Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.10.1970, Blaðsíða 7
Eðurnar brosa og foreldrar eru hamingjusamir þegar börnin fæðast í heiminn, en verðum1 við ekki bráðum pa til óyndisúrræða og banna eða takmarka verulega barneignir. — Að neðan til vinstri: Skólabörn í arr, þar ern 92% kvenna ólæs og óskrifandi. — Að neðan til hægri: Þetta er læmingi. Þegar þeim fjölgar fremja þeir sjálfsmo^ð í síórum stíl. Eigum við kannski að gera það? irernig verður þá að búa í miðri stórborg sem ó- uiegt er að komast út úr a leggja á sig langa og ■tandi ferð innan vm ó- legan grúa farartækja teppa allar umfer’ðaræð- Hvernig á maðurinn að ta andlegri heilbrigði og vægi ef hann kemst aldrei í samband við náttúruna og íeðlilegt líf í skauti hennar? I Bandaríkjunum verður að sækja um ieyfi- með þriggja mánaða fyrirvara til að kom- ast inn í þjóðgarðana. Og fleiri og fleiri gangstíga verðúr að helluteggja, því að þeir þola ekki sívaxandi umferð gangandi fólks. Það verður æ Á hverri mínútu fjölgar mannkyn inu um tæplega hundrað c-rfiðara að finna stað úti í náttúrunni sem ekki er þegar búið að eyðileggja með rusli eftir hirðulaust ferðafólk. Ó- byggð svæði hnattarins verða að byggð og smám sarnan að stórborgum, gróður og dýralíf verður að víkja. Það sem við verðum að horfast i augu við, er sú stað- rtynd, að við erum komin að alvarlegum tímamótum í sögu mennkynsins. Hingað. til hef- ur náttúran séð okkur fyrir nægu vatni og súrefni, gróð- urlandi og rými. En offjölgunin er að verða óyfirstíganlegt vandamál. Og þair ofan á bætist mengunin, þetta hi-jrllil:ega afsprengi sið- menningar okkar. Við getum bjargað mann- kyninu frá algerri eyðingu. En aðeins ef við áttum okkur strax og gerum vaa’úðarráðstafanir áður en það er orðið um sein- an ,Ef við sofum á verðinum, stefnum við beint til g’lötunar. Eina huggunin er kannski, að enginn mun geta sagt: „Ég saigði þetta fyrir — ykkur var nær“. Það verða nefniilega engir aðrir til að hælast um. ★ PILTUR □ óskast til seindiferða. □ Þarf að hafa skellinöðruréttindi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 22710. Aðvörun til bifreiðaeigenda í Reykjavík. Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavík sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreiðum, eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1970, að ljúka greiðslu þ'eirra nú þegar, ella verði bifreiðar þeirra te'knar úr umferð samkv. heimild í 5. málsgr. 91. gr. vegalag- anna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðunum nema full skil hafi áður verið gerð. Tollstjórinn í Reykjavík, 27. október 1970. NÝTT - NÝTT HATTAR og KULDAHÚFUR, SLÆÐUR og PEYSUR. Allt á mjög góðu verði. HATTA O G TÖSKUBÚÐIN Krrkjuhvoli. Auglýsingasíminn er 14906 Áskritrarsíminn er 14900 i H FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.