Alþýðublaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLÐAIÐ Tilkynning. Á fundi sem klæðskerameistarafélag Reykjavíkur hélt 4. þ. mán. var ákveðið að færa saumalaun a fötum r.iður um 10 krónur á klæðnað og iækkun á ancati vinnu í hiutialli við það. Árni & Bjarnl, Andersen & 8ön, Ándersen & L&nth, Andrés Andrésson, G. Bjarnason & Fjeldsted, Gnðm. Signrðsson, Haildór & Júlfns, Belnh. Andersen, Yigfús Gnðbrandsson, Yórnhúsið. Lík kistuvinnustofan * Laugave g 11 annast jarðarfarir að öllu leyti fyiir lægra verð en þekst hefir undanfarið. Helgi Helgason, — Simi 93. Afgreiðsla hendur verkamaansins Því það er likamiegt erfiði, sem Jiggur til grundvaliar fyrir þroska og þrif um allra macna. Ss’O erum við erfiðiimennirnir að kvaita undan ktigun, ófrelsi og órétti, við, sem einir getum lifað og verið frjálsir, án þess að vera báðir öðruni stéttum, og óréttinn þolum við af »æðrt stétt um«, sem alls ekki geta þrifist ef okkar missir við, og sem skilyrð islaust verða að vera okkur hað*r Er nú ekki kominn tfmi til að við förum að rumska og fáima eftir stjórnaitaumunum, sém dregn ir hafa verið úr höndum okkat? Jú. vissulega, og þó fyr heíði verið En til þess þurfum við allir að vera samtaka, því það er gam alt og nýtt orðtæki, að sameinaðir stöndum vér, en sundraðir föllum vér. En sigur verðum við að hafa, annaðhvort með illu eða góðu. Frosti. (Geisii, 13. tbl.) Smáveg’is. — Niðurataðan af verkfaili bæj arsfjórnarinnar I PopJar, sem er einn hluti Lundúna, hefir orí ið sá, að samkomufag hefir náðst um það, að allir hlutar Lundúnaborgar borgi í sameiningu alla fátækra- hjálp. En hún var áður svo mikil á einstökum borgarhlutum, þar sem aðallega búa fátæklingar, að bæjarstjórnin í Poplar neitaði að innheimta útsvörin. Lét þá landsstjórnin setja bæjarstjórnina og borgarstjórann, aem er Lans buty ritstjóri jafnaðarmannablaðs- inS Daily Herald, í fangelsi, alls 30 manns, og var þeim haldið inni i 6 vikur. Með þessari breyt ingu, sem nú er áorðin, léttir um 300,000 sterlíngspund á Poplar, »em legst á rikari bæjarhlutana. —Til þess að fullgera Drekagos- brunninn framan við Ráðhúsið í Khöfn, eins og hann átti uppruna iega að vera, á nú að nota 32 þús kr. úr sjóði, er Khafnarbær a,' og 5000 kr. úr sama sjóði til þess að láta eftirgera í marroara imytd Tvorvaldsens af sjálfum honum, — Frá kvenmanni sem var fisksaii í Kristjaniu var stolið veski með 20 þús. krónum, en það náðist i þjófinn og átti hann þá 12 þús. kr. eftir. Þeir eru múraðir fisksalarnir i Kristjaniul V. X. f. Jratnsikn*. Fundur á venjulegum stsð og tíma fimtudaginn 12. þ. m. að eins fyrir félagskonur og þær konur sem ætla að ganga i fé- lagið. Ýms mál á dagshrá. Stjórnin. Orkester Harmömka af fínustu gerð tli sölu á Þórsgötu 18 jjyltingin i Rússlanði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Alþbl. or blað allrar alþýðu. Sjúkragamlag Beykjaríknr. Skoðunariæknir próf. Sem, Bjarn- héðinsson, Laugaveg n, kl 2—3 e. h ; gjaldkeri ísleifur skólastjórl Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl 6—8 e. h. blaðsins er i Aiþýðuhúsinu við Ingólfístræti og Hverfisgötu, Sími 988. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Askrit’tagjald eln kr. á mánuði. Asglýsingaverð kr. 1,50 cm, eind. Otsölumenn beðnir að ger* skil til afgreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Muniðl að aitaf er bvzt og ódýrast gert við gútnmistigvel og annan gúmmfskófatnað, einnig fæst ódý:t gúmmilím á Gúmmí- vinnustofu Rvíkur, Laugaveg 76. H.f. Verzlun Hverfisgötu 56 A Tanbláml 15—18 aura. Stivelai, agæt tegund, pk. á 0,65 Stanga- sápa, óvenju ódýr Sólskinssáp- an alþekta. Sápnðuft, sótthreins andi, á 0,30 pakninn. Pvotta- hrettl, rujög sterk. Tanklemmur o. m. fl. til þrifnaðar og þæginda. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óla/ur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. 1«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.