Alþýðublaðið - 13.01.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-efld At af ^LlþýÖufioIclo&um 1922 Fösíudaginn 12. janúar 10 tölublað Eitt atkvæði. Við nýafstáðnar bæjarsfjórnar- Ikosningar í Hafnaifirði koinst frambjóðandi broddanna inn á Va atkvæði Hefðu tveir verkamenn eða kca ur eða fylgi smenn verka- manna kosið B listann í viðbót, lieiðu báðir frambjóðendur alþýð- unnar komist að. Hefðu allir al- þýðusinnar í Hafnarf. hugsað sem svo: Það getur munað atkvæði minu; hefðu báðir alþýðumenn irnir komist að leikandi. Fyrir nokkrum árum munaði V4 atkvæðis tii þess að verkamenn á Akarey/i kæmu að ölium full- trúaefnum sinum við bæjaratjóm- arkosningar. Þessi dæmi sýna hve mjög get ur riðið á miklu, að enginn sitji heima á kjördegi; að allir al- þýðumenn og konur hafi þetta hugfast: Ef eg kýa listann okkar iflokks, getur komist einum manni fleira inn f bæjarstjórnina, éða á þing, eða tik einhverra annara opiaberra starfa. En þvi fleiri sem ¦okkar menn verða í opinbernm stöðuáii, því méiri líkur eru til þess, að eitthvað verði gert til þess að bæta kjör alþýðunnar og jafna stéttamuninn. Þvi meiri iíkur eru fyrir því, að aiþýðan sveiti ekki hálfu eða heilu hungri, því sennilegra er, að mæðurnar þurfi ekki að horfa upp á börn sín gratþrungin af suiti og kulda. Ef engin alþýðukona eða alþýðumað- ur liggur á iiði sfau og gleymir ¦því aldrei, að hagur hans er mjög undir því kominn, að hans fflokkur — Alþyðuflokkurinn — verði ráðandi í landinu, þá fyrst má vænta verulegs ávaxtar af sta«fi hans. Meðan hann er í minni hluta, eða í avo litlum meiri, &ð hann getur ekki aínum ið auðvaldsskipulagið á þjóðfé laginu, er ekki hægt að búast við því, að hann á skömmum líœa bæti úr öllu; hölinu. Ea því stetkari sera hann verður, þess meira má af honuin heimta. Kosningarnar sem fram hafa fifíð f kaupstöðunuoi undanfarið sýna, að atþýðan út um land er að rumska, að hún er að verða séf þess meðvitandi, að hún er upp>pretta og dnftjöður þjóðfé- lagsins, og þ»( rétt kjörin til þess, að ráða hvernig skipulag þjóöf'é- ¦ lagsins er og á hvnrn hátt fram- leiðslan er rekin. Atburðir þeir, sem gerðust hér fyrir nýjárið, þegar auðvaidið í Reykjavik narrar landsstjórnina til þess, að vopna allskonar lýð til þess að handtaka mann, sem engin tiiraun hafði verið gerð til að stefna á löglegan hátt, eru ekki gleymdir út um land, og hvort skyldu þeir þá gleymdir hér f Reykjavík? Hvort skyldi verkaiyðurinn hér í bæ hafa gleymt þvf, að veikindi erlends munaðarleysingja eru notuð sem pólitísk ofsókn á flokksbræður þeirra? Auðvaldið og morðtólasveitin illræmda neita því, að aðförin að Öiifi Friðrikssyni 23. nóv. hafi verið pólitísk. En skipun morð tólasveitarinnar og það hvernig hún heg ðaði sér og hvernig henni var saman safnað er fyrsta sönn- un þess, að um pólitfska árás var að ræða Voru ekki í henni verstu fjandmenn ó. F.? Voru ekki f henni alþektir lögbrjótar og menn nýsloppnir úr tugthúsinu fyrir vín- sektir ? Voru fangarnir ekki spurðir pólitfskt og var ekki gerð hús ranasókn hjá ó F.? Ekki var ástæða til þsss, eftir að sá var fundinn, sem leitað var að i hús inu. Hvaða skjölum þurfti að- leita að £ sarnbindi við rússneska munaðarleysingjann? Hvers vegna var sumum föngunum hafdið leng ur í fangehi en sólarhring, án þess að vera leiddir fyrir dómara, þvert ofan í ákvæði 61 gr. stjórn* arskráfinnar? ótal margt fieira mætti teija upp f sambandi við þetta mál, sem stjórnin og auð valdið með Ólaf thors, A V. Tulinius, Sigurjón Fétursson, Björn Rósinkraoz, Björn Halldórsson, Hjörkif á Hálsi o. s. frv. hefir heimskað sig mest á, en þess er ekki þörf nú. Að eins eitt enn: Samkvæmt hvaða Iögum var hvft Hðinu úthlutað áfengi áður en iagt var til atlögunhár, og hefir iög- reglustjórinn sektað þá undirmenn sfna, sem flæktust blindfuliir á almannafæri atlögudaginn og næstu daga á eftir, rheð hvfta borðann á handleggnum og „tiiskipuninst* frægu i vasanum? Voru engin ¦lög f gildi" gagnvart þeim? Alt þetta, og miklu fleira rang- læti sem áuðvaldið hefir framið síðastliðið ár, hefir alþýðan hug- fast þegar hún gengur til bæjar- stjórnarkosninga hér í bænum 28. þ. m En umfram alt verður hver einasti alþyðukjósandi að muna úrslitin, sem getið er í upp hafi þessa máls, muna það, að eitt ein»sta atkvæði getur ráð- ið úrslitnm kosninganna. Eng- inn má sitja heima; Eaginn má liggja á liði sinu þegar nauðsyn krefur, að hahn leggi fram krafta sfna. Kvásir. Crlenð sinskeyti* Khöfn, 11. fan. Trúlofnn. Símað. írá Belgrad, að Aiex- ander konungur í Jugoslavíu sé trúlofaður Marie prinsessu af Rú- meníu. Dregnr til samfeonnlags? Símað frá París, að sovjet&tjórn- in þyggi boðið lil fundar við bandamenn, en stingi upp á Loa- don sem fundarstað. Cannes-fandnrinn. Si'mað er-frá Cannes, að 'fjár- málastcfnan þar hafi samþ að stofn*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.