Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 10
MOA MARTINSSON: 'ií ; t. G tFTtZT Vel. — Og svo hagræddi hún enn einu sinni sængui’bleðl- inum. Ég var frá mér af afbrýði og hafði ekki skap í mér að svana henni; mér fannst ég vera veik og vildi hvorki líta við mömmu né kra'kkanum. Hvort ég ekki skyldi segja Olgu frá því, (að mamma hefði geingið úr skugga um, hvíem- ig hún hefði skilið við krakk- ann. , En þegar bjart vax orðiö af degi og ég var búin að slökkva á lampanum, þá sá ég að það var glaða sðlskin úti. Gráskitulegir múrstéin- amir á eldavélinni hlennar mölxunu sýndust skínandi hvítir, og bláu blómavasamir hjennar mömmu sýndust blátt áfram failegir; allt var svo fínt og fallegt, að ég gleymdi öllu mótlæti og andstheymi. Ég fór að leika mér eihs og daginn áður. Hjá mér var allt í einu hópur af leiksystkin- um og ég talaði upphátt við þau. Ég lék mér len'gi úti í garðinum og rteyndi enn á ný, vist í tuttugasta skiptið að ná eplunum niður úr trénu og kallaði til hennlar svo sem Hönnu minnar, að hún skyldi fara varlega, þegar hún var að klifra upp trjábolinn eftir þeim. Krakkinn svaf eins og sel- ur; og þegar mamma og Olga komu heirn í matartímanum til þess að líta leftir, þá fékk ég mikið hrós. Olga kom meira að segja með nokkrar 'hveitibrauðsneiðar, sem hún hafði átt að borða sjálf með morgunkaffinu heimia á bæn- um. Þær voru ósköp þurrar; ei afð síður borðaði ég þær með- beztu lyst, því það valr farið að þynnast um matar- birgðimar í eldhússkápnum hennar mömmu minnar. Mamma skotraði vanþókn- unaraugum til brauSsneiðann'a en sagSi ekkert. Þamnág leið hálfur mánuð- ur, að ég gætti bamsihs hvem eiraasta dag. Ég var farin að Venjast þessu. Dag- amir liðu svo ósköp hvers- dagslegir og hverjum öðrum líkir frá morgni tii kvölds; fullorðna fólkið kom héilm rykuigt1, dauðþretýtt loig séir stalklega mamma og Olga voru hásar, rnikið hásar. Það var rykið, sem gerði þær svona hásar. Fullorðna fólMS bölvaði þresMvélinni; og ekki bara henni, heldur lika út- búnaðinum við þreskinguna. Og það gleymdi ekM hteldur eiganda þreSkivélarinnar, sem rak á eftir verkafólMnu eins og væri það þrælar. Hann átti sem sé eftir að þreskja kom fyrir marga bændur fyrir jól. Inni í eldhúsinu á hónda- bænum voru tvö rteifaböm sitt í hvorri köxfunni. Mæðumai' voru við þreskinguna. — Og bóndakonan hafði nóg að gera. Hún hafði bara eina stúlku, og þær tvær þurftu að hafa allt til handa öllum á hleiímil- jnu og þar að auka sinna bömunum. Og þurrabúðar- konurnar, sem bóndinn hafði fengið til þess að mjólka, áður en vinnan byrjaði á morgnana, og svo aftur eftir að þær voru búnar að þræla við þreskinguna allan dag- inn. En þær mögluðu ekki. Þær losnuðu sem sé við álla matseld og húsVerk á meðah, því þær fengu fæði á bónda- bænum um þreskingartímann, eins og mennirnir þeiira. Og hvílík dásemd alð losna, þó ekki væri nema um stuttan tíma, við þtennan eilífa vell- ing og fá að setjast við dúk- að borð. — Það var alVeg eins og í gamla daga, þegar þær voru ungar og ógiftar og þurftu ekki að hafa neinar á- hyggjur af lífinu. Því enda þótt vinnunni héma Væri ekkert fnekar líkjandi en við miskunnarllausan þræidóm, þá var eymd og Vesaldómur og öryggisieysi þurrabúðarfólks- ins slíkt, að hreinasta unun var að geta glteymt því um stundarsakir. Því var það, að þéssi þreskingarvél var eiris ög svolítill sólargeisli í lífi þessa vesalings fólks. Henni. fylgdu að visu þrældómm’, ryk og skítur, en það fékk þó að sája daglega við dúkað borð inni hjá bóndanum. Og Olga söng á kvöldin, eftii- að hún kom heim; — og hún var alltaf blaut á brjóst- unum, af því að mjólkin í henni var svo. mikii að hún komst ekM fyxir þegar krakk- inn gat ekM 9ogið þau. Og hún kvaldist alltaf af höfu'ðverk: það heyrði ég mömmu segja. Og mamma kunni ekkert ráð við því. Þeir voru erfiðir fyrir mig, síðustu dagamir. Það eihaisha ætilegt, sem eft- ir var í húsinu. var svolítil mjólkurlögg, sem ma'mma kom með á kvöldin, og með henni tömvlaðist ég á hörðu brauði; mamma átti ekkert ofan á það nema lítið af sýr- ópinu, sem sykunrófan hafði gefið henni. Það var ennþá eftir dálítið af því, enda þótt mamma hefði gefið Olgu í allstóra glerkrukMi. Það var svo komið, að ég gat ekki haft hueann við ann- að en heimabaMð svéitabrauð og sultu og agúrkur og ost, Sem matvörukaupmaðurinn niðri í Norrköping seldi fyr- ir tuttugu og fimm aura kiló- ið og ég mundi svo vel efth-; dásamlegan mat. sem stjúpi kom oft með heim, eftir að hann var búinn að sitja held- ur lengi inni á kránni hjá staupa-Jóni og famn tii þess, að ekM myndi vanþörf á að hafa mömmu góða með ein- hvei-ju móti. Ég mundi líka eftir því, að mamma hafði Stundum k'eypt svoleiðis ost, þegar hún viildi ■eitthvað sérstakt við hafa og efnin voru fremur góð. — Það var ósjaldan á þéssum síðustu dögum mömmu og stjúpa við þreskingurta heima á bænum að ég bauð ósýnilegum leik- systMnum mínum að borða nægju sínia af ósýnilegu brauði m;eð osti og agúrkum og suttutaui. Það góðgæti ihyndi ekfci ánu sinni vteria BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJULASTILLlNCAH MÓTORSTILLINGAR. Simi Vv' . Látið sfllla i tima. 4 * i .1 íi n Fljót og öruag þjónusta. 1 % rlUU % p ív " r . SL t' w Hver býður betur? I>að er hjá okknr sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki. AXMINSTER ANNAÐ EKKB Grensásvegi 8 — Sími 30676 Laugavegi 45B — Sími 26289. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptinj Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988, Áskrittarsíminn er 14900 BURSTAFEL! RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMl 38840 PIPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- OO VATNSIAONA. ■? Q Tf U D d M'- 1Q FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.