Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 8
 t? ÞJODLEIKHUSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL söngieikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Erfk Bidsted Hijómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Itrgólfsson FRUMSÝNING laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20. EFTIRLITSMAÐURINN sýning sunnudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. £6! HjEYKJAVÍKUR^ HITABYLGJA í kvöld - 2. sýning JÖRUNDUR laugardag - uppselt KRISTNIHALDIÐ sunnudag - uppselt GESTURINN þriðjudag. Fáar sýningar eftir KRISTNIHALDIÐ fimmtudag Aðgönguimið'asaíla í Iðnó er opin ífrá kl. 14. — Sími 13191. Hafnarfjarðarbío Sími 50249 CASIN0 R0YALE Bráðskemmtileg gamanmynd í lit- um, um James Bond 007. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Peter Sellers Orson Welles David Niven Deborah Kerr William Holdey Sýnd kl. 9. Snittur — Öl — Gos SMURT BRAUD Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veixlur BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162 - Sími 16012 Leikfélag Kópavogs LÍNA LANGS0KKUR Sýning sunnudag kl. 3. Aðeins nokkrar sýningar. Miðasals. í Kópavogsbíói í dag frá kl. 4.30—8,30. — Sími 41985 íslenzkur texti FRÚ R0BINS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó THE CARPETBAGGERS Hin víðfræga (og ef til vill sanna) saga um CORD fjármálajötnana, en þar kemur Nevada Smith mjög við sögu. Litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Alan Ladd George Peppard Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Stjörnuhíó Sfml 1893^ SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Fareslveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 □ ^ljóm Sanlbands íslenzkra bai'rÆikennara boðaði blaðam.enn á sinSi íund 19. ökt. s.l. og fLutti 'þai-, játev. blaðafréttum, áróður fyrir "kjaramáluin sínum, m a. með samartburði við aðra starfs hópa irnxan Bandalags starfs- manna rikis og bæja, þ. e. a. s. hjúkriuiarkortur og lögreglu- þjóna. Nti eru framundan og standa raunar yfir samningaviðræður milii B. S. R. B og forsvars- manna ríkisins og bœjarfélag- anna í landinu. Innan B S. R. B. er ætlazt til ’að allir aðilliar vinni sanian að kjarabóDu'm og sýni þannig félagslegan þroska en noti ekki sam.anburðaráróður til þess að lyíta einum irópi á köstnað ann arra. Þar sem þetta er komið fram og lij úkrunarkonur teknar tii samanburðar, til þess að setja þær í óhagstæðari aðstöðu, verð ur ekki komizt hjá að gera at- hugasemd Það er viðurkennt ium allan heim að hjýkrunarkonur hafa verið vanmetnar tiil launa, enda er víðast mikill skortur á hjúkr- iulnarkonum, og svo er einnig hér á landi. Vegna þessa hefur Aliþjóðavinnum'álastofnunin — (ILO) í sami'láði við AJIþjóðaheil- brigðismállastofnunina (WHO) og Alþjóðasamband hjúkrunar- kvenna tekið kjaramái hjúkrun- arstéttarinmar til athugunar. í ræðu er ffliutt var á fundi 'i’á ðgj a fa nef n d a r Alþjóðasam- vi nnþ mál astofnunari nn ar, 8. des.’ 1967 var im .a. bent á að „Sarátúnis þýí, að umbætur á slarSkjörum ihafa verið fáar og smáýægilegar, ihalfa ki-öfiaæ þær, sem' gerðar eru .tii þjúkrunar, farið- sívaxandi, ekki einungis að því er tefcur til umíangs, 'heMur og tiil gæða, — kröfur um meiri vísindalega þelkkingu og tæknilega hæfni. Skorturinn á (hjúkrunarkon- um.r^ifnframt vexti og fjöigum hjúkrunarstofnana liefur skap- að mjög ibrýnt vandamál, svu sem bent var á af ýmsum fuili- trúum á vinnumálaráðstéfnunni á þesisu ári. Okfcur ber öliumi skyida til að reyna að finna leið ir út úx þeirri sjálfheldu, sem hjúkruniáimtójlin hafa ratað: i vegna úreltra hefða og slæmra starfsskiiyrða. Ef ekki vegna hjúkrunarfcvennanna sjálfra, þá a. m. k. vegna þetss tfóiks, sem Þarfnast þjómistu Þeirra, verð- ur að gera hjúkrunarstarfið eft- irsóknarverðara sem atvinnu- grein, bæði tfyrir karla og kon- iUr. Þetta er j'afnmikið hagsmiuina- mál tfýrir vinnandi fólk, atvinnu refcendur- og ríkisstjórnir. Til að framleiðsla geti aukizt þarf 'heifeuihrausta starfsimienn, tii að efla heilibrigði þar'f hjúkrunar- konur.“ Starf 'barnafcennjva er vanda- samt og ábyrgðarmifcið og von- andi að það verði rétt metið til liauna, >en það virðist alltaf geng’ ið framhjá því að a'llár hjúkrun- arkonur hafa kennsliu'skyidu í sínu stasrifi, sem (Leiðheinendur sjúkilinga, við heillisuverndar- 'Störf, og við að kenna hjúkr.un- arnetmlúim og aðstoðarfólki við hjúkrunarstörf. Þeim mun meíri ástæða er fyrir þessa hópa að vera traustir samherjar. — Smurf brauO Brauðtertur Snittur BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 (við Hleinmtorg) Laugarásbío Slml 3815P EKKI ER S0PID KÁLK) (The Italian-job) Einstakiega sKemmuiég og spenn- andi amerísk litmynd i Panavision. Aðaihlutverk: Michael Calne 1 Noel Coward Maggie Blye íslenzkur texti. Þessi piynd hefur alistaðar hiotið Sýnd iu. 5, 7 og 9: . DAGFINNUR DÝRALÆKNIR verður sýnd um helgina kl. 3 og 6. Slmi 2214' JL Mjög skemmtileg amerísk úrvals- mynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Tónabíó Slmi VIÐ FLYTJUM Afar spennandi og bráðskemmtileg ný frönsk-ensk gamanmynd í iitum og cinemascope. Með hinum vin- sælu frönsku gamanleikurum Louis De Tunés og Bourvih Ásamt hinum vinsæla enska leikara Terry Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Danskur texti. mJUM ÍSLENZKT-/»*|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ VEUUM ÍSLENZKT-/f«p! ÍSLENZKAN ÍÐNAÐ ' ' Vi3 veí|um PlHtaS það borgar sig x : imnfcal - ofnar h/f. SíSumúIa 27 . Reykjavík . Símar 3-5S-55 og 3-42-00 U— — ...i.;,, : —.——., 8 FÖSTUBAGUR 30. OKTÓBER -1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.