstjóri með und- anþáguréttindum í um 10 ár, samíellt og borgað Öll þessi ár í sj úkrasjóð vélstj ór af élagsi n s, slasaðist fyriir nokkrum mánuð- um, Hann fékk þegar í stað að- i stoð frá sjúkrasjóði sjómanna- félagsins. Hins vegai- hefur geng- lið á þvargi við Vélstjórafélag jíslands í 6—7 mánuði til þess að fá úr sjúkrasjóði þess félags ein- hverja fjárupphæð til aðstoðar við manninn í veikindum hans og hefur þó hvorki gengið né x-ekið til þessa. í sjóð þenman hafði þó maðuirirm greitt stöðugt í nær 10 ár. I Vélstjórafélagið lætur sem sagt ur.danþágumennina borga full gjöld til félagsins en veitir þeim engin réttindi á móti. | I þessu sambandi vi‘1 ég sérstak ; lega taka fram, að með þessu er ails ekki verið .að áfellast þann eínstakling, sem sér um inn- heimtu gjalda fyrir félagið. Hann gciir vitaskuld aðeins það, sem fyrir hann er lagt af stjórn þess. Þessi maður var áður gjaldkari Mc<torvélstjórafélags íslands og voni samskipti okkar sjómanna- féiagsmanna bæði við bann pei-sónulega og félag hans þá ætíð með bezta móti, enda mað- urinn að því mi'g minnir einn af ! stofnfélögum Sjómannafélags Reykjavíkur. Við sameiningu j vélstjói'afélaganna virtist hins vegar síga mjög á ógæfuhliðina I unr féiagsleg samskipti okkar og þeirra eins og nú hefur fram | komið. Um öryggismálin, sem Jón Sigurðsson gerði að umtalsefni einnig, vil ég ekld mikið segja. Veit ég að þar studdist Jón við msrgar kvartanir utan .af landi j vegna veitingar undanþágurétt- inda til vélstjórnar, sem félögun- um þar þótti ekki réttmæt og öryggi sjómanna gæti stafað hætta af. Hins vegar fmnst mér jpersónulega það vitaskuld mikið i nærtækara, þegar meðmæla er óskiað með undanþáguumsókn ákveðins raanns um vélátjóra- i réttindi þá sé frekar leitað til I forráðamanna verkalýðsfélaga á : staðnum, sem í flestum tilvikum j þekkj a- vel til viðkomandi, hield- j uv en eingöngu til skrifstofufolks j i Reykjavík, eins og nú er gert, sem vitaskuld hlefur takmarkaða aðstöðu til þess að rrieta hæfni viðkomandi umsækjanda, sagði Sigfus Bjarnason að lokum. —• Sýnd W. 5 og 7. VEUUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> ViS veijum ÞUnJal , þa S borgœr sig >•: i| iHiniil - OFNAR H/F. Síði|mú la 27 . Reykjavík > Sílriar í 3-55-55 og 3-42-00 5 ■ ■ R * ——: > "J1": - - — ■ ■ — L4I C 8 -MK)V(KUÐAGUR 28- OKT6BÉR--1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.