Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 5

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 5
AVORP DAGSINS: VERKALÝÐSFÉLÖGIN í REYKJAVÍK: JAFNRETTI Á hinum alþjóðlega hátíðis- og baráttudegi verkalýðsins lýsir íslenzk alþýða yfir sam- stöðu sinni með öllum þjóðuan og stéttum, sem berjast fyrir frelsi, friði og jafnrétti. Hug- sjónin um jafnan rétt allra manna hefur aldrei verið brýnni en nú, þegar meirihluti m-ann- kynis býr við skort og fáfræði og bilið milli snauðra þjórða og auðugra fer enn vaxandi. ís- lendingum ber að styðja bar- áttu hinna snauðu þjóðfélaga fyrir efnahagslegu og stjórnar- farslegu frelsi og jafnrétti og leggja fram sinn skerf til þess að jafna metin. Sérstaklega lýsir islenzk alþýða samstöðu sinni með þ-eim þjóðum, sem verða að búa við erlent hernám eða verja frelsi sitt með vopn í hönd. í»ar ber enn hæst kröf- una um frið í Vietnam, brott- flutning alls erlends herliðs það- an og að Vietriamar fái óskor- aðan ákvörðunarrétt um eigin framtíð, án íhlutunar erlendra þjóða. íslenzk alþýða leggur í dag áherzlu á nauðsyn stóraukins jafnréttis á öllum sviðum hins íslenzka þjóðfélags. Að undan- förnu hefur misrétti aukizt á háskalegan hátt; kjör aldraðs fólks og öryrkja eru með öllu ófullnægjandi; kaup láglauna- ■fólks ekki í neinu samræmi við þjóðartekjur og mikið skortir á jafnrétti karla og kvenna. Hins vegar hefur kaup há- launamanna verið hækkað mjög stórlega Og sköttum verið létt af gróða á sama tíma og venjulegir launamenn eru að sligast undan ofurþunga skatta byrða. íslenzk alþýða krefst þess að gert verði stórátak til þesþ að tryggja vaxandi launa- jafnrétti og hliðstæða afkomu allra þegna þjóðfélagsins, jafn- an rétt til menntunar 0g ann- arra lífsgæða1. í því sambandi ber að leggja áhei-zlu á þessi meginatriði: ★ Lægstu laun verði 20 þús. kr. á mánuði. ★ Gerð verði áætlun um hækk un bóta til aldraðra og ör- yrkja, sem tryggi lífvæn- leg kjör þeirra. ★ 10 stunda vinnuvika, með óskertu kaupi verði tafar- Iaust tekin upp í samræmi við samninga, sem rikið hef- ur gert. -*• Öllum þegnum verði þegar í stað tryggt 4ra vikna orlof með óskertu kaupi. ★ Þegar í stað verði leiðréttur s tu 1 d u r sá á umsömdum vísitöluuppbótum, sem al- þingi samþykkti á síðasta vetri. ★ Þegar í stað verði létt af vísitöluákvæðum á íbúða- lánum. ★ Framkvæmd verði gagnger leiðrétting á skatta- og út- svarslögum, til þess að létta óhæfilegum byrðum af launa fólki. it Sett verði Iöggjöf, sem tryggi að launamenn hafi fulla tryggingu fyrir kaup- greiðslum, þótt atvinnurek- endur komist í greiðsluþrot, eða verði gjaldþrota. Forsenda þess, að hugsjónir íslénzkrar alþýðu um þjóðfélag jafnaðar og félagslegs réttlætis geti rætzt, er, að íslendingar ráði einir yfir landi sínu og auðlindum. Því leggur verka- lýðshreyfingin á það þunga áherzlu, að erlendum auðfélög- um verði ekki leyft að hirða arðinn af orku íslenzkra fall- vatna og hvera og flytja hann úr landi eða arðræna íslenzkt verkafólk. Forsenda gróandi þjóðlífs er, að íslendingar stjórni sjálfir öllu kerfi efnahagsmáln og at- vinnumála og setji sér enn það mark að búa einir og frjáls- ir í landi sínu. I þeis'su sam- bandi er það frumskilyrði að landsmenn tryggi sér full yfir- ráð yfir landgr-unninu og haf- inp yfir því Og geri ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir háskalega mengun á hafsvæð- unum umliverfis landið. Það er skýlaus krafa verka- lýðssamtakanna, að íslending- ar lýsi þegar í stað lögsögu sinni yfir land grunirsh af inu öllu, er tryggi landsmönnum einum rétt til fiskveiða á því ‘svæði. Jafnframt verði því lýst yfir, að mengunarlögsaga nái 100 sjómílur á haf út. / /ii / VERKALYÐSFELOGIHAFNARFIRÐL T 1 Hafnfirzkur verkalýður! 1. maí er sá dagur ársims sem alþýða þessa lands sem annarra lýðfrjálsra landa, hef- ur helgað, sér um áratugi sem hátíðar- og baráttudag. Baráttan hefur verið hörð og miskunnarlaus, atvinnuleysi, kreppur og- öryggisleysi hafa mætt verkalýð og annarri al- þýðu. Daglegt brauð og önnur sjálfsögð mannréttindi hefur alþýðan mátt sækja í greipar þröngsýnna sérhagsmuna- manna. Sú sókn hefur kennt þeim hluta- verkalýðsinis sem í bar- áttunni hefur staðið að meta gildi samtaka sinna, án þeirra hefði ekki tekizt að heimta skerf þann sem þó hefir náðst. Fyrir afl verkalýðssamtak- anna hafa fjötrar kúgunarinn- ar verið brotnir, kjörin bætt og knúðar fram mikilsverðar þj óðfélagsbætur. Þrátt fyrir það þótt margt hafi áunnizt er mikið ógert. En.n rikir ójöfnuður, fámenn- ur hópur stóratvinnurekenda og verzlunarauðvald sitja yfir hlut alþýðunnar og enn fær al- þýðan að. reyna dýrtíð og ör- yggisleysi. í dag mótmælir verkalýður- inn því gerræði stjórnarvalda að brjóta gerða samninga verka lýðsfélaga við atvinnurekendur með skerðingu visitölu, og býr sig undir baráttu fyrir því að OPINBERIR STARFSMENN: Stjórn Bandala'gs starfs- manna ríkis og bæja sendir fé- lagsmönnum í samtökunum og öllum launamömnum kveðjur og árnaðaróskir á hátíðis- og baráttudegi launþega. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja leggur megináberzlu á sameiginega baráttu latma- maima til að tryggja viðunandi lágmarkslaun. Til þess að ná árangri í þessu þýðingarmikla baráttumáli, þarf samstarf allra launþegasamta'ka og mótun heildarstefnu. Opinberir starfsmenn leggja áherzlu á verðtryggingu launa og fullar verðlagsuppbætur. Yfirvofandi er hætta á stór- felldum auknum verðlagshækk- unum, þegar lög um verð’stöðv- un falla úr gildi. Þörf er nýrra úrræða til að stöðva verðbólgu þróunina. í því sambandi í- trekar stjórn BSBB fyrri sam- þykkt sína um, að allar pen- ingalegar tilfærslur, skuldir og innistæður, laun og vextir, verði tengdar réttri visitölu, en gengið gefið að mestu leyti frjálst. Á meðan til slíkra heildar- aðgerða er ekki gripið, er óhjá- kvæmilegt að hafa hémil á verð hækkunum með verðlags- ákvæðum og ströngu verðl'ags- eftirliti. Opinberir starfsm'enn ítreka kröfur sínar um fullan samn- íngsrétt og verkfallsrétt. Heild- arendurskoðun fatri fram á að- ild einstakra bandalagsfélaga að samningsgerð i því skyni að auka réttindi þeirra í þessu efni. Efla þarf einstök bandalags félög og heildarsamtök opin- berra starfsmanna. * í Opinberir starfsmenn leggja ennfremur úherzlu á: ★ Að öllum starfsmönnum verffi tryggff affild aff lífeyr- issjóffum og' þar með eftir- Jaunaréttm’. ★ Aff lögin um réttindi og skyldur nái til allra starfs- manna liins opinbera, sem ekki taka laun samkvæm! kjarasamningum annarra stéttarfélaga. ★ Aff komiff verði á starfs- menntunarnámskeiffum í því skyni aff auffvelda starfs- mönnum sérhæfingu og starfsþjálfun. ★ Aff meff samstarfi launþega- samtakanna verffi komiff á íslenzk ailþýða ki’efst þess að vinna verði metin að verðiieik- um við allt skipulag þjóðfélags- ins. í því sambandij er það megin nauðsyn, að verkafólki sé tryggt sem vistíegiaist og héilsusamlegast umhveitfi á öll- um vinnustöðum, m. a. með ráði-töfunum til þess að koma í veg fyrir háskalegái mengun. l. aunamenn mótmæla þvi sér- staklega, að erlendum auðhring skuli leyft að starfraikj a hér- lendis einu álbræðslul í heimi, sem fær að menga umhvierfi sitt án hreinsitækja. Náttúruvernd og mannsæm- andi aðbúð á vinnustöðum er einnig liður í kjarabaráttu launafólks. Sameinumst til baráttu fyrir þjóðfélagi jafnaðar- og rétt- lætis, þjóðfélagi, sepi lætur mannleg sjónarmið veva yfir- sterkari öllum gróðaviðhorfum-. 2 Helztu kröfur dagsins eiu m. a.: 1 . ★ Landgrunnið fyrir IslencJ- inga. ★ 50 mílur 1972. ★ Kjarasamningar verffi friff- helgir. ★ 40 stunda vinnuvika. ★ 4ra vikna orlof. ★ Lágmarkslaun 20 þús. á mánuffi. Framh. á bls. 11 tryggja vaxandi lauriajafnrétti og hliðstæða afkomu allra þegna þjóðfélagsins. Að þessu sinni rennur 1. maá upp við þær aðstæður, að ís- lenzka þjóðin hefur hafið bar- áttu fyrir þeim frunu’étti sín- um að lögsaga tryggi lands- mönnum eimirn rétt til nýting- ar á landgrunninu öllu og haf inu yfir því. Þaff er krafa dagsins aff fisk- veiffilögsagan verffi færff út, fyrir áriff 1972 í 50 mílur. Fram til baráttu. Fulltrúaráff verkalýffsfélag- anna í Hafnarfirffi. fót liagstofnun lautiþega. Aff samtök opinberra starfs- manna fái samningsrétt fyrir þá opinbera starfsmenn, sem taldir eru lausráffitir. Aff gagnger endurskoffun verði Iátin fara fram á skatta og útsvarsálagningu. Skattaeftirlit verffi liert og komiff í veg- fvrir undandrátt viff skattaálagningu og meff því tryggt aff skattar komi réttlátar niffur en *nú er. Aff persónufrádýáttur verffi ákveffinn í samræmi vtff verfflagsþróun og miðaðnr viff breytinffar á rt'anifærslu. vísitölu. Stjórn Bandalag* starfs- manna ríkis og bæja áréttar þá skoffun sína, að aukið samstart’ og famstaða allra láúnþegasam- taka sé forsenda góðs árangurs í baráttu launamanna fyrii’ bættum lífskjörum. Laugardagur 1. niaí 1971 5 t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.