Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 1
LAUNÞEGAR: GANGAN HEFST Kt. 2.15 - OG NÚ GÖNGUM VIÐ ÖLL f I3D&SUD LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1971 -— 52. ÁRG. — 86. TBL. útvarpsefni: U Innan sfcimms mun hljóð- varpið fara að senda út sérstaka dagskrá helgaða málefnum stétt- arfélaganna í landinU. Munu þá félagar verkalýðsfélaga fá út- varpsþátt, sem sérstaklega er helgaður stéttarlegum máiefnum þeirra, en slíka þætti hef ur útvarpið áð ur haft fyrir ýmsar aðrar stéttir eins og tjd. bændur. — Hefur verka- lýðshréyfingin nokkrum sinn- um gert álykt- anir um nauðsyn sJíks útvarps-, þáttar um málefni hreyfingar- innar, — og nú síðast barst slík ályktun frá Menningar- og fræðslusambandi alþýðu og Var skýrt frá henni í blöðiun. Það var Benedikt Gröndal, formaður útvarpsráðs, sem hafði frumkvæði um, að útvarpsráð samþykkti að þáttur um vlnnu- mál yrði tekinn á dagskrá hljóð- varpsins. Plutti hann svohljóð- andi tillögu á fundi ráðsins: „Útvarpsráð samþykkir að KJÖROKÐ DAGSINS: LANDGRUNNIÐ FYRIR ÍSLENDINGA — 50 MÍLUR 1972 — KJARASAMNINGAR VERDI FRIDHELGIR — 40 STUNDA VINNU- VIKA — FJÖGRA VIKNA ORLOF — LÁGMARKSLAUN 20 ÞÚS. Á MÁN. ¦iHr STÓRHÆKKUN ELLI- OG ÖRORKUBÓTA — VÍSITÖLUSKERÐING ER BROT Á SAMNINGUM — AFNÁM VÍSíTÖLU Á ÍBÚÐARLÁN — FULL KOMIÐ ÖRYGGI Á ÖLLUM VINNUSTÖÐUM. taka upp fastan þátt undir heit- j inu „Vinnumál". Skal hann flutt ur aðra hvora viku og fjalla í frásögn, viðtölum og samtölum j um hvers konar málefni verka- Iýðbfélaga og iðnnemasamtaka svo og réttindi og skyldur félags- fólksins". Tillöeu þessa hefur útvarpsráð samþykkt. Er þess að vænta, að þáttur þessi geti hafið göngu sína þegar á næsta hausti og verði því nýr liður í vetrárdagskrá útvarpsins. 13 stetnt fyrir mengun ? Saksóknarinn í Alabama- fylki í Bandaríkjunum hefnr stefnt Þrettán stórfyrirtækjum fyrlr að stofna lífi íbúa fylk- isins í hættu með því að eitra andrúmsloftið. Skömniu áður hafði heilbrigðiseftirlitið í höfuðborg Alabama varað borg arbúa við því, að mengunar- mælar þar nm slóðir sýndu þrefalt meira eiturmagn í loft inu en hættulaust gæti talizt. ¦Cl í dag er fridgaur verka- lýðsins, en menn verða líka að kunna að grípa stundina þegar hún gefst, eins og fólk- ið hérna á myndinni, sem við römbuðum á í vikunni á fjöl- um undir timburstafla vest- ur á Granda. Það var vél- skófla að gófla síld steinsnar frá þeim og dynurinn frá Slippnum hefði einhvem ssrt, en hvorugt virtist raska ró þremenninganna. — En það var líka kaffitími og sólskin. (Alþýðublaðsmynd; Gunnar Heiðdal). ? Ljósmyndir sýna, að herra Jean-Claude Duvalier, hjnn nýbakaíí nítján ára ^forseti" Ilaiti, hafffi aílan varann á, þegar hann kom í fyrsta skipti fra,*n opinberlega núna í vik- unni. Það var á kersýningu og [ auk þess sem pnturinn var um kringdur af lífverði sínum, þá gekk fyrir honum brúnaþung- ur hershöfðingi með ístru — og bar skammbyssu í annarri hendi og vélbyssti í hinni! Flokksstjórnar- fundur á morgun ? A morgun, sunnudaginn 2 maí, mun flokksstjórn Alþýðu- flokksins koma saman fullskipuð til reglulegs fundar. Flokkssijórj? in er kjörin af flokksþingi og skipuð 53 fulltrúum viðs -vegar nð af landinu. Samkvæmt flokks lögum á hún að koma saman full skipuð til reglulegs fw.dar annað ftvort ár, — það ár, sem flokks- þing kemur ekki saman, Fraimii. á blls. 11. ? í dag eigum við frí, — eins og flestir aðrir laxinþegar cg ' að gerir okkur ókleift að undirbúa blað á mánudaginn. Þess vegna biðjum við ykkar vci að vir?to. þítt Alþýðub'að- ið kcyni ekki aftur út fyrr en á þriðjudag, 4. maí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.