Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 5
'ÁVÖRP DAGSINS: VERKALÝÐSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK: JAFNRETTI Á hinum alþjóðlega hátí'ðis- og baráttudegi verkalýðsins lýsh' íslenzk alþýða yíir sam- stöðu sinni með öllum þjóðuim og stéttum, sem berjast fyrir frelsi, friði og jafnrétti. Hug- sjónin um jafnan rétt allra manna hefur aldrei verið brýnni en nú, þegar meirihluti mann- kynís býr við skort og fáfræði og bilið milli smauðra þjóða og auðugra fer enn vaxandi. ís- lendingum ber að* styðja bar- áttu hinna snauðu þjóðfélaga fyrir efnahagslegu og stjórnar- farslegu frelsi og jafnrétti og leggja fram sinn skerf til þess að jafna metin. Sérstaktega lýsir íslenzk alþýða samstöðu sinni með þeim þjóðum, sem verða að búa við erlent heraám eða verja frelsi sitt með vopn í hönd. Þar ber enn hæst kröf- una um frið í Vietnam, brott- flutning alls erlends herliðs það- an og að Vietriamar fái ósfcor- aðan ákvörðunarrétt um eigin framtíð, án íhlutunar erlendra þjóða. íslenzk alþýða leggur í dag áherzlu á nauSsyn stóraukins jafnréttis á öllum sviðum hins íslenzka þjóðfélags. Að undan- förnu hafur misrétti aukizt á háskalegan hátt; kjör aldraðs fólks og öryrfcja eru meíð öllu ófulinægjandi; kaup láglauna- fólks ekki í xieinu samræmi við þjóðartekjur og mikið skortir á jafnrétti karla og kvenna. Hins vegar hefur kaup há- launamanna verið hækkað mjög stórlega og sköttum verið létt af gróða á sama tíma og venjulegir launamenn eru að sligast undan ofurþunga skatta byrða. ísJetnzk alþýða krefst þesg að gert verði stórátak til þesjs að tryggja vaxandi launa- jafnrétti og hliðstæða afkomu 'allra þegna þjóðfélagsins.jafn- an. rétt til. mienntunar 0g ann- arra lífsgæða. í því sambandi ber að leggja áherzlu á þessi meginatriði: * Lægstu laun verffi 20 þús. kr. á mánuði. * Gerff verði áætlun um hækk un bóta til aldraffra og ör- yrkja, sem tryggi lífvæn- leg kjör þeirra. -* 40 stunda vinnuvika, með óskertu kaupi verffi tafar- laust tekin upp í samræmí viff samninga, sem ríkiff hef- ur gert. -* Öllum þegnum verffi þegar í staff tryggt 4ra vikna orlof meS óskertu kaupi. * Þegar í staff verffi leiffréttur stuldur sá á umsömdum vísitöluuppbótum, sem al- þingi samþykkti á síffasta vetri. * Þegar í staff verffi létt af vísitöluákvæffum á íbúffa- lánum. * Framkvæmd verffi gagnger leiðrétting á skatta- og út- svarslögum, til þess aff létta óhæfilegum byrffum af' Iauna fólki. * Sett verffi löggjöf, sem tryggi að launamenn hafi fulla tryggingu fyrir kaup- greiffslum, þótt atvinnurek- endur komist í greiffsluþrot, effa verði gjaldþrota. Forsenda þess, að hugsjónir íslenzkrar al'þýðu urii þjóðfélag jafnaðar og félagslegs réttlætis geti rætzt, er, að ísiendingar ráði einir yfir landi. sínu og auðlindum. Því leggur verka- lýðshreyfingin á það þunga áherzlu, að erlendum auðfélög- um verði ekki leyft að hirða arðinn af orku ístenzkra fall- vatna og hvera og flytja hann úr la.ndi eða arðræna íslenzkt verkafólk. Forsenda gróandi þjóðlifs er, að íslendingar stjórni sjálfir öllu kerfi efnahagsmáia og at- viinnumála og setji sér enn það mark að búa einir og frjáls- ir í landi sínu. í þes'su sam- bandi er það fruirtskilyrði að landsmenn tryggi sér full yfir- ráð yfir landgrunninu og haf- inu yfir því og geri ráðtetaifanir til þess að koma í veg fyrir háskalega mengun á hafsvæð- unum umliverfis landið. Það er skýlaus ki^afa verka- lýðssamtakanna, að íslending- ar lýsi þegar í stað lögsögu sinni yfir landgrunnshafinu öllu, er tryggi landsmönnum einum rétt til fiskveiða. á því svæði. Jafnfrámt verði því lýst yfir, að mengunarlögsaga nái 100 siómílur á haf út. íslenzk ailþýða ki^efát þess að> vinna verði metin að verðfeik- um við allt skipulag þjóðfélags- ins. í því sambandi^ er' þaS megin nauðsyn, að verkafólki sé tryggt sem vistlegait og h-eilsusamlegast umhveiifi á öll- • um vinnustöðum, m. a. meí? ráðíitöfunum til þess að koma í veg fyrir háskalega, mengun. Launamenn mótmæla því sér- staklega, að erlendum auðhring skuli leyft að starfr£ákja hér- lendis einu álbi-æðslu! í heimi, sem fær að menga umhvsi'íi sitt án hreinsitækja. Náttúruvernd og mannsæm- andi aðbúð á vinnustöðum er einnig liður í kjarabaráttu launafólks. Sameinumst til baráttu fyrir þjóðfélagi jafnaðai-- og rétt- iætis, þjóðfélagi, sejm lætur mannleg sjónarmið veva yfir- sterkari öllum gróðaviðhorfum. i Helztu kröfur dagsins eiu m. a.: 1 . ¦*• Landgrunniff fyrir Islend- inga. • 50 mílur 1972. • Kjarasamningar verffi friff- helgir. • 40 stunda vinnuvika. • 4ra vikna orlof. • Lágmarkslaun 20 þús. á mánuffi. Framh. á'bls. 11 VERKALYÐSFELOGIHAFNARFIRÐI: Hafnfirzkur verkalýður! sem alþýða þessa lands sem 1. maí er sá dagur ársins annarra lýðfrjélsra landa, hef- ur helgað^sér um áratugi sem hátíðar- og baráttudag. Baráttan hefur vferið hörð og miskunnarlaus, atvinvnul'eysi, kreppur og' öryggisleysi hafa mætt verkalýð og annarri al- þýðu. Daglegt brauð og önnur sjálfsögð mannréttindi hefur alþýðan mátt sækja í gr.eipar þi"öngsýnna sérhagsmuna- manna. Sú sókn befur kennt þeim hluta. verkalýðsiniS sem í bar- áttunni hefur staðið að meta gildi samtaka sinna, án þeirra hefði ekki tekizt að heimta skerf þann sem þó hefir náðst. Fyrir afl verkalýðssamtak- anna hafa fjötrar kúgunarinn- ar verið brotnir, kjörin bætt og knúðar fram mikilsverðar þj óðfélagsbætur. Þrátt fyrír það þótt margt hafi áunnizt er mikið ógert. Enn ríkir ójöfnuður, fámenn- ur hópur stóratvinnui'ekenda og verzlunarauðvald sitja yfir hlut alþýðunnar og enn fær al- þýðan að. reyna dýrtíð og ör- yggisleysi. í dag mótmælir verkalýður- inn því gerræði stjórnarvalda að brjóta gerða samninga verka lýðsfélaga við atvinnurekendur með skerðingu vísitölu, og býr sig undir baráttu fyrir því að ti"yggja vaxandi launajafnrétti og hliðstæða afkomu allra þegna þjóðfélagsins. Að þessu sinni rennur 1. maá upp við þær aðstæður, að ís- lenzka þjóðin hefur hafið bar- áttu fyrir þeim frumrétti sín- um að lögsaga tryggi lands- mönnum einum rétt til nýting- ar á landgrunninu öllu og haf inu yfir því. Þaff er krafa dagsins aff fisk- veiffilögsagan verði færð út, fyrir árið 1972 í 50 mílur. Fram til baráttu. Fulltrúaráff verkalýffsfélag- anna í Hafnarfirffi. OPINBERIR STARFSMENN: Stjórn Bandalags starfs- manna ríkis og bæja sendir fé- lagsmönnum í samtökunum og öllum iaunamönnum kvieðiur og árnaðaróskir á hátíðis- og baráttudegi launþega. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja leggur megináhterzlu á sameiginega baráttu latma- manna til að tryggja viðunandi lágmarkslaun. Til Þ'ess að ná árangri í þ'essu þýðingarmikla baráttumáli, þarf samstarf allra launþegasiamtaika og mó'tun heildarstefnu. Opinberir stai-fsmenn leggja áherzlu á verðtryggingu launa og fullar verðlagsuppbætur. Yfirvofandi er hætta á stór- íelidum auknum verðlagshækk- unum, þegar lög um verð'stöðv- un falla úr gildi. Þörf er nýrra úrræða til að stöðva verðbólgu þróunina. í því sambandi í- trefcar stjóra BSRB fyrri sam- þykkt sína um, að allar pen- ingalegar tilfærslur, skuldvr og innistæður, laun og vextir, verði tengdaa* réttri vísitölu, en gengið gefið að mestu leyti frjálst. Á meðan til slíkra heildar- aðgerða er ekki gripið, er óhjá- kvæmilegt að hafa hemil á verð hækkunum með verðiags- ákvæðum ög ströngu verðl'ags- eftirliti. Opinberir starfism'enn ítreka kröfur sínar um fullan samn- ingsrétt og verkfaJlsrétt. Heild- arendurskoðun fatrí fram á að- ild einstakra bandailagsféla'ga að samningsgerð í því skyni að auka réttindi þeirra í þetssu efni. Efla þarf einstö'k bandalags félög og heildarsamtök opin- berra starfsmanna. í Opinberir starfsmenn leggja ennfremur áherzlu á: •k Að öllum starfsmönnum verði tryggð affild aff lífeyr- issjóðum og þar með eftir- láunaréttur. * Að lögin um réttindi og skyldur nái til allra starfs- manna hins opinbera, sem ekki taka laun samkvæmil kjarasamningum annarra stéttarfélaga. • Að komið verði á starfs- menntunarnámskeiðum í því skyni að auðyelda starfs- mönnuin sérhæfingu og starfsþjálfun. ¦*¦ Að með samstarfi launþega- samtakanna verði komið á fót hagstofnun laujiþega. * Að samtok opinberra starfs- manna fái samningsrétt fyrir þá opinbera starfsmenn, sem taldir eru lausráðmr. t*t Að gagnger endurskoðun verði látin fara fram á skatta og útsvarsálagningu. Skattaeftirlit verði hert og komið í veg fyrir undandrátt viff skattaálagningji og með því tryggt aff skattar komi réttlátar niffur en »nú er. * Aff persónufrád|áttur verði ákveffinn' í samræmi ví'ð verðlagsþróun og miðaðtir við breytingar á ftamfærslu. vísitölu. Stjórn Bandalagg starfs- manna ríkis og bæja aréttar þé skoðun sína, að aufcið samstaríi og samstaða allra liúnþegasam- taka sé forsenda göðs árangur.s í baráttu launaman.na fyrir bættum lífskjörum. . ;-* Laugardagur 1. maí 1971 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.