Helgarpósturinn - 22.02.1996, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 22.02.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR1996 Allar glæsimeyjar landsins voru saman- komnar á árshátíð árs- ins, sem Flugleiðir héldu fyrir starfsfólk sitt. Fyrr á árum fór há- tíð þessi fram á Hótel Loftleiðum, en þar sem hópurinn verður æ fyr- irferðarmeiri dugir nú ekkert minna til en Hót- el ísland. Hermt er að flestar giæsimeyjarnar hafi hafið daginn á því að fara í andlitsbað, förðun, hárgreiðslu og fótsnyrtingu, en hist svo áður en haldið var á hátíðina og skálað í kampavíni... Kristín Birgitta, Bryndís Magn- úsdóttir og dul- arfulla konan í gyllta kjólnum. I | Góðmennt Fjölmenni var í Gerðarsafni f Kópa- vogi á laugardaginn af því tilefni aö Steinunn Þórarinsdóttir opiiaði þar níundu einkasýningu sína. Þarna var fjölmennt bæði og góðmennt. Steín- unn, sem nam höggmyndalist á ítalfu og í Englandi, sýnir verk sín í Kópa- voginum fram tii tíunda mars. lón Ársæll Þórðarson, eigin- maður Steinunnar, og son- urinn, sem sýnist svpna í fljótu bragði líkjast Árna frænda, — að minnsta kosti hárið. [verjir voru hvar Sebastían Áslákur, formaður sundféiagsins Neista, og lista- maðurinn Halli spörri, sem ku hafa verið í fylgd Habba spörra, þræddu bókstaflega alla bari bæjarins um helgina. Haraldur Jónsson. Með þeim til borðs sat kvikmyndaörverpið Stephan Stephensen. Þar voru einnig Sigrún Bára Friðfinns- dóttir geðmeistari og myndlist- armennirnir Ólafur Lárus- son, Jón Óskar Haf- steinsson, Hulda Há- A kon, Birgir Andrésson m og Kristján Guðmuiids- ■ son, Eiríkur Jónsson Wm sjónvarpsstjarna og Val- gerður Matthíasdóttir útvarpskona. Síðar. um kvöldið bættust svo við Hanna Birna Kristjánsdóttir, fram- kvæmdastjóri þing- flokks Sjálfstæðis- flokksins, og Þór Sigfússon, /mf' a starfsmaður fjármálaráðu- >/■ ii ey t i s i n s , I .is.uiii .. W! Sögu á laugardagskvöld, voru úr hópi fjölmiðlafólks félagarnir Skúli Helgason og Þorgeir Ást- valdsson á Bylgjunni, Jónas , Haraldsson og Gunnar Andr- I ésson á DV og Ragnhiidur I , Sverrisdóttir á Morgunblaðinu. Þar var líka textahöfundur Borgardætra, Friðrik Erlings- son, og félagi hans, hótelstjór- inn Viktor Sveinsson. Hótel Borg er heit um þessar mundir. Á Iaugardagskvöldið voru þar Björgvin Gíslason, for- maður Alnæmis- samtakanna, Ri- chard Scobie I jgi tónlistarmaður, Ofe Kristín Ingva- ^ dóttir, fyrrver- I * J J andi fyrirsæta, gyjpfc. Sm Herdís Þorgeirs- K Jy dóttir stjórnmála- fræðingur, Guðrún Ögmundsdóttir borgar- fulltrúi og Hrafnhildur Þórðar- dóttir dýrabúðareigandi. Á Súfistanum, skemmtilegasta kaffihúsi Hafnarfjarðar og þótt víðar væri leitað, sátu sama kvöld leikarahjónin Hilmar Jónsson og Sóley E1 í a s d ó 11 i r Jakobsdótt- Gunn- v djamminu! Sólon íslandus var að á venju vettvangur föstu- m dagsfárs. í síðdegiskaffi H eða á bjórsulli þar síð- H astliðinn föstudag voru P vinirnir Haiigrimur ' Helgason, Húbert Nói og Á bráðskemmti- ^<1/ legu sjói Borgar- dætra, sem frumsýnt var á Hótel Glæsikvendin Jóna Lá og Sif ásamt vinkonu. Hjónin Gunnhiidur Úlfarsdóttir flug- freyja og Viktor Ur- bancic bissness- Sigurður Helgason yngri og Pétur Ómar Ágústsson Þær eru ekki svona finar i sjónvarpinu, jiulurnar, flugfreyj- urnar og kvenkostirnir Ragnheiður Elín Clausen og Kristín Lúðviksdóttir. %, Systkinin Árni og Steinunn Þórarinsbörn, GísJi Thoroddsen í Perlunni lét freistast ásamt spúsu Ertu sátt við mig? gæti Þór- hallur Guðmundsson, miðill og sælkeri, verið að segja við frúna. Hann lét líka freistast. Sigurður A. Magnússon rithöfund- ur, Silla sjonvarpsþula og Sigríð- ur, eiginkona SAM. Séra Pálmi Matthíasson féll í freistni þegar þess var farið á leit við hann að liann yrði veislustjóri í sérstakri galaveislu sem matreiðslumenn, framleiðslumenn og bak- arar stóðu fyrir í Vík- ingasal Hótels Loftleiða á föstudagskvöld. Freist- ing heitir klúbburinn sem stóð að veislunni í þeim tilgangi að freista þess að færa Hótel- og veitingaskóla íslands suður í Kópavog. Það var örstutt í hláturinn hjá hjónunum Hrafnhildi Sigurðardóttur veiðikonu og Óskari Magnússyni, forstjóra Hagkaups, sem gjarn- an sækja aila merkilegri listviðburði í borg- Páll Stefánsson ásamt Maríu Elling- sen, leikkonu og gæðakokki, og eiginmanni hennar, bakaranum Þorsteini i. Vilhjálmssyni. Salome Þorkelsdóttir, fyrrverandi alþing- ismaður, dró að sér athygli sýningar- gesta ekki síður en verk Steinunnar. Hvers vegua er þessi kona ekki komin í eitthvert þungavigtarembætti? T | / J

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.