Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 11
¦!¦ AVARP Í5) •*• Stórhækkun elli- og örorku- bóta. •k Vísitöuskerðing er brot á samningum. •k Afnám vísitölu á íbúðalán. * Fullkomið öryggi á öllum vinnustöðum. l.-maí-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Jón Sn. Þorleifsson Guðjón Jónsson Guðm. J. Guðmundsson Við undirrituð skrifum undir m.að fyrirvara um orðalag kröfunnar um útfærslu land- helginnar. KARL STEINAR GUÐNASON: i Hilmar Guðlaugsson Jóna Guðjónsdóttir Sig-fús Bjamason 1971. RATAKNIR m arraimminn væri fyrir landhelgis- brot, og sagði hann, að það færi r'eftir stærð skipanna, en unphæð _in væri emhVens staðar milli 40— 80 þúsund krónur, auk þess sem : rj51i og V'EiSarfæri væru gerð upp tæk. AUa»- lándMélgissé'ktir renna í Landh"l2,iss.ióð. og íætur nærri, að verðmæti það, sem sk'psí.iój'ar .b°s?ara fiórtán báta verða að ;láta P.f hendi, ef þeir verðg, a'Oir 'dTmdi" ssk.":r, sé um 3 mi'lljónir krrra. Auk bess er óhætt að áætla, að . aflaverðmætið, s°m þessir bátar verða 8(f. sé um 100—150 þúsund l'krónur á dag að rmeðaltrí'. KOSNINGA . . . m Fundur flokksstjcrnarinnar mun standa á mcrgun og hefst fyrir b.ádegi með framsöguræðu formanns Alþýðuflokksins, Gylfa Þ. GKs'.asonar. Að lokinni fram- scguræðu hans hefjast frjálsar umræður 03: munu þær halda á- fram til kvölds, að loknum sam- eiginlegum bádegisverði flokks- stjórnarfclks. Það fcru aðallega fjcgur mál, .sem verða til umræðu á flokks- stjdrnarfundinum, — lundhelgis- imál, trygs ingamál, menntamál og landbúraða.rmál. Þessir mála- -íiokkar verða ýtarlega ræddir og um þá ályktað, en Alþýðuflokk- urinn er eiiii flokkurinn. sem taJ ið hefur ástæðu til að taka land- búnaðarmálin sérstaklega til með i'erðar á í'ullíriúaþingi, en bæði S.'álfsl^ð's'lokkurinn og Fram- sóknaríiokkurinn hafa nýlega lok ið iiokksþÍKgum sínum eins og kunnu'íf er og var þar ekki f jall- að sérstaklega um geigvænlegan vandí íslenzks landbúnaðar. Auk k'arinna flqkksstMrnar- marna orr kvenna hafa allir fram bícðerrr'-ir flokksins við komandi þirgkcKr'n^ir verið boðaðir ?[ þfnnf" fwnd. Verður þar einnig ffai'.að sérstaklega um kosninga- mál o-? með flokksst.iórnarfund- inum bc7ur Alþýðuflokkurinn því b.afið kosningabaráttu sína, en Iokið er nú við að ganga frá öll um framboðum á vegum flokks- ins við komandi þingkosningar. ? í dag beldur íslenzk al- þýða 1. maí hátíðlegan. Dag- urinn er tákn minninga.nna, sigranna og framar öllu dagur sameiningar gegn voldugum anóistæðingi. íslenzk verkalýðshreyfing héfur undanfarna áratugi unn ið stórvirki, sem beint hefur þróuninni í þann farveg að fá- ir efast um það að fyrir at- beina verkalýðsbreyfingarinn- ar og þróttmikillar forystur sveitar hennar, hafi kjör þeirra, er áður bjuggu við fá- tækt og eymd, batnað veru- lega. Kjörin hafa jafnazt, virð- ingin fyrir rétti einstaklings- ins, hefur aukizt og félágsleg s&mbjálp hefur vaxið úr engu til. þess cryggis, sem bezt þekk ist meðal nágrannaþjóða okk- ar. En er verkalýðshreyfingin i dag nógu sterk? Nei. Því mið- ur. Því til stuðnings er rétt að rifja upp gang átakanna frá því s. 1. sumar. Að vori var samningstími eldri samn- inga útrunninn. Fyrirsjáanlegt var að verkalýðsf:reyfingin myndi kref jast sanngíarns hlut ar til handa alþýðunni, hlut- ar, sem unnizt hafði með feng- sælli vertíð og hækkandi af- « urðaverði. Atvinnurekendur og stjórn- málamenn gáfu út yfirlýsing- ar, sem lofuðu góðu, — yfir- lýsingar um bætt kjor til- banda verkafólki. Verkalýðs- ! hreyfingin hélt til baráttu> þess fullviss, að sigurinn væri; auðunninn. En raunin varð önnur. Hinar fögru yfirlýsing- ar reyndust hreint hjóm. Það varð ekki fyrr en eftir þriggja vikna verkföll, að samningar náðust. Verkföll, sem verkalýðshreyfingin teil- ur einungis vopn í nauðvörn ' urðu endahnúturinn á löngu- samningaþcfi. Samingar tókust loks um 15% kauphækkun og 18,2%; hækkun fyrir fiskvinnu. Þótti verkafólki þessir samningar dágcðír, einkum ef tekið var tillit til ýmissa hlunninda, er jafnframt var samið um. En er á sumarið leið, kom í Iiós, að lægst launaða íólk- ið hafði aðeins d.regið vagn- inn, — ýtt úr vör fyrir þá, sem áður voru betur launaðir. Strax og verkföllum lauk og búið var að þrefa í margar vikur um fyrrgreindar hækk- anir til handa verkafólki, fdru aðrar stéttir af stað og fengu mun meiri bækkun, margfalda hækkun. Þá þurfti ekki löng verkföll, — ekki fórna dýrmætum krón um á altari verkfallsbarátt- unnar. Nei, þá þurfti einungis viðmiðun við þá Iægst laun- uðu. Umhugsun um margfeldi prcsentunnar. Reynslan frá því í síðustu S3vr.nin<"im, svnir, að láglauna l'r'k vcrður að taka upp breytt av b^vjííiuaffferðir. Verkálýðs r"-evfin«'sn, yerður að buga meira að fél^gslegum þáttum I'l'skjaranna. Stefna verður Karl Steinar Guðnason, sem aí þessu sinni ritar 1. maí ávarpið fyrir AlþýðublaiJið, er einn af yngstu verkalýðsforingjum Aiþýðu flokksins, — 31 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur á aðalfundi félagsins árið 1970, en hafði áður verið ritari þess fé- lags frá árinu 1960. Hann tók mikinn þátt í gerð síðustu kjara samninga verkalýðshreyfingarinn- ar og atvinnurekenda, en þá höfðu félögin á Suðurnesjum í fyrsta sinn samstöðu sín á milii um samningamál. — Karl Steinar Guonason s'ki^ar 3ja sættð á framboðsVsta Alþýffuflohksiiis í Reykjaneskjördæmi. að auknum jcfnuði, — koma í veg fyrir að þeir riku verði ríkari, og þeir fátæku fátæk- ari. Við verðum að stefna að þvi að verkalýðshreyfingin komi upp sj'álfstæðri, virkri hag- stofnun launþega, sem veitt Framh. á bls. 10. Laugardagur 1. maí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.