Alþýðublaðið - 01.05.1971, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Qupperneq 8
 Útg. Alþýðuflokkuriijn Ritstjóri: Sighv. Björgvinssön (áb.) SPOR ALÞÝÐU- FLOKKSINS Stofnun í alþjóölegri hreyfingu frjálsra verkalýösfélaga. Hún er ekki nema rúmlega hálfrar aldar gömul. Á þeim skamma tíma hefur hún þó unnið marga stóra sigra. Sigrar hennar hafa Ðrðið íslenzkri alþýðu dýrmætir sigr- ar. Þeir hafa gert íslenzkt alþýðufólk að frjálsum og réttháum manneskjum 4 stað undirokaðra lítilmagna eins og yar hlutskipti þess fólks á þeim tím- um er verkalýðshreyfingin hóf fyrst baráttu sína fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi allra manna. Jafnharðan og íslenzka alþýðufólkið stofnsetti sín faglegu samtök stofnaði það sín stjórnmálasamtök, — Alþýðu- flókkinn. Hlutverk hans var að vinna sigra fyrir málstað alþýðufólksins á stjórnmálalegum vettvangi á sama hátt og það var hlutverk verkalýðshreyfing- arinnar að vinna sigra fyrir málstað at- þýðunnar á hinum faglega vettvangi. Og Alþýðuflokkurinn hefur reynzt hlut verki sínu trúr. Spor hans sjást hvar- vetna, sem litið er. Vinnulöggjöfin var verk Alþýdu- flokksins. Þar má sjá hans spor. Lögin wm verkamannabústaði eru verk Al- þýðuflokksins. Þar má sjá hans spor. TAlmannatryggingarnar eru verk Alþýðu flokksins. Allt frá því þau lög voru sett ög fram á þennan dag hafa aldrei verið gerðar neinar umtalsverðar umbœtur í tryggingamálum, nema Alþýðuflokks- ins hafi notið við. Þar má sjá hans spor. Launajafnrétti karla og kvenna er verk, sem Alþýðuflokkurinn vann. Þar má sjá hans spor. Alger nýsköpun allrar skólamenntunar í landinu er verk Al- þýðuflokksins. Þar má einnig sjá hans spor. Þegar atvinnuerfiðleikanna fór að gæta á síðustu árum s. I. áratugs hœkkaði Alþýðuflokksráðherrann, Egg- ert G. Þorsteinsson, umsvifalaust og að eigin frumkvæði atvinnuleysisbœtur jipp í á 10. þúsund kr. á mánuði fyrir 'fjölskyldu. Þau spor voru mörkuð af Al þýðuflokknum. Og nú síðast er þingi var um það bil að Ijúka voru tvö mál, seml stjórnarflokkarnir lögðu áherzlu á að fá samþykkt. Annað, — mál Sjálfstæð- isflokksins, — var að breyta skattamál- um fyrirtækja. Hitt, — mál Alþvðu- flokksins, — var að stórhækka trygging- arnar. Annað málið viðkom fyrirtækj- unum. Hitt snerti fólkið i landinu og ÞAÐ var mál Albvðuflokksins. ÞAR markar Alþýðuflokkurinn sin spor. Saga íslenzku þióðarinnar s. 1. hálfa öld er sigursaga verkalýðssamtákanna, í— sigursaga alþýðufólksins í landþnu. Þá sigra vann verkalýðshreyfingin á hin- um faglega vettvangi og Alþýðuflokk- urinn á hinum pólitíska. Spor Albýðu- flokksins og verkalýðshreyfingarinnar liggja samhliða og þau stefna fram á veginn, — til nýrra og enn stærri sigra. 8 Laugardagur 1. maí 1971 Þeirra | dagur 1 □ í dag er 1. maí alþjóffleg- ur hátiffisdagur verkafclks. íslenzk verkalýffshreyfing hefur á riimlega h.álfrar alclar ferli sínum fariff um langan veg. Hún hefur unniff mikla sigra á þeirri löngu vegferff. Hún hefur leyst alþýffumann- inn og alþýffukonuna úr fjötr- um éfrelsis og kúgunar og haf iff hugsjónina um mannhelgi og frelsi allra einstaklinga til vegs og virffingar. Hér í opnu birtir Alþýffu- blaffið í dag myndir af fólki úr sjö starfsstéttum, sem allar eiga affild aff Alþýffusambandi íslands, ásamt stuttri frásögn um aðbúnað þess og kjör. Þess ir sjö eru fulltrúar fyrir all- ar þær mörgu stéttir launþega. sem í da.g halda bátífflegan 1. maí. Sá dagur er dagurinn þeirra, og Alþýffublaffiff ósk- ar þeim til hamingju mefÍ þann dag. — Verkakona Hún er í Verkakvennafélag- inu Framsókn og vinnur í fiski. By r j unarlaunin hennar eru 82,05 kr. á tímann í dagvinnu, en eftir tveggja ára starf hækkar kaupið um 3,30 á tím- ainin. Nokkuð hærra kaup fær hún, ef hún starfar við vélar. Hún hefur haft Baemitega trygga vinnu að undanförnu, en ef togararnir sigla, verður hörguil á hráefni og vinnan minnkar. Ein af kröfum fé- lags hennar í kröfugöngunni í dag er: „Aukið öryggi á vinnustað.“ Hún öðlaðist á s.l. ári aukin félagsteg réttindi, sem komu við stofnun lífeyris sjóðs verkalýðsfélaganna, enda þótt enn sé ekki farið að greiða úr honum. Samningar verkakvennafé- lagsins eni lausir 1. októher nk. og er undirbúningur hafinn að næstu samningsgerð. ÁRNUM YKKUI HEILLA 1. MAf Bátasjómenn Hann er bátasjómaður i er . í Sjómannafélaigi R'éykji víkur. Hann hefur hlut úr af og ef vel veiðist geta laun orðið allsæmileg og jafnv mjög góð. Ef ekkert veiði hefur hann lágmarkslaun, se eru 19.780 krónur á mánu að viðbættum 2.000 krónurr fatapeninga. Hafi hann ver meira en sex mánuði á sjó árinu, hefur h'ann ennfremi nokkur skattfríðindi. Hann er í lífeyrissjóði sj mannja og samkvæmt saim ingum er hann tryggður fyi 600 þús. kr. vegna dauða i 800 þús. ki-. vegna 100% ö orku.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.