Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 7
Eið þau hentu'ðu honum mjög „Ég hef alltaf haft vel. jnikið álit á — Bindur þú miklalr vönir Pétri Kristjánssyni við Einar? sem söngvara“. •— Ég tel hann einn af þeim ----------------------- bestu, sem komið hafa fram á þessu sviði, og mun bann eiga mikfa framtíð fyrir sér. — Nú hefur Jörgen Ingi Hansen haldið því fram að ekki megi gefa út þessa fyrstu plötu þína án hans leyfis. — Samningur Jörgens og Einars er ekki löglegur. •— Hvers vegna? — Einfaldlega vegna þess að Jörgen liefur brotið ákvæði í samningnum. — Hvaða ákvæði? — Ég tel ekki ástæðu til að rekja það nánar hér. — Það er haft eftilr JÖrigten að Ein’ar hafi glatað sínu ein- taki af samningnum sem hann gerði við S a r a h . — Þetta er ekki rétt. Hins vegar var það afrit, siem Einar fékk í hendurnar ekki undir- r.itað, en er engu að síður af- rit af þessum samningi og eftir sð hafa sýnlt lögíræðingi mín- um það, tjáði hann mér að hæpið væri að tekið yrði mark á samningnum fyri-r dómstól- unum, svo augljósltega er hann brðaður Jörgen í hag. — Talur þú þig geta boðið Einari betri kjör en Jörgen? ---- Ég get nú varla varist hlátri þegar minnst er á þe'ssa hagstæðu samninga Jörgens. Til dæmis um þá, keypti hann af Sjónvarpinu upptöku af lögunum „Friður á jörð“, s;em. Samsteypan flytur, og „Við Iindina“, sem sungið er af Ás- g'erði Flogadóttur fyri'r smónar- legan pening, enda hefur plat- an hlotið dóma. eftir því. — Haf-a lögfræðingar ykkar ræðst við? — Nei. — Hvers vegna? — Ætli það sé ekki v’eigna þess áð hvorki Jörgen eð’a lög- íræðingur hans hafa farið fram á viðræður við mig eða minn lögfræðing. Ég vil geta þess að ég er margbúinn að fara' frani á ,áð fá að sjá þaú afriit sem Jörgen hefur undir hönd- um en hef alltaf fengið n'eit- un hvað sem það á nú að þýða. — Hún mun koma út eftitr rúnraTi mánuð. — Hvað á hún að kosta? — Vcrðið er 160.00 kr. — Ertu farinn að hugsa fyrir næstu plötu? — Já, hún verður með Einari einum; þar mun hann spila á gítara, bongó-trommur, bassa cg trommusett. — Hvað verða lögin mörg? — Þau verða sex, og auðvit- að öll fmmsamin af Einari. — Verða textamir íslenzk- ir? — Sennilega þó er það ekki endanlega aifráðið. — Er LP-plata m'eö Einari í undirbúningi? — Nfei, ekki að svo komnu nváli, en auðvitað kemur að J:ví að hún verður til. 83 VALGEIRSSON w mer þá * Svei mér þá ef ég er ekki farinn aff halda aff biff séuð alveg húfflöt. Hvers vegna? Jú, sjáiff þíff nú til. Meffan ég sit meff sveittan skaúa og hnoða saman efni, aff vísu með mis- jöfnum árangri, þá sitjiff þiff bara útí ykkar homi og hafiff ekkert til málanna aff legg.ia. Þetta finnst' .mér ekki hægt! Þiff verffiff afsalútt aff leggja eitthváff til málanna, senda mér hressilegt skammarbréf, segja mér frá áhugamálum ykkar og trúa mér fyrir áhyggj um sem þiff getið ekki sofið út af. Eins ef þiff hafiff ábend- ingar u.m efni sem þiff vilduff liafa hér á síffimni, þá látiff þær flakka meff. Og svo ekkert hangs. Upp meff blað og blý- ant, annars er rétt að taka Það fra,m að þiff megiff gjarn- an nota pcnna ef þiff viljiö (hhhum). Utanáskriftin er: P 0 P , C/o AlþýffublaSið Hverfisgötu 8-10, Reykjavík. Aðeins fyrir ykkur * í næsta þætti byrjar verff- launagetraun, sem einkum og sér í lagi er ætluff ykkur sem lesiff þessa síffu. Ekki er alveg klárt enn þá hvernig getraun- in verður útfærff, en þaff' liafa komiff fram nokkrar hugpiynd ir og er núna verið aff vinna úr þeim. ÆtHmin er að getraunin verð'i í þremur næstu þáttum, þ. e. fyrsti hluti á miffviku- daginn í næstu viku, annar hluti laugardaginn 8. nóvem- ber og sá síðasti miffvikudag- inn 12. nóvember. Nú og svo verft'ur náttúrlega hæfilegur skilafrestur, en aff honum liðnu.m verffur dregið um fimm nýjar plötur sem veittar verð'a í verfflaun. Eg vona aft þið fylgist öll spennt meft þegar, fyrsti hlutinn verð ur birtur á miðvikudaginn, «g verðið fljót að senda mér lausn irnar, þegar allir þrír hlutarn ir hafa birzt.- „Adidas“ handboltasikór og töskur, aðeins úrvalsvara. Skautar, skíðastafir, skíðaskór, skíði, þotur. Hin heimsfrægu ,,Rossignol“ skiði hafa hvarvelna hlbtið 1. verðlaun fyrir frábær gæði. — Pantanir teknar á dýrustu keppn is sk í ðununi,. — Borðtennisspaðar, spaðahlífar og kúlur, aðeins það bezta frá „Stiga“. Sportveiðimemi! Byssur, rifflar og sko.t af öllum gerðum og stærðum. Einnig allskonar veiðitöskur og fatnaður. — Hinir víðfrægu „Asahi Pentox“ sjónaukar með 'sérstökum ljó'ssíum, fyrir niáttúruskoðendur og skipstjórnarmenn (Zoom). — Mikið úrval til tækifærisgjafa. Verzluim aðeins með úrvalsvörur. — Póst- dendum utm al'lt Hand. Rennið upp að dyrunum að Skúlagötu 61. Næg bílastæði. — Sími 16770, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W FÓSTRA Félag'smálastofnun ReykjavíkuThorgar aug- lýsir laust starf fóstru, til að annast eftirlit með daggæzlu barna á einkaheimilum. Um ier að ræða starf hálfan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnuninni fýrir 10. nóvember n. k. Frek'ari upplýsingar um starfið veitir skrif - stofustjóri stofnunarinnar. OPNA í DAG laugardaginn 31. október LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS að Arnarbakka 4—6 Sími 83390 — Læknasími 83450 INGIBJÖRG BÖÐVARSDÓTTIR í Gerist áskrifendur Áskriftarsíminn er 14900 LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1970 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.