Alþýðublaðið - 29.10.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Síða 1
Karl tekur þátt í viðræðunum Q í viðtali við Karl Guðjóns son, sem birt er á forsíðu Al- þýðublaðsins í dag\ kemur m. a fram, að ein af ástæðum þess að hann heíur sagl: skilið við þingflokk Alþýðubandalagrs ins er sú, að formaður hans hafuaði gegn eindregnum vilja Karls boði Alþýðufiokks- ins um viðræður þingflokka vinstri Jjloklqanna' um stöðu vinstri hreyfingarinnar á ís- landi. í viðtalinu lýsir Karl þvi yfir, að hann myndi fús til þátttöku í slikum viðrEeðum, bærust honum boð þar um. í gær ritaði formaðm- þing- flokks Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, Karli Guðjónssyni bréf, þar sem þingflokkur Al- þýðuflokksins býður Karli Guð jónssyni þátttöku í fyrirhuguð um viðræðum. — Hefur Karl þegar þegið þetta boð og mun því sitja hinn sameigin- lega fund Þingtflokka vinstri flokkanna. LJÚKUM 1. Iðnaðarráðuneytið um virkjunarmálið HLIÍTA □ Iðnaðarráðuneytið hefur sent stjóm Búnaðarfélags íslands svar við bréfi því sem greint var frá í blaðinu í gær, þar sem þess var óskað, að framkvæmdir við 1. áfanga Gljúfurversvirkjunar yrðu stöðvaðar meðan dómstólar fjalla um lögmæti virkjunar- innar. í svarinu kemur fram, að ráðu- neytið mun ekki verða við þeim tilmælum, .og verður því haldið áfram byggingu stöðvarhúss og vatnsvega, og reist verður 24 MW aflstöð. Telur ráðuneytið þær fram- kvæmdir, sem þegar eru hafnar í Laxá, fullkomlega innan marka liéimildar ráðuneytisins og heim- ildar í lögum. Það hafi formlega : verið fallið frá áformum um Suð- urárveitu og gefm yfirlýsing um að hástífla (um 50 m) verði ekki ■ leyfð í Laxárdal. Lýsir ráðuneytið furðu sinni á | ,^ð háttvirtar stjómir í jafn- ; virðulegum samtökum skuli ; leyfa sér að fara með slíkar | fullyrðingar,“ að Laxárvirkjun- j arstjóm hafi hafiff framkvæmdir við orkuver eftir óbreyttri Gljúf- urversáætlun. Óbreytt áætlun sé í fitnm á- föngum, og sé 5. áfangi Snður- árveita, sem fólgm er í þvi að veita vatni úr Suðurá í Kraká, sem rennur í Laxá. Hafi ráðuneytið heimilað Lax- árvirkjunarstjóm að reisa 1. á- Framh. á bls. 1-1. DÆMIR HIÍN DRENGINA? I □ Eftir því sem Alþýðublaðið kemst næst, ef- „dómsvaldiff“ — vegna máls níu ára drengjanna tveggja úr Kópavogi, sem réðust á drenginn í Kefla\ik á mánu- dagskvöldið og veittu honum lífs hættulegan áverka með hnífi, í liöndum bamavemdarnefndar Kópavogs. Alþýðublaðið hafði í gær sam- band viff Ólaf Guðmundsson, barnavemdarfulltrúa Kópavog-s, og sagði hann, að drengirnir tveir væm á upptökulieimilinu í Kópavogi og yrðu þeir látnir vera þar a.m.k. unz læknar og sálfræðingar hefðu rannsakað þá. Hins vegar sagði bamavemd arfulltrúinn, að eftirmálinn kynni að verða erfiður, þar sem eins og nú væri málum liáttað, væru raunverulega ekki til nein- ar stofnanir, þar sem hægt væri að vista böm, sem hefðu gerzt brotleg- við lög og ættu ekki sam- leið með öðmm bömum. Reynd- ar yrði brátt opnuð geðdeild fyrir böm á nýju lieimili viff Dalbraut, sem rekið yrði af ríki og Reykjavíkurborg. Þá væri starfrækt heimili fyr- ir afbrigðilega drengi í Breiðu- vík, en þar væri bekkurinn að Framhald á bls. 11. Mengunar- skýrslan í dag? □ Mengunarnei’ndin, sena að fcindanförnu hafur unnið að (rann,- sóknulm á fiúormengun tfrá ál- variníu i Strauimavik, situr nú á tfundi og mun væntanlega skila skýrslu síðdegis í dag eða á morg- un. Eins og áður thdfur komið tfram hér í Aiþýðublaðinu, hefur Ragnar Halidóreson, fraankvæmda stjói-i ÍSAL lýst iþví yfir, að stjórn állvensins smuni í einlu og öilu hlíta niðúrstöðum netfndarinnar. Þá heíur iðnaðarráðherra, Jóhann Hafstein, sagt á Alþingi, að það væri aigerlega í váldi islenzku ríkis.stjómarinnar að kveða á um hvort setja ætti upp 'hreinsitæki við verksmiðjuna eða ekki, og myndi það verða gert, etf niðut^ stöður mengunarnefndarinnar leiddu í ljóa, að mengunarhætta frá áatviea-inu væri fyrir hendi. ,Óhjákvæmileg ákvöröun' □ Eins og fram kemur í AI- þýðublaðinu á 3. síðu saigði Karl Guðjónsson sig formlega úr þingflokki Alþýðúbanda- lagsins í gær og gaf um það formlega yfirlýsingu utan dag skrár á fundi Sameinaðs al- þingis. Skömmu eftir að Karl Guðjónsson haifði flutt ræðu sina náði ritstjóri Alþýðu- blaðsins tali atf ho'num í AI- þingishúsinu og iagði tfyrir hann nokknar spumingar. — Kari, þama hefur þú tek- ið afdrifarika ákvörðun? — „Ég veit ekki, hvað segja skal um það, en óhjákvæmi- leg er hún, því að ég starfa e'kki í þingflokki, þar sem ég- nýt engra réttinda og tek ekki á mig skyldur frá þingflokki, sem ekki lætur mig njóta al- mennra mannréttinda.11 — — Nú var það vitað fyrir og það nokkuð lengi, áð þú undir þér ekki vel í þing- flokki Alþýðubandalagsins. — Hvað er það, sem veidur þvi, að þú tekur einmitt nú á þess ari stundu ákvörðun um að ganga úr honum? —■ „Ég hef 'aiMlam tímann verið að vinna að einingu vinstri manna í landinu og þegar komið er svo þveo-t á það, sem nú er, að ég er ekki einu sinni látinn njóta manft- réttinda Sem þingmaður í þing flokki, þá fyllir það mælinn. Ég hef gert grein fyrir því í bréfi mínu til þingflokflos Al- þýðubandalagsins, að ég hef verið mjög óánægður rrtéð ýmsar ákvarðanir forystunn*- ar í Alþýðubandailaginu og tel, að þær hafi unnið gegn mairkmiðum flokksins og htetf lekkert farið dult með það.“ — En afstaða þingflokks Al- þýðubandalagsins nú, bæði til Frh. á bls. 4. SJÁUM SVO HVAÐ SETUR BMÐIt FIMMTUuAGUR 29. OKTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 243. TBL.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.