Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 1
mmm) FIMMTUuAGííR 29. OKTÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 243. TBL. ÆMIR HÚN NGINA? D Eftir því sem Alþýðublaðið kemst naest, ef „dómsvaldið" — vegna máls níu ára drengjanna tveggja úr Kópavogi, sem réðust á drenginn í Keflavik á mánu- dagskvöldið og veittu honum lífs hættulegan áverka með hnífi, í liondum barnaverndarnefndar Kópavogs. Alþýðublaðið hafði í gær sam- band við Ólaf Guðmundsson, barnaverndarfulltrúa Kópavogs, og sagði hann, að dr'engirnir tveir væru á upptökuheimilinu í Kópavogi og yrðu þeir látnir vera þar a.m.k. unz læknar og sálfræðingar hefðu rannsakað þá. Híns vegar sagði barnavemd arfulltrúinn, að eftirmálmn kynni að verða erfiður, þar sem eins og nú væri málum háttað, væru raunverulega ekki til nein- ar stofnanir, þar sem hægt væri að vista börn, sem hefðu gerzt brotleg við lög og ættu ekki sam- leið með öðrum börnum. Reynd- ar yrði brátt opnuð geðdeild fyrir börn á nýju heimili við Dalbraut, serii rekið yrði af ríki og Reykjavíkurborg. Karl tekur þátt I viðræðunum Q í viðtali við Karl Guðjóns son, sem birt er á forsíðu Al- þýðublaðsins í dag, kemur m. a fram, að ein af ástæðum þess að hann hefur sagl skilið við þingiflokk Alþýðubandalags iiis er sú, að förmaður hans hafnaði gegn eindregnum vilja Karls boði Alþýðuflokks- ins um viðræður þingflokka vinstri ^lokkjanna' um stöðu vinstri hreyfingarinnar á ís- landi. í viðtalinu lýsir Karl því yfir, að hann myndi fús til þátttöku í slíkum viðræðum, bærust honum boð þar um. í gær ritaði formaður þing- flokks Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. Gíslason, Karli Guðjónssyni bréf, þár sean þingflokkur Al- þýðuflokksins býður Karli Guð jónssyni þátttöku í fyrirhuguð um viðræðum, — Hefur Karl begar þegið þetta boð og mún því sitja hinn sameigin- lega fund þingiflokka vinstri flokkanna. Þá væri starfrækt heimlli fyr- ir afbrigðilega drengi í Breiðu- vík, en þar væri bekkurinn að Framhald á bls. 11. Mengunar- ? Mengunarneíndin, sem að uttd'anförou (heifur unnið að rann- teóknrulm é. iflúormengun tfrá ál- vérinju í Strauímsvík, tsitur nú á ifiundi og mun væntamlega skila sfcýrslu síðdegis í dag eða á morg- un. EfcriiS og áður (h'elfiur fcomið f ram hér, í Aaþýðutolaðinu, hefur Raghar Halldórsson, fraiinkvae<mda stjóri ÍSAL lýst íþví yfir, að stjórn áDversáns snmini í einlu og ölilu hilíta niðtastöðum nefndarinnar. Þá foeSur iðnaðarráðherra, Jóhann Hafjstein, sagt a ALþingi, að það væri aligerlega í valdi íslenzku tfíkisistjórnariinnar að fcveða á um fovort setja ætti upp 'hreinsitæki við verfestniðj'una eða ekki, og myndi Iþað verða gert, elf niðurj; stöður mengunarnefndarinnar leiddu í ljós, að mengunarhætta frá áWvterinu væri dtyrir hendi. Iðnaðarráðuneytið um virkjunarmáliö ,Óhjákvæmileg ákvörðun' ? Eins og fram kemur í'Al- þýðublaðinu á 3. síðu saigði Karl Guðjónsson sig formlega úr þingflokki Alþýðubanda- lagsins í gær og gaf um það formlega yfiríýsingu utan dag skrár á- fundi Sameiniaíðs al- þingis. Skömmu eftir að Kaoi Guðjónsson haíði flutt ræðu sina náði ritstjóri Alþýðu- blaðsins tali af honum í Al- þingishúsinu og lagði fyrir hann. nokknar spurningar. — Karl, þarna hefur þú tek- ið afdrifarika ákvörðun? — „Ég veit ekki, hvað segja skal um það, en óhjákvæmi- leg er hún, því að ég stairfa ekki i þingflo'kiki, þar sem ég- nýt engra réttinda og tek ekki á mig skyldur frá þingflolkkii s&m ekki lætur mig njóta al- mennra mannréttinda." — — Nú var það vitað fyrir og það nokkuð lengi, að þú undir þér ekki vel í þing- flokki Alþýðubandalagsins. — Hvað er það, sem veldur þvi, að þú tekur einmitt nú á þess ari stundu ákvörðun um að ganga nr honum? — ,^Ég hef allan tímann verið að vinna að einingu vinstri maraia í landinu og þégar komið er svo þvert á það, sem nú er, að ég er ekki einu sinni látánn njóta mann- réttinda sem þingmaíSuir í -þing flokki, þá fyUir það mælinn. Ég hef gert grein fyrir því i bréfi mínu til þingflokfcs Al- þýðubandalagsins, að ég hef verið mjög óánægður mieíS ýmsar ákvarðanir forystunnf ar í Alþýðubandalaginu og tel, að þær hafi unnið ge©i mairkmiðum flokksins og hieS lekkert farið dult m'eð þaið." — En afstaða þingflokks Al- þýðubandalagsins nú, .bæði -til Frh. á bls. 4. UUKUM 1. HL ? Iðnaðarráðuneytið hefur sent stjórn Búnaðarfélags íslands svar við bréfi þvi sem greint var frá í blaðinu í gær, þar sem þess var óskað, að framkvæmdir við 1. áfanga Gljúfurvérsvirkjunar yrðu stöðvaðar meðan dómstólar fjalla um lögmæti virkjunar- innar. í svarinu kemur í'ram, ao' rádu- neytið mun ekki verða við þeim tilmælum, .og' verður því haldið áfram byggingu stöðvarhúss og valnsvega, og reist verður 24 MW aflstöð. Telur ráðuneytið þær fram- kvæmdir, sem þegar era hafnar í Laxá, fullkomlega innan marka héimildar ráðuneytisins og heim- ildar í lögum. Það hafi formlega verið fallið f rá áf ormum um Suð- urárveitu og gefin yfirlýsing um að hastífla (um 50 m) verði ekki lejfð í Laxárdal. Lýsir ráðuneytið furðu sinni á ,^ð háttvirtar stjórnir í jafn- virðuleg^un samtökum skuli leyfa sér að fara með slíkar fullyrðingar," að Laxárvirkjun- arstjórn hafi hafið framkvæmdir við orkuver eftir óbreyttri Gljúf- urvérsáætlun. Óbreytt áætlun sé í fimm á- föngum, og sé 5. áfangi Snður- árveita, sem fólgin er í því að veita vatni úr Suðurá í Xraká, seiu rennur í Laxá. llafi ráðuneytið heimilað Lax- árvirkjunarstjórn að reisa 1. á- Itomh. á bls. il.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.