Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 11
 RÍKAR ... (6) Framh'alcl af bls. 6. hráefnum fylgir aðeins fölks- fjölguninni. Sameinuðu þjóSirnar og sér- S’tofnanir þeirra haífa reynt ým- islegt tQ að auka iðnþróun þróunarlandianna, en lítið orðið ágengt. Þrátt fyrir margítrek- oðar samþ. Alisherjarþings Sam’einuðu þjóðanna, um að ríku þjóðirmar verji 1% þjóð- artekna sinna tiJ aðBtoðar við þróunarlöndin hafa fáar þjóðir staðið við samþykktir þess'ar enda hefur hundraðsMuti a'ð- stoðar við þróunarlöndin lækk- að úr 0.87% árið 1961 í 0,62% árið 1966. Hvernig er svo ástandið í sífjölgandi heimi. Eftir skýrsl- um frá Miatvæla- og landbún- aðairstofnun Sameinuðu þjóð- ar.na FAO, munu 10—15% eða 300—500 millj. manna í hedm- inum þjást af vannæringu, eða hungri, sem merkir að þessir ibúar jarðar fá færri hitaein- ingar í fæðu á dag en maður- inn þarfnast. Erfiðara ei’ áð • éætla nákvæml'ega hve stór hluti j arðarbúa þjáist vegna . rr ngrai' næringar þó telur mat- .væla- og 1 andbúnaðarstofnunin að um 1500 millj. mannia þjáist , iaf þeim sökum. Ef leysa á hung nrvandamáíið barf m.a. að auka . matvælafr'amleiðslu. Frá Seinni heimsstyijöldinni fram á þenn- an áratug hefur m'atvæl'afram- Ieiðslan aðallega aukizt í þró- uðu ríkjunum eða um 30% á h.vern íbúa. f bróunarlöndun- lim, þar sem næringarskortur- inn er mestur hefur matvæla- ffiamlieiðslain ekki náð að fylgja fólksfjölguninni leftitr og ief halda á sama bili milli fólks- fjölda óg mlaítvæl'aframleiðslu verða íbúar bróunarlandanna að hafa tvöfaldað framleiðslu ,sína árið 2000. SADAT,. . , (5) að Farouk segði af sér og las upp fyrstu opintoeru yfirlýsing- una frá byltingarráðinu þann 23. júlí 1952. Eftir (byltinguna íékk Sadat fjölda lykilemibætta þó að hann hafi aldrei fengið mikil pólilísk völd. Hann hefur verið fulltrúi NasSers á fjölda al-arabí&kra ráðstefna og hefur ferðazt mikið um Egyptaland til Iþess að leggja Smuri braufl BrauStertur Snittur SNACK BÁR Laugavegi 126 (viff Hlemmtorg) fram álit ríki'sstj órnarinnái' á hinum ýmsu málum. J, Sem einn af nánusrtu sam- starfsmönnum og vinum Nassers hefur hann fylgzt mjög náið með valdabaráttunni í landinu en alltaf tekizt að komast af. Sem gamall blaðamaður~Varð hann aðalritstjóri málgagns-rík- isins, Gomhouria, og varð árið 1964 ekki aðelns forseti þjóð- þingsins,, heldur og'einn af fjór- um varaforsetum landsins, sem Nasser útnefndi um það leyti. Þegar Nasser hreinsaði til éft- ir 6 daga stríðið setti hann alla varaforsetana fjóra frá, ierr Sad- gt hélt þó áfraim embætti, sínu sem fors.etí' þjóðþingsinsi í des- ember í fyrrá var hann útnefnd ur varaíorseti að nýju og hefur VINNINGAR I GETRAUNUM (32: leikvikn — leikir 24. okt. 1970) Úrslitaröðin: 22x—21x—111—llx 12 réttir: Vinningsuppliæð kr. 205.000,00 4269 (Fáskrúffsfjörffur)- h - .. 11 réttir: Vinningsupp'hæð kr. 5.800,00. 26Íj11 27321 27322 28566 31454 35702 35854 (Reykjavfk) (Reykjavfk) (Reykjavík) (Kópavogur) (Reykjavík) (Reykjavfk) (R-vfk) nafnlaus 1677 (Akureyri) 3268 (Egilsstaíír) , 5758 (HafnarfjÖrðurl_! - 6756 (Hverageríi) ý 13080 (Vestm.eyjar) i 19706 (Reykjavík) 20712 (Reykjavík) 24608 (Reykjavík) Kærufrestur er til 16. íióv, Vinningsupphæðir geta lækkað, ef .kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 32. leikviku verða sendir út eftír 17. nóv. - ^ ^ Hnadhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang ti! Getrauna fyrir greiðsluda? vinninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. TILKYNNING Sam(kvæm.t samningum millli Vörubifreiða- stjórafél'agsins Þróttar í Reyfkjavík og Vi'nnu v'eitendasambanídis íslands, og samnktgum annarra s'ambandsfélaga, verður leigugjald fyrir vönibifreiðar frá og með 1. nóvember 1970 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Fyrir 21/2 tonna bifreið Dagv. Fyrir 21/2 til 3 tonna hlassþ. 275.40 — 3 til 31/2 — — 306.80 — 31/2 tii 4 —. — 338,30 — 4 til 4Vz — — 367,10 — 41/2 til 5 — — 393,30 — 41/2 til 5 — — 414,40 — 5 til 5y2 — — 432,70 — 51/2 til 6 — —- 451.10 — 6 tif 61/2 — — 466.70 — 61/2 til 7 —- — ; 482.50 — 7 til 71/2 — — 498,30 — V/z tit 8 — — 514.00 Nætur- og Eftirv. heigidv. 312.10 343.50 375,00 403.80 430,00 451.10 469.40 487.80 503.40 519.20 535.00 550.70 348.80 380,20 411.70 440.50 466.70 487.80 506.10 524.50 540.10 555,90 571.70 587.40 Iðgjald atvinnuveitenda til Lífeyrissjóðs Landssambands vörubifreiðastjóra innifalið í taxtanum. " - ~ Landssamband vörubifreiðastjóra. í þeirrl stöðu tekið upp hreina andátöðu gegn ísra'el og einnig ráðizt 'harkalega á Bandaríkin. f mótsetningu við t. d. Mohi- eddein er Sadat mjög heilsu- veill. Hann er hjartveikur og fékk hann m. a. alvarlegt hjarta áfall snemma á Iþessu ári. Við jarðaför Nassers fékk hann að- kénningu að hjartaáfalli vegna mikillar líkamlegrar áreynslu. Það gæti því fljótlega orðið að velja nýjan forseta í Egyptar landi. Valdabaráttunni er ekki lokið þó að Sadat hafi verið kos inn forseti. Það er eftif að velja formann í eina leyfða etjóm- málaflokki landsins, Arabíska sósíalistasamhandinu, og búizt er við |því að Sa’bry fái þá stöðu, Svo á landið eftir að fá forsætiS' ráðherra og í því sambandi hef- ur innanríkisráðherrann Gomaa verið riefndur. En á iþað skal minnt að kandidatarnir eri* fleiri. Auglýsingasíminn er 14906 PILTUR □ óskast til sejndiferða. □ Þarf að hafa skellinöðruréttmdí. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 22710. Tðkum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar I síma 18892. PLASTMY NDAMOT Gerum plastmyndamót fyrir blöð og tímarit. Hagstæð kjör. Upplýsingar í prentsmiðju Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10, sími 14905. KÓPAVOGUR yV Börn eða unglingar eða fullorðið fólk i? óskast til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Vesturbæ. ,;N' . Upplýsingar í síma 41624. SÖLUBÖRN □ Óskast til að selja Alþýðublaðið □ í lausasölu. □ GÓÐ SÖLULAUN □ Komið í afgreiðslu blaðsins kl.' 12.00 □ daglega. Alþýðublaðið Hverfisgötu V LAUGARDAGUR 31. 0KTÓBER 1970 1|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.