Alþýðublaðið - 24.03.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 24.03.1971, Qupperneq 3
§!Jf'.LPJ!K SiyiCL INGUM í K-HÖF □ Eggert G. Þorsteinsson gerðiL í þ.ingræðu í gær grein fyrirþeirri starfsemi, sem tryggingaráðuneyt- ið hefur stofn- | að til í Kaup- "hannahöín og lýtur að fyrir- j greiðslu fyrir [ sjúklinga og að standendur | þeirra, sem | koma frá ís- ! landi til Kaup- mannahafnar. til þ.ess að gang i' ast undir eið- gerðir á spítöl- um í Höfn. Hef ur tryggingaráðuneytið fulltrúa ytra, sem tekur á mótii sjúkling- unum, veitir þeim hvers konar fyrirgreiðslu og aðstoð og starf- rækir gistihieimili, sem sjúklingar geta dvalizt á fyrir og eftir að- gerð og aðstandendur sjúikling- anna með^n þe.ir óska. Flutti Egg ei't greinargerð þessa sem sva- við fyrinspum frá Magnúsi Kjart- anssyni, sem spur.t hafði um s't'örf og verksvið þessa fulltrúa ráðu- neytisins svo og islenzlca prests- ins í Kaupmannahöfn. f uppháifi ræðu sinnar sagði Eggert, að sumarið 1969 hafi hann sem félagsmálatóðherra lát ið fara fram könnun á því, að gefnu tilefni, hve mikil þörf væri fyrir opinbera aðstoð við ftlenzka sjúklinga í Höfn <^uk þeirrar hjálp ar, er sendiráðspresturinn veitti. Sú könnun beindist fyrst og fremst að því, sagði ráðherrann, að atliuga, hvort aeskilegt væri að lroma á fót íalenzku gistiiheiim- Ui í Kaupmannahöfn fyrir þétta fólk. Slífcar tillögur höfðu iðu- lega( komið fram og heknili, eins og hér um ræðir, áður verið starf rækt af hjónunum Steinunni Ólafs dóttur og Þórði Jónssyni. Athugunin leiddi í ljós, að mifcil þörf væri á slífcu .gistiheim- ili og annarri aðstoð við íslenzk.a sjúklinga í Höfn. í ársbyrjmn 1970 réðst þáver- andi sendiráðsprlestuir í Höfn til annarra staria cg óvfst var þá utn framihaW prestsstarfanna í Höín. Þá tók 'hieilbrigiffikim'áliará'S'ra VILJÁ FÁ 100 MÍLUR □ Síðustu daga hefur far- iff frani í Vélskóla ísiands og Stýrimannaskólanum undir- skriftasöfnun meðal nemenda undir kröfur til Alþingis um útfærslu íslenzkrar fiskveiði- lögsögu út í 50 mílur og að ,mengunarlögsaga verði ákveð in 100 mílur. 9 af hverjum 10 nemendum, sem náðist til, ril uðu undir, og voru gögnin af- hent skrifstofu Aiþingis. aeytið þá áfcvörðun, að ráða Gísla Friðbjarnarson til þess að annast þj ónustui við sjúkiinga af ís 'hnzku þjóðerni og bá sérstak- lega til þess að koma á fót gisti- beimili fyrir þá og affstandend- ur þeirra. Þetta gistiheimili stofn eði svo Gísli á eigin kostnað að Ve-teirbrogade 10 og hefur rekið það síðan undk heitinu ísl’Jenzfca heimilið. Þegar svo p-restur var ráðinn tiil Ka-upmannahafnar aft- ur taldi ráðunieytið, a-ð þetta h-eim ili mætti ekki leggjast af o.g tók bá áfcvöirðium, að þvi yrði haldið ■ífram. H'f'l Tr ráðumteytiið ekki tek ið neinn þá-tt í kostn-aði við stofn u.n þlessa heimilis, ýmis ísðenzk 'vrirtaeki og íslenzkir aðilar hafa hins vegar gefið til þsiás1 bæði hús búnað, máfhingu o. fl. og þeir, sem notið hafa þar gistihigar, en beimilið getur liýst 6 — 8 manns. hafa grei-tt leigu, — einst'afcl-ing- v 25 kr fyriir nóttima,' en hjón J-0 kr. Á tímabliinu 1. ia-n. til 80. ágú«!t 1970 fcoimu 37 sjúkling- -vr og 22 aðstandendiur þ-eirra til Kaupmannahafnar sem sl'-arfsmað 'ir trypigingaráðiu-nieytisins þar hafði afsfci'Pti af. A.f þessum 22 að- standiendium dvöMust 16 lengri °ða sik-emmri tíma á gistihteimil- iinu, fitíá éinni vikti oig upp 1 stex vifeuir. meðan beðið var a-ðge-rðajf effe árangnrs af aðgerðum. Auk bess að veita heimilinu forptöðijv Frainh. á bls. 7 Kobayashi við kennslu □ Prófessor K. Kobayashi, heimsþekktur júdónieistari og læknir frá Japan, sem liefur affsetur í Portugal, er stadd- ur hér á landi á vegum ÍSÍ. Hann er heiffursráffunautur ÍSÍ í öllu sem lýtur að iffkun judo íþróttar. En prófessorinn er einnig mikill áhugamaffur um heilsnrækt, og jafnframt starfi sínu hjá ÍSÍ heldur hann námskeið fyrir þjálfara Heiisuraektarinnar, Ármúla 32. Þaff gerir hann í sjálfboða vinnu, en allir þjálfarar Heilsuraektarinnar eru sjálf- boffaliffar og taka ekkert gjaid fyrir vinnu sína á henn- ar vegum. Prófessor Kobay- ashi hefur löngum stutt Heilsuræktina. með ráðum og dáff, Ilann stendur vi'ff á ís- landi fram á þriðjudag í næstu viku. Myndin er frá þjálfaraæfingu hjá Heilsu- raektinnú. — Ljósm.: Alþbl. Gunnar Heiðdal. — LÆKNAR Á ÍBÚA LANGFL □ Hér á lamdi útskrifast árlega I m.a., að ástæðam fyriir lækna- Iverði 18 eða alls 26 á þessu ári. íbúa. Tók dr. Kjartan einnig tillit balsviert fleiri lækn-ar, hlutfaills- lega, en í Damnörku, None-gi, Svíþjóð eða Finnlandi. Á ára- bilinu frá 1964 til 1970 bafa hér útskrifazt að mleðaltali tæpl. 17 læknar árlega og samsvarax það því, að árlega he-fðu þu-rft að útskrifast í Danmörku 400 læton- a-r, No-regi 317 læknar Svíþjóð 651 læknir, og Finnlandi 387 læknar að mieð Hltalli þetssi sömu ár, ef fjöldi' útskrif- aðria læ'kna þai hefði átt að vera hlutfaills- lega sá sami og á íslandi. Þesisi ár útskrifuðúst hins vegar í þes-sum löndum að mieðialtali mun fserri læknaa-; i Danmörku 323, Noregi 150, Sví- þjóð 421 og Finnlandi 275 þann- ig að hlu-tfalMiega menntar ís- land mun fleiri læfcna árlega en þessi lönd. Þetta kom m.a. fram í mjög ýtarlegri yfirlitsræðu, se-m menntamálaráðhlérra, Gylfi Þ. Gíslahon, flutti á Alþingi í gær um málefni lækniamlenntunar á íslandi. Var hann þar að svara fyrirspurn frá Eysteini Jónssyni, alþm., um aðbúnað læknadeild- ar HÍ, en þingmaðui'intn sagði skortinum í dreifbýlmu væiri e.t. v. -sú, að íslendingar útskrifuðu ekki nægil-ega marg-a lækna ár- lega. Gylfi rakti í ræðu silnind, hversu margir læknar hefðu útskrifazt á Norðurlöndum fjór- u-m hvtert ár á ár-abilinu 1964— 1970. Hann skýrði einnig frá fjölda úts-krifa-ðira lækn-a á ís- landi árlega frá 1960 og til þéss-a dags, en ártegt meðaltal er þar, eimis og fyrr segir, tæpl-ega 17 læknar. í jainúar 1971 voru út- skrifaðir 8 Iseknar frá HÍ, sagði Gyllfi, og í vor er áætlað, að þeir Ijæknadeildin hefuir áætlað, að til þess, að um fjórðungur ís- þörf sé á að brautskrá áriega 20—25 lækna, sa-gði ráðherra ennfr'emur. Þei-rri áætlun var vis'að til heilbrigðis-málaráðu- neytiisiinis og fékk það dr. Kjart- an Jóh-annsson til þess að athuga áætlu-n d-eildarinnar. Gerði ráðherra síðan grein fyrir niðurstöðum dr. KjartamiS, en hann byggði áætlanir sir.iar á mannfjöidaspám og þr'em dæ-m- um, — í fyrlsta la'gi hlutfallinu ein-n læknir á 500 íbúa, í öðru la-gi ei-nin lækiniir á 600 íbúa o-g í þriðj-a lagi einn læknir á 700 Lenzfcra lækna væri jafnain við fra'mhaldsnám og störf erlendis. Niðurstöður Kjart-a-ns voru m.a. á þá leið, að áætlun lækna- deildar um að út'skrifa þyr'fti 20—25 iækna á ári væri frekai’ í hámarki h-eldur en hitt. Sagði ráðherr'a, að niðurstöður Kjart- anís sýndu m,a. að árið 1969 hefðu v'erið 729 íbúsir á hýe-rn læk-ni á íslandi, og ef kamdídat- ar væru tefcnir með, en s-líkt er- víðast hvar gert í sliku-m s-aman- buirði erlendi's, þá væru hér 577 Framh. á bls. 7 Firöinum □ Aðal'fundur þýðuflokksinB í Kveinfélags Hafnairfirði lialdinn miðvikudaiginn 17. rrtarz s.l. Fráfarandi formaður félagsins. Sigurborg Oddsdóttir óskaði eft- ir því að vtesrða ekki endurkjöir- inn formaður félagsinis og v-ar Ema Friffa Berg kosinn formaff- uir í hennar stað. Aðrar í stjórn félagsi-n'-s voru kjörnar: Margrét Ágústa Krist- jánsdóttir, vaxaformaður, Guð- rún Guðmundsdótti'r, rit-ari, Sig- ríður Erlendsdóttir, gjaldkeri, og Sigríður Magnúsdóttir, mleð- stjórn'a-ndi. Á fundinum voru f-ráfarandi formanni félagsinís- þöfc-kuð góö störf í þágu félagsi-ns. — MIBVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.