Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 28.10.1970, Blaðsíða 11
Sigfús Bjarnason, varaformaður Sjómannafélagsins: i Látnir en fá engin □ Eins og lesendur Alþýðublaðs ins mun reka minni til, birti Al- þýðublaðið fyrir nokkrum dög- um viðtal við Jón Sigurðsson, formann Sjómannasambands ís- iands, þar sém hann m.a. gagn- rýndi harðlega gjaldatöku Vél- stjórafélags íslands af mönnum með undanþáguréttindi til vél- stjómar og líkti gjaldatökunni við „sjórán“. f Alþýðublaðinu í fyrradag birtist svo svargrein forsetá farmanna- og fiskimanna- sambandsins, Guðmundar Péiurs sonar, við þessum ummælum Jóns. Þar sem Jón Sigurðsson er um þessar mundir erlendis leitaði Alþýðublaðið til Sigfúsar Bjama sonar, varaformanns Sjómanna- félags Beykjavíkur, og spurði hánn, hvað hann vildi um málið segja. Ég vil nú að mestu leyti leiSa þetta deilumál hjá mér, sagði Sigfús enda grein Guð- mundar fyrst og fremst skrifuð sem svar við ummælum er l?ofð voru eftir Jóni Sigurðssyni, for- manni Sjómanniaisam'bands ís- lands, i Alþýðublafðinu fyrir skömmu. Mun Jón sjálfsagt syara grein Guðmundar sjálfur er hann fær hana í hendur. Ég vil þó ekki láta hjá líða að leiðrétta ýmsar raragfærslur í grein Guðmundar Péturssonai' og drepa á fátt eitt annað til frebari upplýsingiar. í grein sinni segir Guðmund- ur m. a. orðrétt: „Veit Jón Sigurðsson ekki, að Sjómannafélag Reykjavikur, fé- lagið, sem hann er formaður fyiir, tekur félagsgjald af þeim mör.num, sem staria á skipum eftii samningum þesa án tillits til þess hvort þei,r eru í félaginu eða ekki o;g einnig þótt þed.r séu meðlimir amnairra félaga? Veit Jón Sigurðsson ekki, að verka- menn, Sem starfa á félagssvæði Dagsbrúnar, greiða einnig félags gjöld til þess félags á aama hátt?“ Hvað þessum ummælum ■ við- víkur þá verð ég að lýsa furðu minni á því, að jaín félagslega rcyndur máður og Guðmundur Pétursson er skúli ekki vita hvernig. samskiptum verkalýðs- fétega er háttað varðandi gjalda- töku og láta slík ummæli frá sér fara án þess að afla sér þá upp- "lýsinga um slík atriði, hafi þau ekki verið honum kunn. Það ea' alveg rétt ems og hann segir, að Sjómannaféiag Reykjavíkur innlieimtix félagsgjöld af sjó- mönnum á sananingssvæði félags iris. 05f svo vill til að einhver þedrra er félagi í öðru stéttar- félagi þá endurgreiðir sjómanna- félagið þvi félaigi félagsgjaldið, Sem innheimt hefur verið. Er þetta háttur, sem mjög lengi htef- ur verið á hafður í samskiptum stóttarfélaga á íslamdi varðandi innheimtu gjalda af félögum. Þetta gerir Vélstjórafélaig ís- lands hins vegar ekki, þvi það Framh. á bls. 8 MENNINGIN Framhald af bls. 3. •efnahagsmáaia og rqyna að láta þráðinn ékki rofna, þó að snurða hafi hlaupið á hann. Samivinna á sviði menningar- niála getur líka ýmsiu góðu til Oieiðar ikomdð. Efling Norður- ianda getur iráðiö mikiu um ski'pan rniála í heiminum eins og högjuim er nú háttað.“ HEH. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 - Sími 21296 Á HRJÓSTRUGRI Frh. af bls. 5. leiðslu, sem er þýðingarmikill þáttur í efnahiagslífi landsins. Arsnars voru fulltrúar „Sentro- Eojús“ á íslandi um sama leyti og við en hann vann ásamt ís- lenzkum aðilum að áætlun um viðskipti landannia í framtíð- inni. Samskipti á sviði menningar- mála milli Iandannia hafa farið vaxandi. f viðræðum við ýmsa forystumenn á íslandi komumst við ökkur til miikillar ánægju 'að raun um að íslendingar afa umtalsverða þekkingu á tncnn- ingarlífi í Sovétríkjunuui|. á vísindum og tækni lands okk- ar, sérstaiklega á þeim sviðum sem eru mikilsvieirð fyrir efna- hag íslands, svo sem virkjun vatnsfalla til rafmagnsfram- leiðslu og ræktun nytj'askógair, einkum í norðlægum héruðum. Slík þekking er meðal ann- ars MÍR að þakka, sem vinnur mikið upplýsingastarf. Til dæm is híefur Reykjiavikurdeild þessa félags sýningar á sovézkum kvikmyndum og heldur listsýn- ingar með reglulegu millifoili. Á vegum MÍR hefux starfað uámsflokkur í. rússnesku. Og á þessu ári helguðu íslenzkdr vin- ir okkur hátíðaviku á hundrað ára afmæli Lenins. Hvað álítið þér um áfram- haildendi þróun íslenzkra- sovézki'a samskipta. íslendingar eru vinnusöm og friðelskandi þjóð, sem viirðir Sovétríkin vegna þeirrar frið- sanilegu uitanríkisstefnu, sem þau fylgja og fyiir þátt þeirra í baráttunni gegn ógnun nýrr- ar heimsstyrjuld'ar. í heimsókn okkar urðum við gi'einilega varir Við að mikill fjöldi íslend- inga er mjög fylgjandi auknum samskiptum við Sovétríkin foæði á sviði verzlunar, og memn ingaa’mála. Eftir kynnum okkar af landi og þjóð leyfum við okkur að draga þá ályktún að samvinna núlli íslands og Sovétríkj'ainöa og góð samskipti landanna hvilf á Iraustum„grunni, þann- íg að þau megi eflast og vaxa í framtíðinni. Úr dagblaðinu ísvestia 8. 10. APN'. Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsini Hverfisgötu 8—10, sími 14905. m á'... STJÓRN Styrktarsjóðs ísleifs Jakobssonar auglýsir hér með éftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja iðnaðarmenn, að fiullntema sig erltendis í iðh I sinni. Umsóknir ber að leggj a inn á skrifstofu Lartdssambands iðnaðarimanna, Lækjargötu 12, 4. hæð, fyrir 6. nóvember n.k., ásamt 'sveihsbréfi í löggiltri iðhgrtein og upplýsing- uim um fyrirhugað framhaldlshám. fT Sjóðsstjómin KAUPTILBOÐ ÓSKAST í eftirtalin notuð taöki: 1 stk. stækkunarvél, teg. Durst Lahorator 184. Stækfcun frá 200x250 til 24x36 mm. 1 stk. plötuþyrlari (Schleuderapparat) fyrir P'lötustærð 1150x1450 mm. 3 stk. reikninigsútskriftarvél, tteg. Siemag. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstöfu vorri, og skulu tilboð hafa borizt henni eigi síðar en miðvikud. 4. nóv. n.'k. KÓPAVOGUR ÍZ Börn eða unglingar eða fullorðið fólk Í? óskast til að bera Alþýðublaðið Íf til áskrifenda í Vesturbæ. ÍZ Upplýsingar í síma 41624. SÖLUBÖRN □ Óskast til að selja Alþýðublaðið O í lausasölu. □ GÓÐ SÖLULAUN □ Komið í afgreiðslu blaðsins kL 12.00 O daglega. Alþýðublaðið Hverfisgötu Áskriftarsiminn er 14900 NIÐVIKUDAGUR 28. 0KTÓBER 1970 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.