Helgarpósturinn - 06.10.1994, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 06.10.1994, Blaðsíða 22
22 MORGUNPÓSTURINN SPORT ^eern. i FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1994 Leikirnir á seölinum Ætlaði að spila með Skagamönnum Leikirnir á seðlinum t. Chelsea Leicester 65% Heimasigur eru líklegustu úrslitin I þessum leik. Chelsea hefur farið ágæt- lega af stað en sama er ekki hægt að segja um lið Ips- wich. Þeir lágu til dæmis illa fyrir Southampton á laugar- daginn. var. 35% 2. 65% Livetpooi - Aston Vilia ▲ Þetta er einn af stórleikjum A seðilsins og eins og alltaf þegar þessi lið mætast J /x verður um hörkuleik að 50% -mmmjf—Ifer- - ræða. Villa hefur ekki enn \ fundið sig í deildinni en þeir verða án efa grimmir eftir glæsilegan sigur á Inter Mil- an í síðustu viku. 35% 3. Manchester Crty - NotHngham Forest 65% Þetta verður án efa skemmtilegur leikur og sú sigling sem Forestpiltar eru á er ekkert sérstaklega lík- leg til að vera I rénun. City- piltar hafa staðið sig vel heima á leiktíðinni og því getur allt gerst. 4. 65% Norwich - Leeds Liðin er á áþekkum stað hvað stigin varðar og bæði hafa leikið vel að undan- . A 8 förnu. Skynsamlegasta yu lausnin í stöðunni er að þrí- F>c\o/n Mif | tryggja þennan leik. \jrV 35% 5. 65% Newcastle - Black- bum Þetta er sannkallaður stór- lr* leikur og í raun er þyngra en / tárum taki að hann skuli ekki vera sýndur beint hjá RÚV á laugardag. Newc- astle hafa verið í feikna- formi og eru sigurstrang- legri. 35% 6. Sheffield Wednesday - Manchester Un'rted Heimaliðið hefur átt I mikl- um erfiðleikum nú I byrjun móts og því er líklegt að piltamir gefi allt I þennan leik. Meistararnir I United eru stöðugir í leik sínum og vinna þetta nokkuð örugg- lega. 65% 35% 7. Southamptnn - Ever- ton Þetta er sjónvarpsleikur umferðarinnar og er um margt forvitnilegur. Ever- ton-liðið hefur keypt menn I „lange baner“ og samt gengur ekkert hjá þeim. I þessum leik munu þrír nýir leikmenn stíga sín fyrstu skref með liðinu og því verður erfitt að spá. 65% 50% Komst ekki í lið ið hjá Arsenal Hann er aðeins 22 ára gamall og líf hans hefur tekið ótrúlegum stakkaskiptum á skömmum tíma. Hann þótti jú efnilegur sem drengur og lék þá meðal annars með drengjalandsliði Englendinga, en ár- in liðu eftir það og honum gekk illa að koma undir sig fótunum í hörð- um heimi atvinnumennskunnar. Hann dvaldi í herbúðum Arsenal og fékk fá tækifæri með stórliðinu. Hann heitir Andy Cole og er þessa dagana að skora grimmt fyrir enska topjrliðið Newcastle United. A þessum tíma lék Sigurður Jónsson með liðinu og hann átti einnig í erfiðleikum með að komast í aðalliðið. Meiðsli og annað settu strik í reikninginn og þegar Sigurð- ur ákvað að halda heim og leika með Skagamönnum vildi Cole fylgja honum. Sigurði fannst það þó ekki nógu góð hugmynd og sagði Cole að hans tími myndi koma og hann reyndist hafa rétt fyrir sér í þeim efnum. . - , Cole hélt sneyptur frá Arsenal með aðeins einn leik I farteskinu, leik gegn Sheffield United rétt fyrir áramótin 1990-91. Hann lék nokkra leiki með Fulham og síðan Bristol City þar sem hlutirnir fóru loks að ganga hjá honum. í fjörutíu leikjum með liðinu skoraði nýliðinn tuttugu mörk og þar með var áhugi stórliðanna aftur vakinn. Cole var þó minnugur set- unnar á varamannabekkjunum hjá Arsenal og hafði því allan varann á. Stórstjarnan Kevin Keeagan, sem þá var nýtekinn við Newcastle-lið- inu, sá þó verðmæti piltsins og keypti hann á tæpar tvö hundruð milljónir króna í mars í fyrra. Verð- ið þótti hátt fyrir ekki þekktari mann en sá hlær best sem síðast hlær og brosið hverfur ekki af vör- um Keegans þessa dagana. Cole varð öllum á óvart marka- kóngur ensku úrvalsdeildarinnar í fyrra og var valinn efnilegasti leik- maður deildarinnar. Hann fékk tækifæri með U-21 árs liðinu og nú þykir mönnum líklegt að sæti í landsliði Englands sé handan við hæðina. Ævintýrin gerast enn og einhvern veginn kemst maður ekki hjá því að velta fýrir sér framherjanum unga í Skagabúningnum. Það hefði verið sjón að sjá. Bih ÍSLANDSMÓTIÐ í TIPPI 39. leikvika ® c 0 £ 03 «0 L— ‘O a V- D *5 0 Ólafur H. Kristjánsson Gunnar Oddsson Davíð Garðarsson Izudin Daði Derviz |||) Pétur H. Marteinsson Arnar Grétarsson Friðrik Friðriksson Júlíus ÞórTryggvason ^ Baldur Þór Bjarnason 2 1 Chelsea - Leicester 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 2 Liverpool - Aston Villa 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 3 Manchester C. - Nottingham F. X 2 X 2 2 X X 1 2 2 1 4 5 4 Norwich - Leeds 2 X 2 1 X X 2 X X X 1 6 3 5 Newcastle - Blackburn 2 1 2 X 1 1 X 1 1 1 6 2 2 6 Sheffield W. - Manchester United 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 7 SOUTHAMPTON - EVERTON X 2 1 1 X 2 1 1 X 1 5 3 2 8 Tottenham - QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 9 West Ham - Crystal Palace X X X X X 1 2 2 X 1 2 6 2 10 WlMBLEDON - ARSENAL 2 X 2 1 2 2 X 2 1 2 2 2 6 11 Bristol City - Millwall 2 1 X 1 1 X 2 1 1 1 6 2 2 12 Notts County - Port Vale 1 X 1 X 1 2 1 1 1 1 7 2 1 13 SWINDON - WOLVES 2 2 2 2 X 2 X 2 2 2 0 2 8 Árangur hingað til 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 65% ; t 8. Tottenham - QPR Milljónaliö Tottenham getur gert ótrúlega hluti á góðum degi en hrapar illilega þess á milli. Klinsmann er í fanta- 50% ■# yv— formi og þennan leik eiga þeir að vinna. 35% 9. Wesl Ham - Crystai Mace Hammararnir unnu síðasta leik öllum á óvörum og eru því enn hátt uppi. Þetta er hins vegar botnslagur af bestu gerð og verður lík- lega I fullu samræmi við það. 10. Wimbledon - Arsenai Arsenal hefur gengið bölv- anlega og þær raddir eru háværar sem segja að tími varnaspils liðsins sé ein- faldlega liðinn. Liðið er mjög gott, því neitar eng- inn, en lítið hefur gengið enn sem komið er. Það breytist þó I þessum leik. 11. Bristol City - Miliwali Þetta er slagur neðri liða 1. deildar og ekkert verður gefið eftir I honum. Bæði lið muna fífil sinn fegurri en þó eru Bristol-piltar líklegri til að fara glaðir heim að hon- um loknum. 35% 12. Notts County - Port Vale Heimamenn hafa byrjað hreint hræðilega og hljóta hreinlega að fara að rétta úr kútnum. Port Vale eru um miðja deild og hafa staðið sig þokkalega, tapað þrem- ur og unnið tvo af síðustu sex leikjum. 35% 13. Swindon - Woh/es Þetta er toppleikur 1. deild- ar og erfitt er að segja til um hann. Úlfarnir eru á toppn- um I deildinni og eru að gera mjög góða hluti. Swondon eru öllu meira rokkandi í leik sínum. Skýrmgar á gröfum Cröfin sýna gengi liðanna á getraunaseðlinum það sem af er leiktimabilinu. i upphafi timabils byrja öll lið með sama gildi og nýtt gildi er siðan reiknað út eftir hvern leik liðsins. Þvi hærra gildi sem lið hef- ur, þvi betra hefur gengi þess verið að undanförnu. Þegar gildin eru reiknuð er tekið tillit til hvort iiðið sé að leika gegn sterkara eða lakara liði. Þannig að til dæmis jafntefli milli tveggja missterkra liða þýðir að gildi lakara liðsins hækkar og sterkara liðsins lækkar. í öllum gröfunum er heimaliðið táknað með svartri linu og liðið sem keppir á útivelli með grárri.U

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.