Helgarpósturinn - 13.02.1995, Síða 22
Heimamarkaður Morgunpóstsins býður uppá smáauglýsingar
á 500 kr. stk. til hagsbóta fyrir neytendur, hvort sem auglýst er
vara, þjónusta, atvinna eða húsnæði, allt eftir þínu höfði.
Hemuuiuukaðvr
MORGUNPÓSTSINS
býður auglýsendum
upp á marga mögu-
leika í því að kynna
vörur og þjónustu.
Þetta skýrist nánar
þegar auglýsinga-
flokkar eru skoðaðir
en fjölbreytni þeirra
œtti að tryggja að hver
og einn finnt eitthvað
vtð sitt ncefi. Þar sem
Hehtuutuukaður er
að feta fyrstu sporin
hikum við ekki við að
bjóða auglýsendum að
búa til nýja og betri
flokka - allt eftir
þeirra þörfum. Þeir
auglýsingaflokkar sem
nú eru tu eru eftirfar-
andi:
Antik
ATVINNA
Barnagæsla
Barnavörur
BÁTAR
BÍLAR
BÓLSTRU N
BÚSLÓÐIR
Byggingar
Dýrahald
ElNKAMÁL
Fataviðgerðir
Fatnaður
Ferðaþjónusta
Fyrirtæki
Heimilið
Heimilistæki
Hestar
Hjól
Hljóðfæri
Hljómtæki
HÚSGÖGN
HÚSNÆÐI
IÐNAÐARMENN
INNRÖMMUN
ÍÞRÓTTIR
Ljómynoun
Myndbönd
Myndlist
NÁMSKEIÐ
NUDD
PENNAVINIR
Sjónvarp
Skemmtanir
Skrifstofan
Spákonur
SUM ARBÚSTAÐIR
TlLBOÐ
TÖLVUR
VARAHLUTIR
Veitingar
Verslun
Veisluþjónusta
VÉLHJÓL
VÉLSLEÐAR
VlÐGERÐI R
ÝMISLEGT
Þjónusta
Þrif
Ökukennsla
Mánudag: 9 til 21
Þriðjudag: 9 til 21
Miðvikudag: 9 til 18
Finimtudag: 9 til 21
Föstudag: 9 til 21
Laugardag: 12 : lil 16
Sunnudag: 12 : til 18
552-55 77
Nú er tækifærið til að fá sér golf-
sett á góðu verði fyrir vorið. Af-
sláttur af golfsettum. Sendum í
póstkröfu.
Golfvörur sf., Lyngási 10,
Garðabæ ® 565-1044.
Við seljum vörur frá hinu ís-
lenska Tefélagi ásamt fjölda
annarra íslenskra framleiðenda.
Náttúru- og heilsuvara. Allt á ein-
um stað.
Hrímgull,
Vitastíg 10,
® 562-8484.
Verslunarinnrétting til sölu
(uppistöður fyrir fatnað og spegl-
ar), selst ódýrt. Uppl. í ® 555-
0125 e.kl. 17:00.
Fataskápaúrval Yfir 40 gerðir af
þýsku Bypack fataskápunum í
hvítu, eik og svörtu. 10% afsláttur
í febrúar frá góðu verði.
Nýborg hf„
Ármúla 23,
® 568-6911
Skr'rfborð, tölvuborð, prent-
araborð, gormabindivél, skilrúm,
hillur, plastinnbindfvél, kaffívél og
fiskabúr til sölu. Uppl. í’® 989-
62687.
Rúllugardínur Komið með gömlu
keflin. Rimlatjöld, gardinubrautir
fyrir ameríska uppsetningu o.fl.
GLUGGAKAPPAR,
Reyðarkvísl 12,
567-1086.
Á útsölunni færðu Chicago-Bulls
eða Suns körfuboltaskó á kr.
4.900. Kostuðu áður kr. 8.500.
SNERPA,
Laugavegi 20B,
Ð 551-9500.
Flísaúrval Gólfflísar á stofuna,
eldhúsið og forstofuna. 10% af-
sláttur I febrúar frá góðu verði.
Nýborg hf„
Ármúla 23,
® 568-6911.
Dúndurútsala, ullarjakki kr.
7.900, sjá mynd úlpur kr. 4.900.
Laugavegi21,
® 552-5580.
Vetrartilboð á málningu. Inni-
málning verð frá kr. 275 I; gólf-
málning, 2 1/2 I. kr. 1.523, bá-
glanslakk kr. 7471; blöndum alla
liti. kappe.ndum að kostnaðar-
lausu.
WILCKENSUMBOÐIÐ,
Fiskislóð 92,
3 562-5815
GSE Gullsmiðja. Skartgripir, silf-
urvörur, trúlofunarhringar o.fl.
Smíðum úr gulli og silfri í hvaða
magni sem er. Sérsmíði og sér-
hæfð þjónusta frá 1924.
GSE GULLSMIÐJA
Skipholti 3,
® 552-0775
Sími 562-6480 Skólavörðustíg 3
beauty shops
Flutt í miðbæinn,
velkominn í nýja glæsilaga
verslun á skólavörðustíg 3
MEGABUÐ SKEIFAN7, SÍMI581 1600
Skíði Nýr og notaður skíðabún-
aður í miklu úrvali. Tökum notað
upp í nýtt. Fluttir í nýtt og stærra
húsnæði að Skipholti 37, Bol-
holtsmegin.
SPORTMARKAÐURINN
Skipholti 37,
® 553-1290
Verslum heima Áttu tölvu og
módald, hringdu þá og verslaðu
ódýrt. Yfir 1100 vörunúmer, allt
frá matvöru upp í hátæknibúnað.
Nánari uppl. í ® 588-9900.
Verkjar þig af hungri? Komdu
þá til okkar að Suðurlandsbraut 6,
þar færð þú girnilegar „subs"
grillbökur af ýmsum gerðum,
margs konar langlokur og nú get-
ur þú búið til þína eigin samloku
úr áleggsborðinu hjá okkur. Líttu
við það borgar sig.
STJÖRNUTURNINN,
Suðurlandsbraut 6,
s 568-4438
LUKKUSKEIFAN
Heimilistæki, húsgögn, hljómtæki,
sjónvörp, vídeó, barnavörur, fax-
tæki, tölvur og verkfæri. Kaupum
og tökum í umboðssölu. opnunar-
tímar kl. 10-19 virka daga og 11-
17 laugard.
LUKKUSKEIFAN
Skeifunni 7,
® 588-3040
Óskast
Kaupum alls konar vörulagera
stóra sem smáa gegn stað-
greiðslu. Það.leynast meiri verð-
mæti í geymslunni en þig grunar.
Við komum því í verð. Kaupum,
seljum, skiptum.
LUKKUSKEIFAN
Skeifunni 7.
® 588-3040
■DHIBiy
til sölu
Panasonic sími með símsvara til
sölu. Á sama stað óskast keyptur
góður þráðlaus sími. Uppl. í ^
562-7583.
Hoya bella og Brunfeisia
pottablóm óskast keypt. Uppl. í
® 552-7214.
Practica pottasett. Margar
gerðir pottasetta frá Quelle. Tvö-
faldur orkusparandi botn, hitaein-
angrandi handföng, þola að fara í
uppþvottavél, gæðastál fyrir allar
gerðir eldavéla. 8 hlutir, 5 pottar
og 3 skálar. Verð frá kr. 6.350.
Listakaup hf. - Quelle,
Dalsvegi 2, Kópavogi
w 564-2000.
Teikniborð og Neolt XL teikni-
vél til sölu. Einnig Architetto Neolt
Ijósaborð og Agfa Copyproof CP-
380 framkallari. Sanngjarnt verð.
Uppl.i'3' 557-6801.
Filmnet afruglari til sölu. Nýlegt
tæki selst á kr. 28 þús. staðgr.
UppLí® 97- 88840.
Tvihleypa nr.12 og 22. kal. riff-
ill, skotveiðigalli og vöðlur til sölu.
® 557-7184 um helgina.
Overlock saumavél, Union
Special, 3ja þráða til sölu. Uppl. í
* 562-7212 e.kl. 18:00.
Forláta skjalaskápur 190x120,
vel með farinn, með mörgum hólf-
um fyrir pappíra til sölu. Kostar nýr
kr. 135-140 þús. Verð samkomu-
lag. Uppl.í* 553-3671.
Súpermódel
Hvar sem súpermódelin koma vekja þau athygli — hvað þá
þegar þær eru klæddar eins og Helena Christensen. Hún
var þarna reyndar við sýningarstörf en þess utan má geta
þess að hún er í föstu sambandi með söngvara INXS Mi-
chael Hutchence. Hvort hún dags daglega sprangar
um í klæðnaði sem þessum skal ósagt látið — en hún
gæti það svo sem.
olitiskur
Tim Robbins
er aðeins 35
ára en er þeg-
ar orðinn eitt
f stóru nöfn-
unum í kvik-
myndunum.
stórleikari
Það er ekki algengt að leikarar í Hollywood blandi sér
í stjórnmál fyrr en þá á gamalsaldri. Leikarinn Tim
Robbins telur hins vegar að starfið geri menn ekki
vanhaefa til pólitískra ályktana. Hann og sambýliskona
hans, leikkönan Susan Sarandon, mótmæltu harð-
lega Persaflóastríðinu en hann segir að það hafi á eng-
an hátt skaöað feril sinn. ;,Þess vegna ætti ég að vera
að finna eitthvaó til að mótmæla þar sem þetta var
besta ár ferils míns.“
Robbins segist vilja taka góða hvíld á milli mynda en
hefur hug á að vipna meira með Robert Altman sem
leikstýrði honum svo eftirminnilega í ThePlayer.
Mega Mega, óskaverslun tölvueigandans á íslandi
M e g a b ú ð Skeifunni 7, s. 581-1600
VÖRUHEITI VERÐ M/VSK
10 PACK VOLUM PCCD .................5.984,00
3 FOOT 6 PAK PCCD ..................4.957,00
ACCESS COLLECTION PCCD .............4.938,00
ARCOFDOOMPCCD ......................5.910,00
ARENA PCCD .........................6.452,00
ART OF MAKING C.REAT PASTA .........5.700,00
BATTLEISLE 2200 PCCD.................5.956,00
BETRAYAL/KROND PCCD ................3.985,00
BODY COUNT PCCD ....................4.978,00
BRIIX.ECHAMPION PCCD ...............5-993,oo
CAFE FLESH PCCD......................4.979.00
CANDY SNACKER PCCD .................4.979.00
CD 3 COMPILATION PCCD................3979.00
CHESSM 4000 TURBO PCCD .............3.853,00
COMPLETE CHESS CDPC ................4-995.oo
CREATURE SHOCK PCCD ................6.498,00
CYBERRACE! PCCD ......................4.998.00
CYBERYA PCCD .......................5.926,00
DAVID BOWIE JUMP PCCD ................4-993.00
DAY OFTHE TENTACLE CD-RO.............5916.00
DEBBIEDOESPCCD .....................5.963.00
DELTAVPCCD ...........................5 963.00
DESERD STRIKE PCCD ...................4-988,00
DOOM II PCCD .......................4-996.00
DREAMWEB CD-ROM ....................4-9»o,oo
EAGLE EYE LONDON PCCD ................5.745,00
ECSTATICA PCCD .......................5.966,00
ENTOMBED PCCD........................4.948,00
FALCON GOLD PCCD ...................4.969,00
FIFAINTL SOCCER PCCD .................5 961,00
FLEET DEFENDER GOLD PCCD .............4.995,00
FURYPCCD .............................5.975,oo
GOBLINS 3 PCCD .......................4981.00
GUN 2000/GUN SCEN CD-ROM.............4.624,00
HANDOFFATEPCCD .......................4-933,00
HORDE OMF. PCCD ......................3.977,00
HOT PICS PCCD ........................3.976,00
HOUSE OF USHER PCCD ..................4.922,00
JORNEYMAN PROJF.CT CD-ROM ............4.915,00
KING JAMES BIBl.E MOST 2,0 ...........5.979,00
KING QST1-6 PCC.D ....................4.959,00
KING QUEST VIIPCCD ...................5.957,00
KIRANDY PCCD .......................4.800,00
LOSTIN TIME CD-ROM ...................6.724,00
LOVE BITES PCCD ......................4.979.00
MAD DOGII ............................5.962,00
MAGIC CARPET PCCD ....................5.998,00
MAGIC THEATRE PCCD ...................4.777,00
MEGA MOVIE GUIDE 2.0 WIN .............4.942,00
MODELS MEMORIES PCCD .................4.777,00
MUSIC GAME PCCD ......................4-942,oo
MYSTPCCD ...........................5.985,00
NLH '95 HOCKEY PCCD ..................5.962,00
NO WORLD ORDER PCCD ..................4.770,00
NOCTROPOLIS PCCD....................6.724,00
NOVASTORM PCCD .....................5.983,00
OUTPOST CD-ROM......................3.949,00
PETER & THE WOLF MPC ...............4.971,00
PRIVATEERS STRIKE DXL PCCD...........5998,00
PSYCHOTRON PCCD ....................5.492,00
QST FOR GLORY PCCD .................4-959.oo
QUARANTINEPCCD .....................4-990,oo
QUEST FOR FAME AEROS PCCD ..........5-95^,00
RAIDENCDR...........................5-944,00
RETURN TO ZORK PCCD.................3-440,00
SABRE TEAM PCCD ....................5-995.00
SEA WOLF PCCD ......................5.960,00
SHADOWS OF CAIRN PCCD ................5-950,00
SOCCER KID PCCD ....................4.961,00
SPACEACEPCCD .......................5-979,00
SPACE QST1-5 PCCD ..................4.980,00
SPACESHUTTLEPCCD ...................2.876,00
SPECTREVRCDR .......................5.930,00
STAR CRUSANDER PCCD ................5.980,00
STAR TREK 25TH ANNIV. PCCD .........5.983,00
THE BUSINESS PCCD ....................4.943,00
THE EYEWITNESS E.S. PCCD...........17.727,00
THE LION KING PCCD .................5.961,00
THEM PARK PCCD .....................5.960,00
TORNATO TWIN PACK PCCD .............5.963,00
TRANSPORT TYCOOC PC 3.5 ..............4.993,00
TUMBELINA AGES 3-9 PCCD.............4.930,00
U.F.O. CD-ROM ......................3.925,00
UNDER A KILLING MOON PCCD ..........6.954,00
US NAVY FIGHTERS PCCD...............6.999.00
VORTEX PCCD.........................5-975,00
VOYEUR PCCD ........................3-995.00
WANDER LUST PCCD....................3-997.oo
WARCRAFT PCCD .......................5763.00
WING COMMANDER 3 PCCD ..............6.999.00
WIRE DESIRE PCCD....................4-973.oo
NÝKOMIÐ
FLIGHT COMMANDER PC3 .... .....5.996,00
KYRANDIA BOOK 3 ...............5.995,00
MULTY DISCOVERY PCCD .......4-977,oo
ON THE BALL LEAGUE PC3 .....5.890,00
ON THE BALL WORLDCUP PC3 ...5.990,00
OPERATION CRUSANDER PC3 ....5.992,00
POWER DRIVE PCCD ..............5 998,00
PREMIER MANAGER 20TH CENTURY ..5 977,oo
TIMEALMANAC20TH CENTURY .......5 990.00
TIME ALMANAC DATELINE PCCD.....7.879.00
VIKINGSPC3 .................1.495,00
XPLORA1PCCD ...................5 974,00
Sendum hvert á land sem er
Frystiklefi ca. 165x165, hæð
2,37 með eða án kæliblásturs eða
pressu til sölu. Er í notkun. Uppl. í
® 553-5280.
GSM Ericson GH337 sími til
sölu. Kostar nýr kr. 94 þús. selst á
kr. 79 þús. Uppl. í ® 567-1117
eða 989-63939.
Steinasög fyrir skrautsteina
og 2 kg. skrautsteinar, gifsmót
fýrir postulín og prentvél til sölu.
Uppl. í 'zr 552-3081.
Nokkrar nýprjónaðar lopa-
pevsur á kr. 3 þús. til sölu. Uppl.
í553-9323.
Við hættum og seljum stóra mat-
arpotta af heildsölulager með
allt að 40% afslætti. 20 I. kr.
4.200, 16 I. kr. 3.800, 12 I. kr.
3.400,101. kr. 2:900. Heimsend-
ingarþj. Uppl. í ® 566-8404 alla
daga milli kl. 10:00-22:00.
Pioneer PCC D 700 farsími til
sölu. Kostar nýr kr. 65 þús.. selst á
kr. 45 þús. ^989- 62881 og
564-4675.
NBA-körfuboltamyndir í miklu
úrvali. Fleer-Hoops-Upperdell ser-
ía I '94-'95 á kr. 170. Eldri myndir
frá kr. 50 pakkinn. Hafið samband
oq fáið sendan verðlista. Uppl. í
® 554-6968.