Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 3

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 3
LEIRVOGSÁRSLYSIÐ: Rannsóknin a lokastigi □ Aliþýðutolaðið skýrði frá því fyrir slkömmu, sj5 yfir slæði fram haldsrarmsókn vegna slyss, sem varð 15. septemíber 1969, þegar s.tol,inni hópferðabifteið var ekið út í Leirvogsó. Að sögn Jónatans Sveins-sonar, fulltuúa hjá saksókn ara ríkisins, er nú iokið umrafm- só'kn, siem saksóknari fór fram á að framkvæmd yrði. Sú rann- sókn fór fram hjá sakadómi Reykjavíkur og að því er Jóna- tno sagði, er málið að nýju til athugunar hjá saksóknaraemto- ættinu. Umrætt slys vakti mikla at- hygli á sínuim tíma vegna margra óljósra atriðaj varðandí það hvern ig slysið hefði orðið. Þegar kom- ið var að hópferðabifneiðirmi þennan mánudagsmorgun fyrdr rúmu einu og hátfu ári, fannst ungur maður látiinn í Leirv’ogBá um það bil 'eitt hundrað metrum fýrir neðan slys,s,taðinn. Enginn vrjr til frósagnar um slysið, en allt benti til þess, að fleiri h’eíðu verið í bílnum en maðurínn, sem fannst lótinn. Daginn eftir hafði svo lögregl- an upp á manni, sem játað.i, að hann hefði verið í hópferðabif- reiiðfnni, þegar slvsið varð. Síðam féll málið niður, en var aftur upp tekið að beiðni ajðstandenda hins látna. „Rannsólcn málsins er lokið að minnsta kosti að svo stöddu“, sagði Jóne.'tan Sveinsson í viðtali Eramh. á bls. 10. Akranestrillur með góðan afla □ Mikill afli hefur verið hjá Akranestrillum undanfama viku, eða frá því að þær hófu veiðar um síðustu he'lgi. Þannig hefur fengizt um tonn og upp í 1300 kíló á færi yfir dag- inn hjá þeim 6 trillum, sem nú róa frá Ak.ran.esi, en einn til tveir menn eru á trillu. Aflinn er allur þorslcur og fæst aðcjlega eftir tveggja tíma stím út af Hrauni og í Forinni, eins og Akumesingar kalla það. Afli netabáta frá Akranesi hef- ur hins vegar verið mjög tregur og það væri margt vitlausara að þeir fengju sér bara rúllur og i'æru á skak eins og einn Akur- nesingur komst að orði. — / sveitina á vegum bjá&kirkjunnar Þjóðkirkjan starfrækir surnar- búðir handa bömum og ungling- um í sumar, eins og undanfarin Ráðizt á blaðadreng □ í gær var ráðizt á blað- burðardreng og’ blaðatöskunni, með öllu innihaldi, stolið af honum. Þetta var seinnipai'tinn í gær og var drengurinn að bera út blaðið til kaupenda við Öldu- götu. Vissi hann ekki fyrr til en þrír strákar, á að gizka 16 til 17 ára, undu sér að honum og köstuðu honum í götuna svo liarkalega að hann reif sig til blóðs á báðum liöndum. Því næst rifu þeir af honum tösk- una og hlupu brott. Drengurinn reis strax á fæt ur og veitti þeim eftirför á hjóli, en þá sáu þeir sitt ó- vænna og stukku yfir vegg og hurfu inn í húsagarða og sá drengurinn ekkert meira til þeirra. — sumur. Verða sumarbúðir i öllum landsfjórðungunum: Á Eiðum í Suður-Múlasýslu, í Holti í Ön- undarfirði, í Rleykjákoti við Hveragerði, í S'ká’lholti í Biskups tungum og við Vestmannsvatn í Aðaldal. Þá ei*u og fyrirhugaðai- sumarbúðir í Snsefellsness- og Dalaprófastsdæmum. Innritun í búðimar hefst fimmtudaginn 6. maí 1971 og fer fram á Skrifstofu æsfeulýðsfull- trúa, Klapparstíg 27, 5. hæð. Efeki er tekið á móti innritunar- beiðnum í síma á Rvíkursvæð- innu. í _ búðunum býr hver dagur yfir spennandi og skemmtilegum verkefnum. Hópurinn fer sam- an í ýrnis konar könnunarfei-ðir, fjatlaferðir, sundferðir, stundað- ar eru íþróttir o.fl. Lögð er á- h’ei-zla á, að börnin hafi ætíð eitt- hvað fyxir stafni. Á hverjum degi er fræðslustund, þar sem tekið er fyrir efni í kristnuim fræðum. Er það sérstafelega undirbúið fyrir sumarbúðirnar og miðast við aldur barn- anna. Ákveðnir þættir eru tefcnir til meðhöndlunar og látnir grípa inn i sem flest svið sumarbúða- starfsins. Deginum lýkui- með kvöldvöku, þar sem bömin sjálf flytja leikþætti, söngva og ann- að það, sem kætir. — Sundlaug við bæjardyrnar □ Myndin er ekki tekin á neinni Suðurhafseyju, þó að það gæti virzt svo, heldur í húsagarði austur í bæ, nán- ar tiltekið að Sigluvogi 9. Þetta er verksmiðjuunnin sundlaug og setn Sveinn Sveinsson forstjóri kom lyrir í garðinum hjá sér og hefur liann nú fyrir hönd Timbur- verzlunarinnar Völundar fengið einkaumboð fyrir laug þessari hér á landi. Hún er byggð upp úr timb urramma úr furu, klæðdum innan með vatnsþéttum kross við. Innan á krossviðinn kem ur síðan vínylplastdúkur í heilu lagi, sem er mjög sterk- ur. Ef gat kemur á hann, er mjög auðvelt að líma yfír það, og meira að segja án þess að hleypa vatninu úr laug- inni. s I fyrsta sæti fyrsta daginn □ Siundlaugiin sú aima virð- ist vera svo vinsæl að hún er í notkun allan sólarihringínn og alltaf er nóg af fólfei þar. Þannig var Það að minnsta kosti í giærkvöldi, ieiftir mijög fj'ölimiennan dag í lauginni, að nágrannarnir skyldu lekfei ]ífs- gleði Haulgiargeista svo seint að Frh. á bls. 11. F.Í. KAUP- IR ÞOTU 55 MILLJONIR □ Á mánudaginn voru undir- rita'ðir samningar vegna kaupa FlUgfélags íslands á þotu af gerð inni Boeing 727 — 100 C. Þota þessi er efcki alveg ný, en hún ea- af nákvæmlega sömu gerð og htf ur sama útbúnað og „Gullfaxi“, þotan, sín félagið á fyrir. Vélin verður a'flient F.í. í Dallas I Bandaríkjunum um eða upp úr miðjum þessum mánuði. Kaup- verð vélarinnar 255 millljónir ís- lenzkra toróna og er hún keypt án ríkis- eða bankaábyrgða. F.í. greiðir 15% verðsina við mót- töku, en eftirstöðvarnar á sjö árum. Örn Johnson, foi-stjóri Flug- félags íslands, sagði á blaða- mannafundi í gær, að fyrir löngu hafi Verið ljóst, að félagið þyrfti að bæta við sig annarri þotu, en „Gullfaxa“ fékk félagið sumarið 1967. Forstjórinn sagði ennfrem- ur, að eftir miklar athuganir, sem gerðar voru, áður en félagið réðist í kaup á fyrstu þotunni, eða á árinu 1965, hefði komið í ljós, að Boeing 727 væri sú flug vélargerð, sem hentaði langsam- lega bezt við íslenzkra aðlstæð- ur. Á grundvelli þessa hefði Flug félag Islands laigt álierzlu á að eignast aðra þotu af umræddri gerð. Um tíma hafi komið til greina að leigja vél, en þegar félaginu hafi borizt mjög hag- stætt tilboð frá fyrri eigendum Framh. á 'bjis. 12. Mikil aukning í flutningum Fl □ Á árinu 1970 varð Veiruleg aukining í utanlandsflugi Flug- félags íslands miðað við árið 1969. Aukningin í farþegaflutn- ingum nam 32%, í póstflutning- um 40% og í vöruflutningum 11%. Þetta kom m.a. fnam á blaða- mannafundi, sem F.í. hélt í gæv í tiliefni ag kaupum nýrnar fajv þegaþotu. UtainlaTidiaflugið á s.l. ári mæddi fyrat og fnemat & „Guíl- Franth. á bls. 12, MitviKuðagur 3. mai 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.