Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.10.1970, Blaðsíða 12
 31. OKTÓBER Rust - ban, ryðvörn RYÐVARNARSTÖDIN H.F. Ármúla 20 - Sími 8-16-30. KROSS- GÁIA MEÐ NÝSTÁRLEGU SNIÐI, SEM ÞIÐ GET- IÐ SPREYTT YKKUR Á UM HELGINA LÁRÉTT: A Pípa (8) 11 digrar (6) C veiði verku'ð (4, 6) D grip (2) 13 dugleg (4) 14 málfr.skst. (2) E fæða (3) 15 ending (2) 16 bára-a (3) , F glufa (4) 17 logaði (5) 18 stórhappi (8) 20 sjávarsíða (6) l fletti (3) 22 samstæðir (2) 23 mar (3) Jlosa (4) 24 dingli (5) K eldstæði (5) 25 fornan guð (41 L frostskemmd (3> 26 samstæðir (2) 27 greinir (3) 28 sjúk (2, 4) 30 sundfærin (8) O drolla (öfugt) (5) 32 klettanef (4) P Iélegur (3) 33 ólíkir (2) 34 ílát (3) 13 gamli ágætur (3, R samstæðir (2) 14 keppnirnar (12) 35 ekki þessa (4) 15 bundið-f (3) 36 ólíkír (2) 16 stuldur (3) S hungruð (10) 17 útlira (3) 37 ógæfu (6) 18 líflát (6) U málhölt, umtnæli (5, 3) 19 lireinlega (6) 1 20 nema (4) LÓÐRÉTT: 21 lífdagarnir (4) 1 á reki (5) 22 flan (2) 3 kraff (3) 23 mynnl (2) 4 drykk, síðastur (8,1>' 24 taka strætó (2, 8) 5 men (5) 25 nakin (3) 6 auralaus (10) 26 æpa-o (3) 7 svall (4) 27 greinir (3) 8 títt (3) 28 ógreiddur (5) 10 kvendýrið (5) 29 knáu (5) 11 skemmdir (5) 30 vesælir (5) 12 snúni (5) 31 tjón (5) 32 tunga (5) 33 skott (4) ?4 einræðisherra-fr (4) 35 veiðarfæri 3) 36 for (3) { STAKAN: H.10 P.6 N.3 C.6 U.8 B.3 G.7 M.5 P.2 0.10 F.3 J.10 U.3 E.8 L.2 B.8 A.2 S.l U.9 1.1 C.3 0.9 A. 6 R.9 D.6 U.2 D.10 D.2 J.l R.5 L.9 K.4 R.4 L.5 T.4 M.10 H.8 E.l F.10 0.7 E.3 C.10 R.4 U.6 D.9 S.7 S.9 1.5 E.9 0.3 J.8 B. 5 R.2 K.7 M.5 T.10 S.10 H.8 P.l K.9 L.l T.7 B.l C.9 A.2 0.1 G.8 E.9 U.4 J.3 G.7 D.7 F.4 - / £ 3 V 5 6. F 8 9 fí ± - ' t 3 0 c Þ r E Wfpk WA F r (j H Of ‘ Wá / j K • L frn FÉS Ú7J M d H s 0 P KN k3J P S T Ö U Rithöfuridar samfagna Solzhenrfsyn □ Á FUNDI sinuin þann 15. október s.l. samþykkti Rithöf- undafclag íslands að senda Alexander Solzhenitsyn svo- fellda kveðju: „Rithöfundafélag íslands sendir yður kveðjur og liamingjuóskir í tilcfni Nóbels- verðlaunanna og lýsir ánægju sinni yfir því, að bókmennta- afrek yðar hafa hlotið verð- skuldaða viðurkenningu. Við vottum yður þakklæti og virð- ingu fyrir baráttu yðar í þágu frjálsrar listar og vonum ein- dregið, að þér getið átt þess kost að veita verðlaununum við töku í Stokkhólmi.“ — Skjótast til Noregs aö ræöa málið C Almengunamefndin svo- nefnda, sem undanfama daga hef ur setið á fundum hér á landi, mun ekki skila áliti nú um helg- ina eins og ráð hafði verið fyrir gert. Fundinum mun verða hald- ið áfram í Noregi og mun nefnd- in Ijúka þar störfum sínum. Að sögn ráðuneytisstjórans í iðnaðar ráðuneytinu verða niðurstöður nefndarinnar birtar almenningi jafnskjótt og þær liggja fyrir. Alþýðublaðið náði í gær tali af Pétri Sigurjónssyni, forstjóra Ransóknastofnunar iðnaðarins, sem á sæti í álmengunamefnd- inni fyrir liönd íslenzku ríkis- stjömarinnar ásamt norska pró- fessomum Aksel Lydersen, sem er formaður norska reykvarnar- ráðsins. 1 Pétur var á fundi nefndarinn- ar þegar blaðið náði tal af hon- uin í síma. Aðspurður um nið- urstöður, sagðist Pétur ekkert geta sagt í því efni að svo stöddu, en nefndarmenn væru mjög upp- lebnir við að vinna úr gögnum, sem nefndin liefði aflaö sér. „Það er engin leið fyrir okkur áð segja neitt um niðurstöður nú, því að þó að við séum búnir að vinna mikið í þessu, viljum við bera öll okkar gögn saman og yfirfara þau, áður en við sam- þykkjum niðurstöður.“ Ennfrem ur sagði Pétur, að það væri óger- legt fyrir sig að gera grein fyrir því, út frá hvaða gögnum ákvarð- anir yrðu teknar í nefndinni, énda væri um að ræða viðamikið efni. Alþýðublaðið hafði einnig sam- band við Áma Snævarr, ráðu- mytisstjóra í iðnaðarráðuneyt- inu. Aðspurður um það, livenær búast mætti við því, að álmeng- Unarnefndin svonefnda lyki störf um, sagði Ámi, a'ð nefndarmenn ýnnu af kappi, en ættu eftir aS bcra saman bækur sínar, og senni lega myndu þeir Ijúka störfum sínum í Noregi upp úr næstu helgi. Væri þess ekki að vaenta, að niðurstöður nefndarinnar lægju fyrir, fyrr en einhvern tima á milli 8. og 15. nóvember j n.k. Þá upplýsti Ámi Snævarr, að niðurstöður álmengunar- nefndarinnar yrðu sendar iðnað- arráðlierra jafnskjótt og þær lægju fyrir, og yrðu bær þá jafn- framt birtar almenningi. í álmengunamefndinni eiga sæti: Pétur Sigurjónsson, for- stjóri Rannsóknastofnunar iðn- aðarins, og Aksel Lydersen, pró- fessor, formaður norska reyk- varnarráðsins, fyrir hönd ís- lenzku ríkisstjómarinnar, og dr. Schulzberger, sent er yfirmaður rannsóknarstofnana Alusuisse í Ncnhausen í Vestur-Þýzkalandi, og dr. Roschard, tæknilegur fram kvæmdastj. álversins í Straums-' vík, fyrir hönd Alusuisse. — Listrænt grjót og svipmynd- ir úr starfi fréttamanns í dag 'kl. 2 opnar Sigurjón Jóhannsson, fyn'verandi frétta- stjóri og síðar ritstjórnarful'ltrúi AlþýðtlbLaðsins, Ijósmyndasýn- ingu að Hverfisgötu 44 (bakliús). Þar sýnir fhann nvilli 40 og 50 myindir í stærðum frá 30x40 cm iupp í 50x60 crn. Sýningin greinist í tvo mianun andi þætti; annars vegai’ eru „svipmymflir tengdar starfi fi-éttá manns sem víða keimuir“ og ihiiins vegar „Grjótið", þ. e. listræn tján ing á grjóti eins og Ljósmyndin igetur sýnt það, og þær myndir em teknar t. d. vestur á SnæfeLlS xiíesi, uppi við Esju og víðar á landinu. Fréttamyndirnax’ enu teknar á árunfuim 19iX,—70 og hafa fæstar bii'Zt í blöðiuim. „Þetta iiefur lengi blundað með mér“, sagði Slgur- jón, „og ég hetf fieymt xnikið af Frarríhald á bls. 5.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.