Alþýðublaðið - 01.05.1971, Page 11

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Page 11
ilÉÍK Við bjóðum einnig 1140 gesti 1 l veikomna í veitinga- 5 og samkomusalina 'WM Við opnum nýbygginguna W í dag » og bjóðum 436 viðskiptavini velkomna í gistirýmið Verið ÖU hjartanlega veUcomin Jón Sn. Þorleifsson Guðjón Jónsson Guðm. J. Guðmundsson Við undirrituð skrifum undir m.að fyrirvara um orðalag kröfunnar um útfærslu land- helginnar. i Hilmar Guðlaugsson Jóna Guðjónsdóttir Sigfús Bjarnason 1971. RÁTAKNIR__________________j(3) arramminn væri fyrir land!helj»is- brot, o-g sagð-i hann, að það færi eftir stærð skipanna, en unphæð in væri emlh'vens staðar milli 40 — 80 þúsund krónur, auk þess sem rjfli og veiðarfæri væi'u gerð upp læk. Allar landhielgissektir renna í Landhelgissjóð. og lætur nærri, að verðmæti það, sem sk'pstjórar b°ssara fiórtán báta verða að láta af hendi, ef þeir verða, ar,!ir dæmdir sskir, sé um 3 mi'lljónir króna. Auk bess er óhætt að áætla, að aflaverðmætið. sem þessir bátar verða rf. sé um 100—150 þúsund krónur á dag að meðaltríi. □ í dag heldur íslenzk al- þýða 1. maí hátíðlepan. Dag- urinn er tákn minninganna, sigranna og framar öllu dagur sameiningar gegn voldugum ar.estæðingi. íslenzk verkalýðshreyfing hefur undanfarna áratugi unn ið stórvirki, sem beint hefur þróuninni í þann farveg að fá- ir efast um það að fyrir at- beir.a verkalýðshreyfingarinn- ar og þrcttmikillar forystu- sveitar hennar, liafi kjör þeirra, er áður bjuggu við fá- tælct og eymd, batnað veru- iega. Kjörin hafa jafnazt, virð- ingin fyrir rétti einstaklings- ins, hefur aukizt og félágsleg samhjálp hefur vaxið úr engu tíJ þess öryggis, sem bezt þekk ist meðal nagrannaþjóða okk- ar. En er verkalýffshreyfingin í dag nógu sterk? Nei. Því mið- ur. Því til stuðnings er rétt að rifja upp gang átakanna frá því s. 1. sumar. Að vori var samningslími eldri samn- inga útrunninn. Fyrirsjáanlegt var a,ð verkalýðshreyfingin myndi kref jast sanngjarns hlut ar til handa alþýðunni, hlut- ar, sem unr.izt hafði með feng- sælli vertið og hækkandi af- urðaverði. Atvinnurekendur og stjórn- málamenn gáfu út yfirlýsing- ar, sem lofuðu gcðu, — yfir- lýsingar um bætt kjör til handa verkafclki. Verkalýðs- hreyfingin hélt til baráttu þess fullviss, að sigurinn væri auðunninn. En raunin varð cnnur. Hinar fögru yfirlýsing- ar reyndust hreint hjóm. Það varð ekki fyrr en eftir þriggja vikna verkföll, að samningar náðust. Verkföll, sem verkalýðshreyfingin teil- ur eirungis vopn í nauðvörn urðu endahnúturinn á löngu samr.ingaþcfi. Samingar tókust loks um 15% kauphækkun og 18,2% hækkun fyrir fiskvinnu. Þótti verkafólki þessir samningar dágcðir. einkum ef tekið var tillit til ýmissa hlunninda, er jafnframt var samið um. En er á sumarið leið. kom í Ijós, að lægst Jaunaða l'clk- ið hafði aðeins dregið vagn- inn, — ýtt úr vör fyrir þá, sem áður voru betur launáðir. Strax og verkföllum lauk og búið var að þrefa í margar vikur um fyrrgreindar hækk- anir til handa verkafólki, fdru aðrar stéltir af stað og fengu mun meiri bækkun, margfalda hækkun. Þá þurfti ekki löng verkföll, — ekki lcrna dýrmætum krón um á allari verkfallsbarátt- unnar. Nei, þá þurfti einungis viðmiðun við þá Iægst laun- uðu. Umhugsun um margfeltli prósenturtnar. Reynslan frá því í síðustu savr.nin",'im, sýnir, að láglauna fó’k verður að taka upp breytt a-r híráftuaðférðir. Verkálýðs I"-evfino'n verður að huga meira að f'élagslegum þáttum l'fskjaranna. Stefna verður ÁVARP_____________________(5) ★ Stórhækkun elli- og örorku- bóta. ★ Vísitöuskerðing er brot á samningum. ★ Afnám vísitölu á íbúðalán. ★ Eullkomið öryggi á öllum vinnustöðum. l.-maí-nefnd Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavík. Karl Steinar Guðnason, sem að þessu sinni ritar 1. maí ávarpið fyrir Alþýðublaðið, er einn af yngstu verkalýðsforingjum Alþýðu flokksins, — 31 árs gamall. Hann var kjörinn formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur á aðalfundi félagsins árið 1970, en hafði áður verið ritari þess fé- lags frá árinu 1960. Hann tók mikinn þátt í gerð síðustu kjara samninga verkalýðshreyfingarinn- ar og atvinnurekenda, en þá höfðu félögin á Suðurnesjum í fyrsta sinn samstöðu sín á milli um samningamál. — Karl Steinar Guðnason s'kiíiar 3ja sætið á framboðsljista AlþýðufloAksins í Reykjaneskjördæmi. a,ð auknum jöfnuði, — konia í veg fyrir að þcir ríku verðl ríkari, og þeir fátæku fátæk- ari. Við verðum að stefna að þvi að verkalýðshreyfingin komi upp sjálfstæðri. virkri hag- stofnun launþega, sem veitt Framh. á bls. 10. KOSNINGA . . Fundur flokksstjórnarinnar nuin standa á ,*norgun og hefst fyrir hádegi með framsöguræðu l'orroanns Alþýðuflokksins, Gylfa 1». Gís’.asonar. Að Iokinni fram- söguræðu hans hefjast írjálsar umræður og munu þær halda á- l'ram til kvölds. að loknum sam- eiginlegum hádegisverði flokks- stjórnarfclks. Það eru aðallega fjcgur mál, :sem verða til umræðu á i'Iokks- stjórnarfundinum, — landhelgis- mál, trygeingamál, menntaniál og landbúituðarmál. Þessir mála- -ílokkar verða ýtarlega ræðdir og um þá ályktað. en Alþýðuflokk- urinn er eini flokkurinn. sem tal iff hefur ástæðu til að taka land- búnaðarmálin sérstaklega til með ferðar á fulltrúaþingi, en bæði S.'álfstæð's'lokkurinn og Pram- sóknarllokkurinn hafa nýlega lok ið i'lokksþ'ngum sínum eins og kunnugt er og var þar ekki fjall- að sérstaklega um geigvæniegan vanda íslenzks landbúnaðar. Auk k 'örinna Clqkksstjórnar- marca og kvenna hafa allir fram bjóðerdnr flokksins við koniandi þlrgkcsr’pn'ir verið boðaðir ?( þpnnan fnnd. Verður þar einnig fjaHað sérstaklega um kosninga- roál og með flokksstjórnarfund- inum br "nr Alþýðuflokkurimi því h.afið kosningabaráttu sína, en lokið er nú við að ganga frá öll um framfcoðum á vegum flokks- ius við komandi þingkosningar. HOTEL LOFTLEIÐÍR HOTEL KARL STEINAR GUÐNASON: TAKi Laugardagur 1. maí 1971 tl

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.