Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 14
i. mai kaff i Eins og undanfarin ár verffiur íburðarmikið veizlukaffi síö'desíis í Iðnó 1. maí. — Þar verða á boðstólum fjöl- breyttar veitingar. fallegt smurt brauð, pönnukökur, allskonar kökur og rjó.matertur. Konur í fulilrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík standa aö kaffinu og hær heita á aðrar, bæði konur og karla að styðja þessa kaffisölu með bvi að gefa kökur, gos- drykki o, fl. og h.iálpa til á ýmsan hátt. Hringið í síma 85545 (Enielía Samúelsdóttir) 15216 (Guðbjörg Brynjólfs- dóttir) 15020 (Kristín Guðmundsdóttir) 33358 (Svanhvít Thorlatius). Fögmim T. mas. Drekkum hátíðarkaffi í Iðnó ingólfs-Café B I N G Ó á morgun kl. 3. ¦fc Aðalviniiingur efíir vali. ^Sf 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826. Sngólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 •fc Hljómsveit Þorvaldar Bjornssonar Aðgöngumiðasala frá M. 5. — Sími 12826. JL:-X^.2*/;j— M : -JE-'.-Z, H (16. leikvika — leikii 24. apríl 1971) ÚrslitaröSirt: 21x—21x—221—Ixx 1 vinningur: 12 réttir — kr. 370.000.00 nr. 62413 (Reykjav) 2. vinningur: U réttir — kr. 5.600,00 1098 (Akranes) 34620 (Reykjavík) 6101 (FáskrúSsfjörður) 37788 X 7692 (HafnarfjrMur) 42018 (Reykjavik) 8236 (Reykj'avík) 47514 (Kópavogur) 10033 (ykagafjbrður) 48173 (Reykjavík) 12912 (Keflavík) 48230 (Reykjavík) 13859 (Keflavík) 48290 (Reykjavík) 15011 (Kópavogur) x 63276 (Reykjavík) 23385 (Vestm.eyjar) 63876 (Reykjavík) 26629 (Holtahreppur) 63957 (Reykjavík) 28369 (Reykjavík) 6S203 X 28615 x 70508 (Reykjavík) 29385 (Reykjavík) 72987 (Reykjavík) 33073 (Reykjavík) 73427 (Reykjavík) x nafnlaus Kærufrestur er til 17. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir cítir 18. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík D í dag er laugardagurinn 1. maí, verkalýðsdagurinn, Tveggja postulamessa, 121. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 23.37. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 5.06, en sólarlag kl. 21.47. Kvöld og helgarvarzla í apót'ekum Reykjavíkur 1. maí — 7. maí er í höndum Apóbeks Austurbæjajr, Lyfjabúð Breið- holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunnd lýkur kl. 11 e.h., en þá h'efst næturvarzlan í Stórholti Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öSrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apétek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almerinar upplýsingar vrm tæknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. t neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 frá fcl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í Dög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og rtendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á nnánudagsmorgni. Síroi 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100, H Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- nm fcl. 17—18. Gengið ínn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eii. Sími 22411. MESSUR Neskirkja. Messa kl. 11 séra Jón Thorar- ensen. GuðsþjÓMUsta kl. 2 séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnes. Bannasamkorria í Félagsheim- ilinu kl. 10.30. Séra Frank M. Hailldórsson. 'Fríkirkjan Reykjavík. Messa kl. 2 sr. JÞorsteinn Björnsson. Ásprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Bamasarrikoma í Lau'garásbíói kl. 11. sr. Grímur Grímsson. Dómkirkjan: Mesiaa kl. 11 sr. Jón Auðuns. Fermingarguðsþjónusta kl. 2 sr. Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 sr. Garðar Svav- arsson. Árbæ jarprestakall: Barnaguðsþjónusta í Árbæj'ar- sfeóla kl, 11 árdegis. Fermingair- guðsþj ónusta og altarisgamga í Dómkirkjunni, kl. 2 síðdagis sa^. Guðmundur Þorstemsson. G r ensásprestakall SunmAðvigaskóli í siatfnaðar- beimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón- as Gíslason. "LÖn 0G TÍMARIT í dag kom út VERKALÝÐS- BLAÐIÐ, I. tölublað, gefið út af Baráttusamtökum launafóiks. Blaðið er vélritað og offset-prent að, sex síðu'r, ritstjóri er Árni Svleimsson. í ávarpi blaffsins seg- ir m.a.: „Vinnandi konur og menn, sameinumst í voldugtt átaki til að rífa verkalýðssamtökin upp úr þeim dvala, sem þau eru nú í." SKIPAFERÐhft Skipadeild SJ.S.: Amarfell fer frá Reykjavík í dag til Vestfjarða. JökuMBll fór frá Antwerpen í gær til Hull og ReykjaVíkur. Dísarfell fór frá Svendborg 28 f.ni. til Reykja- víkur. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell lestar á Vestfjörðum, fer þaðan til Faxaflóahafna. — Stapafell fór frá Fáskrúðsfirði i gær til Bromborou'gh. Mælifell' er vænanlegt til Vaikom á morg- un. Ole Sif losiar á Norðurlands- höfnum. Martin Sif losar á Aust- fjörðum. Susanna Dania er í Gufunesi. Frysna er væntasnltegl; til Vopnafjarðar á morgun. Bok- ul fór frá Svendborg 28. f.m. til Borðeyrar. Skipaútgierð ríkisins: Hekla var væntftnieg til Reykjavíkur sneimma í morgun að vestan út hringferð. Herjólfur fór frá Vest- mannaeyjum kl. 5.00 í morgun til Þorláksbafna þaðan aftur kl 9.00 ti'l Vestmannaeyja, frá Vest- m?nnaeyjum kl. 18530 á sunnu- MjOKlíSStABIflö Kjördæmisráðsfundur Alþýðumaí kl. 8.30. Dagskrá: Kosninga- flokksins í Reykjaneskjördæmiundirbúningurinn. I>rír efstu verður haldinn í Alþýðuhúsinu ímenn listans í kjördæminu flytja Hafnarfirði miðvikudaginn 5-stutt ávörp. Frjálsar umræður. SJÓNVARP Laugardagur 1. maí 1971 15.50 Endurtekið efni. Prins Valíant. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deild: West Bromwich Albion — Arsenal. 18.Í5 fþróttir. Ma, mynd frá Fimleikameistaramóti íslands 1971. Umsjónarmaður Óraai' Ragnarsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Lúðrasveit verkalýðsins 20.50 Reykjalundur. Að Reykja lundi í Mosfellssveit er endur- hæfingarstöð Sambanðs ís- lenzkra berklasjúklinga 21.20 Sú var tíffin . . . Brezk kvöldskemmtun með gömlu sniði (Evrovision — BBC) — 22.10 Æska Ivans. Sovézk bíó- mynd frá árinu 1962. 23.40 Dagskrárlok. Sannudagur 2. maí. 18.00 Á helgum degi Umsjónarmaður Haukur Ágústsson. 18.15 Stundin okkar Sigurlína — Teiknisaga — Góða gamla tungliS mitt. Kristín Ólafsdóttir les sögu eftir Vílborgu Dagbjartsdóttur Leikfimi. Gleðilegt sumar. Glámur og Skrámur ^ Vangaveltur. Örlygur Richter leggur þraut- ir fyrir ibörn úr Landakots- skóla og Breiðagerðisskola. 20.00 Fréttir 20.25 Hver, hvar, hvenær? Stjórnandi Kristinn Hallsson. 21.00 Film, film, film Sovézk teiknimynd lum kvik- myndagerð. 21.20 í hnappheldunni (Married Alive). 22.10 Perlan við Persafjóa Mynd frá smárikinu Kúveit, sem talið er að eigi fjórðung allrar olíu heimsins. 22.35 Dagskrárlok. ÚTVARP Laugardagur 13.00 ÓskaHög siúklinga. 14.30 íslenzkt mál. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. 15.50 Harmonikulög 16.15 Veffurfreffnir. Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. A nótum æskunnar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón. 19.00 Fréttir. 19.30 Kórsöngur. Alþýffiukórinn. 19.45 Hornin grjalla. 20.10 Leikrit. Ósigurinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. Sunnudagur 2. mai. 8.30 Létt morgunlög. 10.25 í sjónhending. 11.00 Messa. j 13.15 Þættir úr sálmasögu. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Gatan mín. 17.00 Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Fræðslustarf alþýðusam- takanna á Norðurlöndum. 15.55 Sa.mleikur í útvarpssal. 20,20 „ Hér hafa tiðindi gerzt" 20.30 Einsöngur. 20.45 Þjófflagaháttur. 21.00 Dagskrá um Sigfús Sigfús- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 14 Latígardagur 1. maí 1971 ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.