Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 14

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Side 14
1. iraaí kaffi Eins og undanfarin ár verff-ur íburðarmikið veizlukaffi síðdegis í Iönó X. maí. — Þar verða á boðstólum fjöl- breyttar veitingar. faliegt smurt brauð, pönnukökur, allskonar kökur og rjó.matertur. Kcnur í fulllrúaráði Alþýðuflokksins í Reykjavík standa aö kaffinu og bær heita á aðrar, bæði lconur og karla að styðja þessa faí'í'isölu með því að gefa kökur, gos- drykki o. fl. og hjálpa til á ýmsan hátt. Hringið í síma 85545 (Emelía Samúelsdóttir) 15216 (Guðbjörg Brynjólfs- dóttir) 15020 (Kristin Guðmundsdóttir) 33358 (Svanhvít Thorlacius). Fögnum 1. maí. Drekkum hátíðarkaffi í Iðnó ingólfs-Café BINGÓ á morgun kl. 3. •fc Aðalvinningur eftir vali. •fc 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826. Bngéifs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 ■fe Hljómsveit. Þorvaldar BjÖrnssonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sírni 12826. 1x2-1 x 2 (16. leilsvika — leikii 24. apríl 1971) ÚrslitaröSin: 21 x—21 x—221—1xx 1 vinningur: 12 léttir — kr. 370.000.00 nr. 62413 (Reykjav) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 5.600,00 1098 (Akranes) 34620 (Reykjavík) 6101 (FáskrúSsfjörður) 37788 X 7692 (Hafnarfjörður) 42018 (Reykjavík) 8236 (Reykjavík) 47514 (Kópavogur) 10033 (Skagafjörður) 48173 (Reykjavík) 12912 (Keflavík) 48230 (Reykjavík) 13859 (Keflavík) 48290 (Reykjavík) 15011 (Kópavogur) x 63276 (Reykjavík) 23385 (Vestm.eyjar) 63876 (Reykjavík) 26629 (Holtahreppur) 63957 (Reykjavík) 28369 (Reykjavík) 69203 X 28615 X 70508 (Reykjavík) 29385 (Reykjavík) 72987 (Reykjavík) 33073 (Reykjavík) 73427 (Reykjavík) x nafnlaus Kærufrestur er til 17. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir cítir 18. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. Getrauniv - íþróttamiðstöðin - Reykjavík □ í dag er Iaugardagurinn 1. maí, verkalýðsdagurinn, Tveggja postulamessa, 121. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 23.37. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 5.06, en sólarlag kl. 21.47. Kvöld og helgarvarzla í apót'ekum Reykjavíkur 1. maí — 7. maí er í höndum Apófceks Austurbæjar, LyfjabúS Breið- holts og Holts Apóteks. — Kvöld vörzlunná lýkur kl. 11 e.h., en þá h'efst næturvarzlan í Stórholti Apórek Hafnarfjarðar er opið 4 sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeíðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá Id. 8—17 alla virka daga nema taugardaga frá 8—13. Læknavakt f Hafnariirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. tiefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánutíagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetniug fyrir fuilorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- nm kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlælcnavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. SJONVARP Eaugardagur 1. maí 1971 15.50 Endurtekið efni. Prins Valíant. 17.30 Enska knattspyrnan. 1. deild: West Bromwich Albion — Arsenal. 18.Í5 íþróttir. M.a. mynd frá Fimleikameistaramóti íslands 1971. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 20.00 Fréttir. 20.30 LúSrasveit verkalýðsins 20.50 Reykjalundur. Að Reykja lundi í Mosfellssveit er endur- hæfingarstöð Sambands ís- lenzkra berklasjúklinga 21.20 Sú var tíðin . . . Brezk kvöldskemmtun með gömlu sniði (Evrovision — BBC) — 22.10 Æska ívans. Sovézk bíó- mynd frá árinu 1962. 23.40 Dagskráriok. Sunnudagur 2. maí. 18.00 Á helgum degi Umsjónarmaður Haukur Agústsson. 18.15 Stundin okkar Sigurlina — Teiknisaga — Góða gamla tunglið mitt. Kristín Ólafsdóttir les sögu DAGSTUND MESSUR Neskirkja. Messa kl. 11 séra Jón Thorar- ensen. Guðsþjónjusta kl. 2 séra Frank M. Halldórsson. Seltjarnames. Bannasamkoma í Félagsheim- ilinu kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan Reykjavík. Messa kl. 2 sr. Þorsteinn Björnsson. Ásprestakall; Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Bamasamkoma í Lau'garáisbíói kl. 11. sr. Grímur Grimsson. Dómkirkjan: Meaaa kl. 11 sr. Jón Auðuns. Fei-mingarguðsþjónusta kl. 2 sr. Guðmundur Þorsteinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 sr. Garðar Svav- arsson. Árbæjarprestakall: Bairnaguðsþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 11 árdegis. Fermingar- guðsþjónusta og altai'isgamga í Dómkirkjunni, kl. 2 síðdegis sr. Guðmundur Þorsteinsson. G r ensáspr estakall Su nn i.tðv gaskóli í Safnaðar- h'eimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón- as Gíslason. ^l.nn 0G TÍMARIT_____________ í dag kom út VERKALÝÐS- BLAÐIÐ, 1. tölublað, gefið út af Baráttusamtökum launafólka. Blaðið er vélritað og offset-prent að, sex síður, ritstjóri er Árni Svleimsson. í ávarpi blaðsins seg- ix m.a.: „Vinnandi konur og menn, sameinumst í voldugu átaki tii að rífa verkalýðssamtökin upp úr þeim dvala, sem þau eru nú í.“ SKIPAFERÐIR Skipadeild SJ.S.: Amarfell fer frá Reykjavík í dag til Vestfjarða. JökuHell fór frá Antwerpen í gær til Hull og Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Svendborg 28 f.m. til Rieykja- víkur. Litlafell er í Rotterdam. Helgafell lestar á Vestfjörðum, fer þaðan til Faxaflóahafna. — Stapafell fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Bromborou'gh. Mælifeli er vænanlegt til Valkom á morg- un. Ole Sif losiar á Norðurlands- höfnum. Martin Sif losar á Aust- fjörðum. Susanna Dania er í Gufunesi. Frysna er væntanltegt til Vopnafjarðar á morgun. Bok- ul fór frá Svendborg 28. f.m. til Borðeyrar. Skipaútglerð níkisins: Hekla var væntctnleg til Reykjavíkur sneanma í morgun að vestan út hringferð. Herjólfur fór frá Vest- mannaeyjum kl. 5.00 í morgun til Þorlákslhafna þaðan aftur kl 9.00 ti'l Vestmannaeyja, frá Vtest- mefinaieyjum kl. 18530 á sunnu- FIMŒSSTARFgP fi 1 Kjördæmisráðsfundur Alþýðumaí kl. 8.30. Dagskrá: Kosninga- flokksins í Reykjaneskjördæmiundirbúning-urinn. Þrír efstu verður haldinn í Alþýðuhúsinu ímenn listans í kjördæminu flytja Hafnarfirði miðvikudaginn S.stutt ávörp. Frjálsar umræður. eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur Leikfimi. Gleðilegt sumar. Glámur og Skrámur Vangaveltur. Örlygur Richler leggur þraut- ir fyrir ibörn úr Landakots- skóla og Breiðagerðisskóla. 20.00 Fréttir 20.25 Hver, hvar, hvenær? Stjórnandi Kristinn Hallsson. 21.00 Fihn. film, film Sovézk teiknimynd um kvik- myndagerð. 21.20 f hnappheldunni (Married Alive). 22.10 Perlan við Persafjóa Mynd frá smáriltinu Kúveit, sem talið er að eigi fjórðung allrar oliu heimsins. 22.35 Dagskrárlok. ÚTVARP Laugardagur 13.00 Óskalög siúklinga. 14.30 íslenzkt mál. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. 15.50 Harmonikulög 16.15 Veðnrfregnir. Þetta vil ég heyra. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í Iéttum tón. 19.00 Fréttir. 19.30 Kórsöngur. Alþýffukórinn. 19.45 Hornin gjalla. 20.10 Leikrit. Ósigurinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. Sunnudagur 2. maí. 8.30 Létt moi'gunlög. 10.25 í sjónhending. 11.00 Messa. 13.15 Þættir úr sálmasögu. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Gatan mín. 17.00 Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Fræðslustarf alþýðusam- takanna á Norðurlöndum. 15.55 Sa.mlelkur í útvarpssal. 20,20 „ Hér hafa tíðindi gerzt" 20.30 Einsöngur. 20.45 Þjóðlagaþáttur. 21.00 Dagskrá um Sigfús Sigfús- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. .14 Laugardagur 1. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.