Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 3
ÞaS fór ekki miili mála á frurnsýningu Leikfél'ags Reykja- víkur siða's'tliðið miðvikudags- kvcld á sjónleiknum „Hita- by].gja“ eftii' brezka höfundinn Ted Williams, að hann átti er- indi við reykvíska leikhúsgesti. Þeir tóku sýningunni af óbland- jnni hrifningu, enda var hún í flestu tilliti sérlega vel unmin og mörg hlutverkanna fádæma viel af hendi leyst. Er ég illa Evikinn, ef þessi leikur á ekki eftn- að verða vinsæll og v:el sóltur útá landsbyggðinni, en þar.gað fer hann innan tíðar, evocem frá hefur verið skýrt. ,,Hitabylgja“ er að því leyti þalklátt vierkefni íslenzkum leilrkröftum, að það er í öl'lu tilli'ti raunsætt verk, efnið ein- falt og aðgengilegt, efnisméð- íerð Irvergi óvænt eða frumleg, persónur skýrt mótaðar og ekki mjög flóknar að eðlisfari, sam- 'skipti þehiria hvehsdagsleg (en þó gædd rí'kri msnnskri hlýju. Hér er semsé á ferðinni verk1 E'ern fteUúr vel að íslenzkri leik- húshiefð, þar sem raunsæ veru- leikastæling hefur jafnan verið fiterkasti þátturinn. L’eiktjöld Jóns Þórissonar undírstrikuðu einnig raunsæisblæ sýningar- innar, sýndu mjög sannilerðuigt brezkt stórb'oiilgarum'hvie'rlíi, og var útaf fyrir sig afrek hvernig hann fékk komið fyidlr á hinu þrönga sviði í Iðnú þrí- eða jafnvel fjór-skiptri 'leik- myndinni. Hið dæmigerða .enska verkamannaumhverfi með fá- brotinni stofukytru, ofurlitlu eldhúsi og pínulitlum húsagarði og blómapottum á tröppum og syllum var einsog tekið beint útúr raunv’eruleikanum. Hins- vegar var mér ekki alveg Ijóst, hvert leiðin úr húsagarðinum átti að liggja (væntahleiga útá einhverja götu?), en það var vitaskuld aukaatriði. „Hitabylgja“ ier einsog fyrr segir látl'aust og raunsætt yerk um .nokkuð útþvaalt ,efni, en höfundurinn fer einkar vel með það, hefur gott vald á samtöl- um og hrynjandi leiksins, nær víða mjög sterkum dramatísk- um tilþrifum og lieldur áhorf- enduiri við efnið frá upphafi til enda. Hins er ekki að dyljast, að stöku sininum eru innkomur og útgöngur persónanna htelzti, áberandi skipulagðar í því skyni að þjóna leikrænum tilgangi höfundaxins, þannig að áhorf- aroinn finnur beinlinis fyrir þeim, sem er dálítið óheppilegt og jafnvel hvimleitt í jafnnat- úralísku verki. Aí því er skemmst að segja, að þessu frumraun Steindórs Hjörleifssonar í leikstjórn tókst mjög vel og betur en ég hafði átt von á, þar áem hann hefur starfað svo lengi í leikhúsinu án þess að reyna fyrir sér á þessum vettvangi. Það 'er að mínu viti rétt leið og vænleg til góðs ár- angurs að fá óreyndum leikstjór- um verkefni einsog þetta, ein- föld í meðförum og aðgengileg, og vil ég þó sízt gera lítið úr hlut Steindórs, því þessa sýn- ingu hefði.hæglega mátt skiemma meö röngum hraðaj, of mikd'li tilfinningasemi eða ýktri pier- sónumótun. Mér virðist Steindór hafa ratað hið rétta meðalhóf, þó kannski tefli hann sumstaða'r á tæpasta vað tilfinningaile'ga; hann fór að minnstaikosti hvergi1 yfir mörkin. Sýningin var bröð og hlaðin eftirvæntingu, þó þriðji þáttur væri að vísu eilít- ið daúfgerðari ,en fyrri þætt- imir. Það var ekki fyrst og fremst sök leikstjórans. Stöður og hreyfingar á sviðinu voru yfirleitt eðlilegar og óþvingað- ar, nema kannski helzt innkom- ur ofan af loftinu og einstakai viðvik í sambandi við hjór- drykkjuna. Að öðru leyti sýnd- ist hvert smáatriði vera vendi- lega hugsað og útfært. Heildar- myndin var samfelld og áhrifa- sterk. Mest mæddi á Jóni Sigur- björnssyni og Sigríði Hagalín í LEIK HÚS / hlutverkum hjónanna Jackos og NtelJ, og mátti vart á milli sjá, hvoirt ski’laði sínum hflut betur. Hintverk venkalýðsleiðtogans er margslungnara og sveiflukiennd- ara, því hann er í senn ein- lægur og tvöfaldur í roðinu, blekkir sjálfan sig og suma aðra um leið og hann h'eflgar sig umbótum og réttindabar- át.tu. Jón lék. hlutverkið af fá- gætu öryggi og sveigjanfllei'k, sem gteirði túlkunina hi-ífandi og éftirminnilega. Mell er hin vanrækta, hljóð- láta, langþreytta, þolgóða og heimiliskæra eiginkona, sem einangrast innan veggja hei'mil- isiiis, lifir fyrir dóttur sína, er skilningsvana á allt sem er ferskt' og brýtur í bág við -vana og hefð. Sigríður skiflaði þtessu hlutverki af hreinni snilld — Nfill varð svo sönn og ljóslif- andi í meðförum hennar, að það var næsfum óhugnanlegt. Ég man ekki til að hafa séð þessa fjölhæfu Jieikkonu skifla heil- steyptari og álirifameiri túlkun. Anna Kristín Airngrímsdóttir lék Kathie, dóttur þeirra hjóna, og hafði hlutverkið svo örugg- lega á valdi sínu, að unun var á að horfa. Hef ég sjaldan séð nýliða skila, svo markvissri og efnismikiflli túlkun, o'g átti það jafirt við um bliðu og stríðu str.engina í þ'essari ungu stúlku. Hér er áreiðanflega komin leik- kona, sem vert er að fylgjiast með. Þorsteirtn Gunnarsson lék piit- . inn frá Jamaíku, Sonny, ástvin, Kothie; og náði mjög gsðfelldum! ’ tökum á honum, bæði í ahriðinu milli þeirra Kathie fvrir utan dvrnar og í átökunum við Jacko, 'én skiljanlega er þetta hlutvterJc ■einna torvelda'st í túlkun. JVíéiL fann'st Þorsteinn ekki ná að túlkaj tifl fullnustu glaðvært og smit- andi fas sólskinsbarnsins, þó margt væri vel um drengilega og t'raustvekjandi framgöngn hans. Jón Aðifls lék Palmer eldra, : föður Jackos, og brá upp ákáf-s í; lega hugþekkri og sérkennilegri I mynd af gömlum nöldursegg, i sem man baráttugJeði yngri ára, í sættir sig ekki við breytingai* ! heimsins, en skilur samt unga í fólkið þegar á reynir. Palmor : gamli er eitt márgra minmisrí verðra smáhlutverka sem Jón Aðils hefui’ miðlað okkur uppá síðkastið. | í minni hlutverkum voru þau \ Jón Hjartarson og Margrét Magnúsdóttir, sem bæði stóðu prýðilega fyrir sínum hlut. Jón túlkaði Frank, hinn .ráðvillta og j hikandi verkalýðsleiðtoga, af hljóðlátri riærfærni og að ég h'sld útreiknuðum vandræðaskap. — Margrét fór hófsamlega og sann- færandi með hlutverk Judy, hvýtu! stúlkunnar sem gifzt h'efnr blökkumanni og er úthýst af eíg- in kynþætti. I \ Stefán Balduirsson h'efur þýtt ] leikritið á þjála og kjairngóða) íslenzku, en heldur kunni ég ilfla við hleitið Vestur-Indíi (í fleir- tölu Vestur-Indíar) á íbúum Vestur-Indía. Stytztu orðin eru ekki endilíega smekklegust. Sigurður A. Magnússon. EKNSiSVfflK-M SJMAfi:30Zeö-3t2K LITAVER EKKI AÐEINS SUMI - HELDUR ALLT sem þarf til aS gera íbúðina fallegri og verðmætari, m. ö. o. til að gera fjóra veggi að íbúð, fæst í LITAVERI. Nú í október viljum við minna á að viðskipti við UTAVER eru yður hagkvæm vegna þess að LITAVER leggur áherzlu á MAGNINNKAUP, sem lækkar vöruverð allverulega. T. d: GÓLFTEPPI VE6GFÓÐUR GÓLFDÚKUR - allir gæðaflokkar -allar breiddir — margar tegundir. Verð frá 298,00 til 881,00 hver fermetri. - Pappír - plast — vinyl - silkidamask. Fjöldi nýrrá lita. Verð og gæði við al'ra hæfi. - 'parket- vinyl-gólfdúkur, á lækkuðu verði, að auki fjöldi annarra tegunda. Hvað um allt hitt? Jó, málning, málningarvörur, sparstl, lím, límbond, jó, a’it sem með þarf. LÍTTU VIÐ I LITAVERI LITAVER ER AÐ GRENSASVEGI 22 OG 24 LAUGARDAGUR 31. 0KTÓ8ER 1970 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.