Alþýðublaðið - 13.01.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 13.01.1922, Page 1
Alþýðublaðið GelLO át al Alþýðaflokknnm 1922 Fösiudaginn 12. janúar 10 tölublað Eitt atkvæði. Við nýafstaðnar bæjarstjórnar- kosningar í Hifnaifiröi kotnst frambjóðandi broddanna inn á */a atkvæði Hefðu tveir verkamenn eða konur eða fylgismenn verka- manna kosið B listann í viðbót, befðu báðir frambjóðendur aiþýð- unnar komist að. Hefðu allir al- þýðusinnar í Hafnarf hugsað sem svo: Það getur munað atkvæði minu; hefðu báðir alþýðumenn irnir komist að leikandi. Fyrir nokkrum árum munaði V4 atkvæðis tii þess að verksmenn á Akurey/i kæmu að öllutn fuli- trúaefnum sínum við bæjar&tjórn- arkosningar. Þessi dæmi sýna hve mjög gtt ur riðið á miklu, að enginn sitji heima á kjördegi; að allir al- þýðumenn og konur hafi þetta hugfast: Ef eg kýs listann okkar flokks, getur komist einum manni fleira inn f bæjarstjórnina, eða á þing, eða til einhverra annara opinberra starfa. En þvf fleiri sem -okkar menn verða f opinberum stöðum, því meiri líkur eru til þess, að eitthvað verði gert til þess að bæta kjör alþýðunnar og jafna stéttamuninn. Þvf meiri iíkur eru íyrir þvf, að alþýðan svelti ekki háifu eða heilu hungri, því sennilegra er, að mæðurnar þuvfi ekki að horfa upp á börn sín grátþrungin af sulti og kulda. Ef engin alþýðukona eða alþýðumað- ur liggur á iiði sfnu og gleymir því aldrei, að hagur haas er mjög undir því kominn, að hans flokkur — Alþýðuflokkurinn — verði ráðandi f landinu, þá fýrst má vænta verulegs ávaxtar af starfi hans. Meðan hann er f mittni hluta, eða f svo litlum meiri, að hann getur ekki afnum ið auðvaldsskipulagið á þjóðfé laginu, er ekki hægt að búast við þvf, að hann á skömmum áfma bæti úr öllu böiinu. En því- sterkari setn hann verður, þess meira má af honurn heimta. Kosningarnar sem fram hafa fdiiö í kaupstöðunum undanfarið sýna, að aiþýðan út um land er að rumska, að hún er að verða séc þess meðvitandi, að hún er uppspretta og drifijöður þjóðfé- lagsins, og því rétt kjörin til þess, að ráða Uvernig skipulag þjóðfé- lagsins er og á hvmn hátt fram- leiðslan er rekin. Atburðir þeir, sem gerðust hér fyrir nýjárið, þegar auðvaldið í Reykjavik narrar landsstjórnina til þess, að vopna allskonar lýð til þess að handtaka mann, sem engin tilraun hafði verið gerð til að stefna á löglegan hátt, eru ekki gleymdir út um land, og hvort skyldu þeir þá gleymdir hér í Reykjavík? Hvort skyldi verkalýðurinn hér í bæ hafa gleymt þvf, að veikindi erlends munaðarleysingja eru notuð sem pólitfsk ofsókn á fiokksbræður þeirraf Auðvaldið og morðtóiasveitin illræmda neita þvf, að aðförin að Ólafi Friðrikssyni 23. nóv. hafi verið pólitfsk. En skipun morð tólasveitarinnar og það hvernig hún hegðaði sér og hvernig henni var saman safnað er fyrsta sönn- un þess, að um pólitíska árás var að ræða Voru ekki í henni verstu fjandmenn ó. F.f Voru ekki f henni alþektir lögbrjótar og menn nýsloppnir úr tugthúsinu fyrir vín- sektirí Voru fangarnir ekki spurðir pólitískt og var ekki gerð hús rannsókn hjá Ó F. f Ekki var ástæða til þess, eftir að sá var fundinn, sem leitað var að f hús inu. Hvaða skjölum þurfti að leita að í saœbindi við rússneska munaðarleysingjannf Hvers vegna var sumum föngunum haidið leng ur í fangehi en sólarhring, án þess að vera leiddir fyrir dómara, þvert ofan í ákvæði 61 gr. stjórn- arskrárinnar? ótal margt fieira mætti telja upp f sambandi við þetta mál, sem stjórnin og auð valdið rneð Ólaf Thors, A V. Tulicius, Sigurjón Pétursson, Björn Rósinkranz, Björn Halldórsson, Hjörliif á Hálsi o. s. frv. heflr heimskað sig mest á, en þess er ekki þörf nú. Að eins eitt enn: Samkvæmt hvaða lögum var hvft liðinu úthlutað sfeagi áður en lagt var til atlögunnar, og hefír lög- reglustjórinn sektað þá undirmenn sfna, sem flæktust blindfuliir á almannafæri atlögudaginn og næstu daga á eftir, með hvfta borðann á handleggnum og „tilskipunina* frægu f vasanum? Voru engin „lög f gildi" gagnvart þeim? Alt þetta, og miklu fleira rang- læti sem auðvaldið hefír framið siðastliðið ár, hefir alþýðan hug- fast þegar hún gengur tií bæjar- stjómarkosninga hér f bænum 28. þ. m En umfram alt verður hver einasti alþýðukjósandi að muna úrslitin, sem getið er í upp hafi þessa máls, muna það, að eitt einasta atkvæði getur ráð- ið úrslitnm kosninganna. Eng- inn má sitja heima. Enginn má Iiggja á liði sinu þegar nauðsyn krefur, að hann leggi fram krafta sfna. Kvásir. €rlenð sinskeyii. Khöfn, 11. jan. Trúlofnn. Símað frá Belgrad, að Alex- ander konungur f Jugoslavfu sé trúlofaður Marie prinsessn af Rú- menfu. Dregnr til samkomnlagsi Simað frá Parfs, að aovjetstjórn- in þyggi boðíð tíi fundar við bandamenn, en stingi upp á Lon- don sem fundaratað. Cannes-fnndnrinn. Símað er frá Cannes, að fjár- málastefnan þar hafi samþ að stofn-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.