Alþýðublaðið - 11.01.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.01.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Stirfcostlegsr atjiýtasigir í IjafaarfiriSf. Alþýðufíokkslistinn fær helmingi fleiri atkvæði en kaupmannalistinn. Á eftir hÍBum roifciu sigrum sem alþýðan er búin að vinna nú í desember og jmúar tyisvar á Seyðisfirði og tvisvar á ísafirði við bæjarstjórnarkosningar. kemur nú fiégnin úr Hainarfirði sem herrnir ennpá steerri sigur þar en á hinum stöðucum. Atþýðulistinn i Hafnarfirði, sem var B listi, fékk 243 atkv, en kaupmannaiistinn, Alistinn, aðeins 122 atkvæði Á Alþýðuflokkslistanum voru þeir Gunnlaugur Kristmundsson kenn ari og Guðmundur Jónssoa, en á A listanum ólafur Böðvarsson kaupm. og Bjarni Bjarnason. Við kosningarnar voru þrfr J sprengingalistar A einum (C lista) voru ólaíur Þórðarsoa skipstjóri og Ólafur Böðvarssou, fékk sá listi 84 atkv. A öðrum spreng ingalista var Pétur V Snælacd kaupm efstur (D Hsti). fékk sá liiti 56 atkv og á þriðja spreog- ingalistanum var Sveinn Auðunns son efstur (E listi) og fóru 31 at kvæði þar forgörðum. Enginn v»fi er á því að alþýð an hér í Reykjavík verður ekki slakari við komzndi bæjarstjórn- arkosningar, en alþýðan úti um Iand. Afram nú með kosninga undirbúningion Niður með auð- valdið og byssufantana I Vm ðaginn og veginn. Bæjarstjórnarkosning&r eiga að (&t? fram hér í Reykjavik 28 þ. m Kosnir verða 5 fulltrúar og er mæit, &ð auðvaldið með morð tóiageneraiana í broddi fylkingar muni að þessu sinni samdnast gegn alþýðuflokknum. Kjorskrá, við í bönd farandi bæjarstjórnarkosningar, liggur nú frammi á skrifstofu bæjargjald kerans í Brunastöðinni, alla virka daga kl. 10—12 og 1—5 til 24 þ. m. Kærur séu komnar á skrif- stofu borgarstjóra ekki sfðar en 24. þ. m. Allir, sem gert er að greiða gj ild f bæjarsjóð, eru ekki í sveitarskuld, eru fullra 25 ára á kjördegi og hafa verið ár [í bænum, eiga að staada á kjörskrá. Einnig konur gjaldenda séu þær 25 ára. Þeir, sem ekki geta sjálflr grenslast eftir hvort þeir standa á kjörskrá, ættu að biðja kunn- ingja sírsa að gá að því. llt að renna niður. Auðvalds- blöðunum hér f bæ Morgunblaðinu og Vfsir hefir auðsjáanlega fallið illa, að þurfa að segja frá kosn> ingasigri alþýðunnar á Seyðisfirði og tsafirði. Vísir talar að eins um A. og B. lista, en Morgunblaðið aeglr, þó að Alþýðublaðið segi, { að þeir sem hafi verið á sigrandi listanum hafi verið frá Alþýðu- flokknum, en getur þess um ieið, að þetta muni vera lygi, eins og alt, sem standi í Alþbl. — Lík legast er Jón Bjömsson með þessu að rsarta utan f Þorstein Gfslason — gefa með þessu í skyn, að það hafi verið lygi, hólið um ljóð Þorsteins, sem Alþbl. flutti hérna einu sinni. Apríl kom frá Englandi f gær. —1 Egill Skallagrfmsson kom af veiðum f morgun með ísflsk og s&ltflsk (80 föi lifrar). Með skipinu var flutt hingað lfk Bírðar sál. Sígurðssonar, Smáleiklr. .Nafnarnir* og .Aparatr* voru leiknir á sunnud. kvöldið í G, T.húsinu. Lsistu Ieik- endur hlutverk sitt yfirleitt vel af hendi og skemtu áhorfendur sér ágætlega, og hlóu oft dátt, Fandnr f V. K. F. Framsókn annað kvöld. Hjáiparstðð Hjúkrunaffélagsin * Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. k. Þriðjudaga ... — 5 — 60. k Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. | Laugðrdaga ... — 3 — 4 e. h Hug'vekja. Ef litið er á flokkaskiftioguna i þjóðfélaginu, sést það brátt, að alþýðuflokkurion er stærsti flpkk- urion, en því tniður er þsð sögn og sannindi, að við höfum ekki aðra yfirburði en mergðina Vö!d in getum við haft, ef við viljutn, en til þess þurfum við að vera samtaka Þvf er nú reyndar haldið fram aí sutnum, að bezf muni vera að hafa gamla lagið og láta auðvaldið stjórna landi og lýð, eða með öðrum órðum, láta það spekúlera með heilsu og krafta verkámanns- ics, einungis f þess þarfir, en skamta svo framleiðandanum (er- fiðistnanninuim) skft úr hnefa fyrlr allt sitt strit. Nú skulum við at- huga hvorir eru þjóðinni þarflegri, auðmaðurinn eða verkamaðurinn. Hínn fyrnefndi liggur heitna á ieguhekk og reykir vindilinn siem og safnar svo miklu spiki að hann verður likari alikálfi en manhi. En hinn síðarnefndi verður að þræla baki brotnu frá morgni til kvölds og hvernig sem viðrar, en fær þó ekki nóg til að framfleyta Iifínu f sér og sínum. Og svo vilja þeir karlar (auðmennirnir) láta þakka sér alt, og Ifta svo á, að ef þeir væru ekki til, þá mundi bæði land og þjóð eyði- leggjast úr aumingjaskap og ræfits- hætti, og telja sjálfsagt að þeir séu f hávegum hafðir. En nú er ég annarar skoðunar. Eg álft að erfiðismennirnir, hvort sem þeir vinna á sjó eða Isradi, séu matt- arstoðirnar f þjóðfélaginu og að þeir hafi mestan rétt til þakklætis og viðurkenningar, og að það séu þeir, sem bera mesta ábyrgð á velferð þjóðarinnar, en ekki em- bættismenn, sem ekki eru annað en landeyður, er lifa á svitadrop- um verkamannsins. En þrátt fyrir þetta eru þessir menn undirlægjur »he!dra fólksins*. Þeir eru að háði hafðir og störf þeirra lftiisvirt. En hvað kcmur til þessf Eða er ekki spikið á embættismanninum og auður gróðabrallsraannsins saman- dregið erfiði margra fátæklinga? Eða hvaðan fá þeir öll þessi auð- æfi? Þvf er fljótsvarað. Alt saman fá þeir það úr forðabúri náttúr- unnar, en aðeins gegn um lúnar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.