Alþýðublaðið - 01.05.1971, Síða 2

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Síða 2
 I I SAMVINNUFÉLÖGIN ERU EIGN FÓLKSINS Hvarvetna um landið vinnur samvinnuhreyfingin að þvi að skapa æ fjöibreyttari og' belri lífsskilyrði; Þannig ávaxtar fólkið eign sína á hverjum staö, Sterk samvinnuhreyfing er trygging þess, að fjár- magn hverrar byggðar nýtist heima fyrir, þar sem þess er aflað hörðum höndum, og vélmegun hins vinnandi fólks er jafnframt trygging þess, að sam- vinnuhreyfingin eflist. Samvinnuhreyfingin og verkalýðshreyfingin eru tvær greinar á sama meiði. i SAMViNNUFÉLÖGIN ÁRNA HINU VINNANDI FÓLKI TIL LANDS OG ' SJÁVAR ALLRA HEILLA Á HINUM LÖNGU HELGAÐA BARÁTTU- OG HÁTÍDISDEGI ALÞJÓÐLEGRAR VERKALÝÐSHREYFINGAR. i 1 • C tí—tHfi Z Laugardagur 1. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.