Alþýðublaðið - 30.10.1970, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Qupperneq 1
æirPMOiri FÖSTUl'ASöR 30. OKIÓBER 1970 — 51. ÁRG. — 244. TBL. TOD VID UNAR- Jón Ármann Héðinsson FRUMVARP KOMIÐ FRAM □ EINN áf þingmönnum Al- þýðuflokksins, Jón Ármann Héð- insson, er meðflutningsmaðm- að frumvarpi til laga um laiðstoð íslands \nð þróunarlöndin, sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Standa 5 þingmenn úr öllum flokkum að frumvarpinu, en það var samið af n'efnd, sem utan- ríkisráðhema skipaði ihaustið 1965 til þess að gera tiillögur á hvern hátt mætti auka aðstoð ísiands við þróunarlöndin. í þeirri nefnd áttá m.a. sæti af hálfu Alþýðuflokksins Sigurður Framh. á bls. 4 Síldarþing □ Hagsmunir þessarar síldar söltunarstúlku og starfssystra hennar vom á dagskrá í Berg- en núna í vikunni — á sína vísu. fslendingar, Danir, Norff- ntenn og Rússar voru mættir þar til skrafs og ráðagerða um vetrarsíldveiðar. Við cruin með frétt um þetta á ÞRIÐJU SÍÐU. - AFENGI — MJÓLK Tóbak og áfengi hæltkar um 15% í dag. Tekjunum verðm- varið til niður- greiðslu á mjólk og smjöri. Tvítug íslenzk stúlka var handtekin á fTugvellinum í Tel Aviv í ísrael s.l. sunnudag, er hún var í þiann mund að stígá um borð í flugvél tirl Kaupmanna- hafuar. Hafði fundizt í farangiri henn- Hæstiréttur □ TVEIR umsækjendur sóttu lun embætti hæstarétlardómara, sem auglýst var Iaust til umsókn- ar 21. september s.I., en þeir eru: Bjarni K. Bjarnason, borgardóm- ari, og Magnús Torfason, pró- fessor. ar allmikið magn af haishis, eða um 25 kíló, og var hún úrskurð- uð í 14 daga varðhald meðan rannsókn á máli hennar færi fram. Er Alþýðublaðið hringdi til Fritz Násehitz, aðalræðismanns íslands í ísrael, í gærkvöldi kvaðst hann liafa tilkynnt utan- ríkisráðuneytinu _samstundist um þetta mál, og útvegiað lögfræðing til að veita stiilkunni alla lög- íræðilegia aðstoð, sem nauðsyn- leg væii. Hefði hann ásamt lög- fræðingi og túlki heimsótt hana tvisvar, og myndi hitta hana aftuir í diag. Dveldi hún nú í kvennafangelsi í Tirza, sem ,er um 30 km. frá Tel Aviv. Verði raimsökn í máli hennar I lokið nú í vikunni mætti búast við að málið vei'ði tekið fyrir etrax eftir helgina, en svo gæti farið, að ef áframhaOdandi rann- sókn verði nauðsyníleg, þá muni varðhaldsvistin verða lengri. Stúlkan hefur undanfarin sex ár dvalizt að m-estu leyti í Danmörku, en tvær móðursyst- ur hennar eru giftar þar og bú- settai’. Undanfai’ið ár hefur hún verið þar við nám í tízkuteikn- un. Þegar Alþýðublaðið hafðí í gærkvöldi samband við foreidra hennai', liaáði hvorugt þeirra fengið neinar fnegnir aí þelssu, og utanríkisráðuneytið, sem vitneskju hefur haft um þetta mál í fjóra daga, hafði ekki til- Ikynnt aðstandendum neátt um málið. Það lenti því í hlnt blaðamanns Alþýðublaðsins að tilkynna for- eldrum stúlkunnar um handtök- una og málavöxtu. Þótt ekki liggi fyrir með hverjum hætti eiturlyfið komst í íarangur hennar þá má telja með ólfkindum að hún standi á bak við þeitta smygl. Sjálf hafði hún verið félítil í Kaupmanna- höfn, en það sem vakti mestar grunsemdir tollþjóna á flugvell- inum í Tel Aviv var að ung stúlka skyldi fúslega greiða 100 doll- ara fyrir yfirvigt farangurs. — Vai' þá hafin leit í fai'angrin- um, Mun eúl algesngt, að edtur- Framh. á bls. 4 LAGINU SNÝST HUGUR Viðræðufundir í gærog í dag □ Formaður þingflokks Al- þýðubandalagsins, Lúðvík Jós efsson, hefur tjáð þingflokki Alþýðufiokksins, að Alþýðu- bandalagsþingmennirnir séu nú reiðubúnir til viðræðna um stöðu vinstri hreyfingarinnar og hófst fundur með þeim kl. 10 í morgun. Þetta kemur fram í viðtali við Gylfa Þ. Gíslason, sem birtist hér að neðan. Alþýffubljiðið spurffi Gylfa í morgun hvað liði viðraeðu- fundum þingflokka vinstri flokkanna, sem þingflokkur A1 þýðuflokksins boðaði til með bréfi, er sent var hinum þing- l'Iokkunum fyrir röskri viku. — Eins og Alþýðublaðið hef ur áður skýrt frá, sagði Gyifi, skrifaffi þingflokkur Alþýðu- flokksins þingflokki Samtaha frjálsl. og vinstri manna og þingflokki Alþýffubandalagsius og stakk upp á sameiginlegum fundi þessara aðila flmmtudag inn 29. þ. m. um stöðu vinstri hreyfingarinnar í landinu. Þing menn Samtaka frjálsljTidra og vinstri manna lýstu sig relðu- búna að koma til slíks fundar, en formaður þingflokks Al- þýðubanðalagsins svaraði þyí til, að hann og aðrir þingmenn Alþýðubandalagsins hefðu ráð stafað tíma sínum þennan dag og taldi auk þess rétt, áð Alþ.- flokkurinn sneri sér tll Alþýffu bandalagsins sem stjórnmála- flokks og kvaðst vilja tiinefna fulltrúa til þess að ræða við Alþýðuflokkinn um slíkar við- ræður. Þegar eftir að Kari Guðjóns son yfirgaf þingflokk Alþýðu- bandalagsins í fyrradag ritaði þingflofekur Alþýðuflokksins honum bréf og óskaði eftir því að hann kæmi til viðræðufund arins um stöðu vinstri hreyf- ingarinnar og svaraði Karl því játandi. Framh. á bls. 4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.