Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 6
* SYRPA * Hvern- ig á oð jb ekkja hjón? Nokkrar brezkar ráðleggingar frá Viktoríutímanum IEf þú sérð kiarlnDainn og konu munnhöggvast eða l'dðrétta hvort annað þegar þau eru ihnan um ann- að fólk, geturðu verið viss um, iáð þau eru harðgift hjón. 2Ef þú sérð karlmann og' konu í hestvagni eða öðrui Darartæki sitja hvort við Sinn glugga og horfa tómlega út í loftið án þess að veital förunáuti símum minnstu at- iiygli, er það óbrigðúlt mierfei. Ef þú sérð konu missa hanzka sinn eða vasakiút og karlmann við hlið hennar bienda hienni kurteis- le.ga á að taka hann upp, þá þarftu ekki að hika við að mynda þér skoðun á má-linu. 4Ef þú sérð konu horfai ann'ars hugar út í bláinn þegar karlmaðurinn við hiið hennar er að taia við haria eða rétta honum eitthvað kæruleysislega án þess að líta á hann, gildir hið sama. 5Ef þú sérð karlmann stika á undan konu semi heldur uppi pilsum sínum og er að bisa við áð komast yfir tröppu á girðingu eða þræða mjcan stíg atáðan leðju, þá er hún eflaust eigin- kona hans. 6Ef þá sérð konu sem er svo fögur ásýndum og að- laðandi, að allir nemai einn kaiimannanna í kiringum hana veita henni ríkulega at- hygli, þá er þessi eini örugg- lega eiginroaður hennar. 7Ef þú sérð konu og karl- mann, ung eða gömul, tafea frarn í hvort fyrin öðru, koma með óþægilegan athugasemdir, tala í nöldur- tón, nota hunangsblíð orð sem edik flýtur undir, þá eru þaö án nokkurs vafa hjón. ★ ógætnir [? ÞAÐ er stórhættulegt að gifta sig ekki, segir norski fé- lagsfræðiprófessorinn Hans Jurgens, og vísar til hagtaflna, þar sem stendur, að einhleypir lendi helmingi oftar í umfei'ða- siysum en gift fólk. Einhleypir deyja tíu árum fyrr en giftir, samkvæmt statistikkinni. Auk þess eru ó- giftir veikari fyrir áfengi og veikjaJst oftar í riistii, vegna verra mataræðis. Prinsinn kall- ar sig sjóara □ SÆNSKI ki-ónprinsinn Karl Gústaf er um þessar mund ir í New York og skemmtir sér vi'ð að spjalla við sem fl'esta, en hann lætur þá ekki vita hver hann er. Oftast siegist hann vera i New York þeirra-erinda að kynna sér starfsemi Sam- einuðu þjóðanna, og stundum segist hann vera sjómaður að atvinnu. Hann leyndi þó ekki sínu, rétta niafni og stöðu þegar hann átti 20 mímrtna viðræður við U Thant aðalritara S.Þ. Krónprinsinn hefur áhuga á að taka upp nýtízkari starfs- aðferðir við sænsku konungs- hirðina sem hæfi betur samfé- lagsþróun nútímans. Og hann lítur gagnrýnum augum á landa sína. „Því miður verðum við að viðurkenná, að við Svíar erum ákaflega dugl'egir að leysa vandamál annarra þjóða — það væri ef til vill ekki úr vegi að sýná heldur mei-ri auðmýkt", segir hann. — Myrtu til að safna hausum □ NÝR þáttur í sögu Gyðinga á nazistatímahilinu h'efur kom- ið fram við málsrawnsókn í Frankfurt að undamförnu. Þar hafa þrír miðaildiia menn Verið ieiddir fyrir rétt, ákærðir fyrir að hafa valið 115 manns frá Auschwitzbúðunum til lífláts með gasi. Fólfe þetta var valið eftir höfuðlagi, þar eð höfuð- kúpurnar áttu að fara í höfuð- kúpusafn, sem líffærafræðing- urinn August Hirst við „Ríkis- háskólann í Strassburg“, vildi koma á fót. Hirt þessi befur verið týndur síðan heimsstyrj- öldinni laufe. Þeir ákærðu eru Bruno Beger, 59 ára gamall, Hans Fleischacker, 58 ára og Wolfdieber Wollf, 57 ára. SS- rannsókrxarstofnunin Ahsne'erbe (ættararfur) studdi rannsóknir þeirra fjárhagslega. Náttúru- fræðingurinn Beger og málvisé iridamaðuriinn Fleischacker voru sienidir- til Auschwitzbúð- ■anna árið 1943. Það tók þá fimm daga að mæla höfuðlag 109 Gyðinga, 79 karla og 30 kvenna. fjögurra Asíumanna og t\'eggja Pólverja. Fangarnir út- völdu vom síðan sendí.r til Natzweilerhúðanna í Alsass, þar sem þeir voru mvrtir í gas- klefa. — ÆTLARÐU [ AÐ ÞVO FV OKKUR LlK H A N N segist ekki) bein- línis vlera rauðsokkur. Og þó. Hann er 'að mHinsta kosti sam- rnála rauðsokfeunum um helztu mál sem hreyfingin berst fyrir. Og hlær baira að þeim karl- mönnum sem telja hteimsendi og hrun menningarinnax í riánd þegar konur heimta sömu réttindi og þeir. „Ég hef gegnt svipuðú hlut- verki hjá þessarri hreyfingu og kvenfólk oft í kariaselsköpum — þ.e.a.s. að hella upp á könn- una þegar fuindir hafa verið haldnir heima hjá okkur Helgu. J ú, auðvitað er ég hlynntur starfseminni. Ég lit á þetta sem, eðlillegan hlut. Ég -er ekki að halda því fram, að ég hafi ver- ið neinn sérstakur kivenrétt- indamaður áður fyrr. En þeg- ar umræður hófust um þie'ssi mál, hef ég farið að hugleiða þau betur“. ★ DÓTTIRIN OPNAÐI AUGU HANS Stefán Karlsson íslenzku- fræðingur er nýkominn heim eftitr 20 ára nám og störf í Danmórku og fór beiint, úr Árnasafni í Árnalgarð. Og hann segir frá því sem dæmi u m hvað konur séu í miklum meirihluta í námsgfeinúm heimspekideilda eims og karl- mennilmir í . verkfræði ög stærðfræði, að bann hafi skil- ið Jón Helgasön prófessor eft- ;ir umkriingdan * einþómum ■ kxænkyns málfræðingum. „Ein- um fimm að minnsta kosti i föstu starfi“, siegir hann. En h,ann er ekkert öfundsjúkur, enda • hefur hann nauðsofcka- hneyfinguna í kringum sig, og þar er fevenfólk enn í yfir- gnæfandi nteirihluta, hvað serm síðar kann að verða. „Þetta- er ekki kvenréttind'afélág, heldur mannréttindafélag, og það er náttúrlega litið' á það sem brot á mannréttindum aðl vera með félaigsskap sem ekkil íeyfir nema öðru kyninu inn- göngu“. ( Konan hans, Helga- Ólafs- dóttír, startfiaði í Dansk Kviinde- samtfund siðustu árin dem þau voru í Danmörku, og auðvitað ffylgdil.U hann- vel meði því öllu, en kannski var það litla dóttiírin sem íkenndi honum fyxstu lexíuna. „Já, eiginlega var það hún dóttir okkar sem opnaði augu rrin fyrir mjög einföldum hlut í þessiun efnum. Hún hefur verið þriggja eða fjögurra ára', móðir hermar var þá setzt á skólabekk til að íesa til stúd- •entsprófs í Kaupmannahöfn, og það hafði í för með sér, að skyldur míwar við heimilis- störfin urðu heldur mieiri en. áður hafði vei’ið. „Svo var það einu sinni á iaugarda'gsmorgni þegar móðir heinmar var að fara. í skólann og hún átti að fara á dagheim- íli, að sú litla' spurði hvort ég væri 'efeki að fara í vinn- una eins og Venjulega. Ég var víst hálffúll og svaraði: ,Ætli ég verði ekki h'eima, :að þvo fyrir hana mömmu þina‘. „Þá lítu'i' hún á mig' ósköp •sakleysislega og spyr: ,Nú, ætlarðu sfeki að þvo fyrir okk- ui lika?‘ „Þarna hitti hún á mjög mikilsverðan punkt. Og ég hef okki gleymt þessum orðum hennar. Auðvitað eiga kon- Stefán Karlsson | íslenzkufræöingur I spjallar svolítiö i um rauðsokka og j sjónarmið beirra | E>|.| „Ég held, a5 félagsskapur Itjón- 1 anna veröi þeim mun hetri þegar | þau geta sett sig hvort í armars 1 spor og deilt meö sér störfitm bæöi | á heimilinu og utan þess'", segir I Stefán. | Myndir- Gunnar Heiðdal. | 8 FÖSTUÐAGUR 30. 0KTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.