Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 3

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 3
EFTA - fundir í Reykjavík □ Tveir EiFTA fundir iverða hisddnir í Reykjavdc í þessum mán.u!Si og er þ/etta í fyrsta sinn sem fastafandir samtalka'nna fara fram 4iér á landi. Hinn fyrri er TÆRÐ, FÆRÐ, -EN SNÝRAFTUR □ „Þetta er nú kannski ekiíi mengun, mér er illa við það orð, en hún var orðin svo ryðg uð' og tærð blessunin, að hún stóð varla á undirstöðunum“, sagði Gunnbjörn Gunnarsson hjá Strætisvögnum Reykja- víkur við okkur, þ/egar við inntum hann eftir því hvers vegna væri verið að flytja klukkuna á Lækjartorgi í burtu. En það er huggun fyrir þá, 3em vilja hafa hana áfram „á línu'm stað“, að hún kemur i sinn gamla stað aftur og oá að sjálfsögðu glæsilegri en nokkru sinni fyrr. — □ Um það leyti sem blaðið var búið til prentunar í gær var bú ið að dæma í máli Skipstjórans á einum aí þ'eim fjórtán bátum, sem staðnir voru að meintum öiöglegum veáðum 10—12 sjóroíl ur út rif Stafnesi. Réttariiald í máli þrigg.ja skipstjói'a stóð yfir í Reykjavík, en þar verða 12 mál tekin fyrir, en í Hafnarfirði tvö. Um klukkan fjögur í gær var búið að dæma í máli skipstjór- ans á Jóni Oddssyni, en sá bátur er 2 tonn að stærð. Var skipstjór inn dæmdur í 40 þúsund króna sekt og gert g(ð greiða málskostn að auk þess sem a.fli og vteiðar- færi voru gerð upptæk. Dóminn kvað upp Sigurður Hallur Stefánsson og sagði hann Alþýðublaðinu. að dómnum hefði verið áfrýjað til Hæsta- réttai', eins og reyndar væri venjan í svona málum. Afrýjun- in gerði bátseigendum kleift að leggja fram tryggingu og síðan gætu þeir haldið strax út lil veiða aftur. Strax og dæmt hafði verið í máli skipstjóra Jóns Oddssonar, var lögð frg/m trygging að upp- hæð 150 þúsund krónur, og síð- degis í gærdag hélt báturinn á miðin. Við spurðum Sigurð, hver sekt Framhald á bls. 11. 44 milljóna eftirþanki □ ' Viljið þið vera svo .elskuleg’ir að borga aukreitis litlar 44 millljónir? Eitthvað á þessa lleið gœtiui fuMtrúar olíu- söíiulfélaga hafa spurt forystu- m/cnn Loftleiða þegar samið hafði verið við Arabaríkin síðia veturs uni stói-falldai' verðhækk aniir á olíu. Bn svarið var NEI. Loftleiðir hafa gert samning til niargra ára um að greiða fast verð fyrir eldlsneyti, og þess vegna gátu olíuféöögin aðieins spurt kurteisleiga hvort fhigfélagið sæi ekki aumlur á olíuhringun- um. fl-indiur ráðgjafanefndar samtak- anna cig verðlur hann haldinn 10. ■maí. Seinni fundurinn 13. og 14. roaí er fundur ráðherranefndar E.FTA ráðsins og sameiginlegs ráðs EFTA og Finnlands, sem er aulkaiaðili að samtökumiím. Ernst Bnuiglgier ráðuneytisstjóri etfnahagsmála í Sviss, sem er nú- venamdi forimaður EFTA ráðsms, vei-ðux fuTidarstÍóri á tíáðjum þess U.n fundum. Á fundi ráðgjafanefndarinnar verður rætt uim þióun hinna ýmsu miália innan Firíverzi'unaT'bandalags ins og' f ramfarir í átt til saméi ning ar Evrómi. I»á. viyrður m. a. rætt um misrciunandi verðlag á fjöl- mörgum neyzliuvörum í EFTA löndumrlm. í ráffgjafanefndinni eiiga sæti Puiltrúar hinna ýmHu atvinnu- greina to:g verkalýðshreyfinganna í löndv.nuim níu. Á ráðhlerrafundinjum, sem hald inn verðui’ dagana 13. og 14. mai vierðuir ræ’tt um nið'Jirstöffur af Eundi ráffgjafenefndarinnQi' og að icknuan umræðum um þróun máia innan Frívierzniumarbanda- tsigsins aff undanfömu, miunu ráð herrar gelfa skýrslinr uim viffræð- ur þær, sem að undan'förnu hafa Carið fram í Brassel, um affild DanmiSrk'uir, Noreigis oig Bretílands að Efniahagsbandaliagi Evrópu og c.fstöffu hinna EFTA landanna sex til affildar að EBE. Báffir fundirnir verðia lialdnir í hinum nýja ráðstefnustað a,ð Hct.eiL Loftlieiðum. Gert er ráð fyrir, að fréttamenn frá fllleistum effa öillum affildarlö/nduim EFTA fyilgist með fundunuim hér og vierffur þeim gsfiwn kcst.ur á full kominni affstöðu til að koma frá sér fréttumi. Hðndtakð í þing- * i ■ Loftleiðir keyptu í fyrra 92 miUjönir lítra af flugvélaelds- neyti fyrir samtats um 260 millj ónir króna. Með þeirri hækkun sem þegar er orðim á markaðs- verði eldsneytisins, brenna hreyflar flugflota félagsins því tæpri milljón á dag. □ 19 ára stúlka, Lesliie Bacon, var á miðvikudagiinn handtekin sem affalvitni og jafnvel grunuð um þátttiöku í sprengingunuin, seni gerðar voru í þinghúsinu í Washington 1. marz s.l. Leslie, ljóshærð og fönguleg st'úlka, er af auðugu fólki í Kali- forníu. — ★ Á ísafirði er nú unnið að stofnun ferðamálafélags og hef ur þegar verið kjörin þriggja manna undirbúningsnefnd. ★ ★ ★ Bæjarstjórn ísafjarðar hefur kosið sjö manna nefnd til að vinna að undirbúningi hátiðahalda í tilefni 1100 ára afmælis íslandsbyggðar árið 1974. - MUNID » VEIZLUKAFFIÐ í IÐNÓ í DAG HÚSIÐ VERÐUR OPNAÐ KL 2,30 NOG AÐ GERAI NÝBYGGINGUM □ Ef þú ætlar að' halda ráð- stefnu á Loftleiðahótelinu sumarið 1973, þá er vissara að hafa hraðan á, því pantanir eru þegar farnar að tínast inn. Erling Aspelund, hótelstjóri, skýrði frá því á blaðamanna- fundi, sem stjórrv Loftleiöa hélt í gær í tilefni opnunar viðbyggingar hótelsins í dag, að 18 ráð'stefnur væni bókað- ar á hótelinu í sumar, sex væru þegar fuHbókaÖar næsta sumar auk þess sein fyrir- spurnir hefðu borizt vegna fleiri, og iafnvel er þegar búið að fastbóka tvær ráðstefnur sumarið 1973. Við segjum nánar frá hótel bygginguimi eftir helgi, en myndin hér aff ofan sýnir nokk uð andann sem ríkti þar í gær, því þar voru fulltrúar næstum allra ið'ngreina að leggja síð- ustu hönd á plóginn, Því öllu átti að vera lokið fyrir klukk- an tíu í morgun, þegar borg- arstjórinn í Reykjavík setur fund Ki'wanis-klúbbanna, — fyrsta fundinn, sem haldinn er í þessari „ráðstefnuálmn.“ Laugardagur t. maf 1971 3 l VÍI ‘ :.í l ..i • é’ ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.