Alþýðublaðið - 05.05.1971, Síða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Síða 4
an frá nýtast mió'ur en hinir u,m elli og- lífsþreytu sem ió'u- sem koma einsog árstíðirnar, legra gerir vart við siff alltot vegna eðiilegs áhuga, eru bara snemma á ævinni í amstri og □ Heilsuræktin, féiagsskapur s'em orSiS hefur til af áhuga á1 heiibrigSu lífi. □ Þjáifarar fá ekki grænan eyri fyrir starf sitt. O Keppileg þjálfun til aS seinka áhrifum elli og lífsþreytu. □ Konur áhugasamari en karlar. □ - A5 hver maSur rækti sinn reit ÁHUGI Á IIEILSURÆKT er vaxamti. Sem betur fer hafa augu imanna opnazt fyrir því aó balff er viturlegra að fyrir- byggja sjúkdóma cg vanheilsu með skynsamlegu líferni heldur en treysta á lækningar einar þegar í óefni er komið. Og ein cr sú,stofnun sc.'n vaxið hefur upn af bessum áliuga alveg af sjálfu sér: Ileilsuræktin, sem er til húia með starfsemi sína að Árnuíla 32. Allt er bezt sem vex eðlilega og af sjálfu sér. Hlutirjscm eru fyrirskipaðir of- allt í einu orðnir til ÍIEILSURÆKTIN er félags- skapur sem er sérstakur að þvi leyti að þar er ekki einum ein- asta manni borgað kaup. Eélagið er stofnað af áhuga á lieilbrigðu lífi, þjálfararnir se.m starfa á vegurn þess fá ekki grænan eyri fyrir starf sitt, þeir meira að segja hafa greitt sjálfir fyrir bá þjálfun sem gert hefur þá færa til að inna þjálfunarstarfið ai hendi. Og allt s«m inn kemui cg í sjóð safwast renirur til Þess að efla stofnunina, enda stend- ur til að reisa húsnæði fyrir hana viö Sigtún. í IIEILSURÆKTINNI er iðk- uð líkamsþjálfun sem er hlanda úr japönskum og indverskum þjálfuiiarkerfum, judoleikfimi og liatha yoga. Þessi bjálfun hefur verið iðkuð í aldir og ár- þúsandir í Austurlöndum og er því gifurleg veynsla fengin fyr- ir nvtsp’ui hennar. Ilún er ekki erfsð, hver og einn gerir æf- ingirna.r einsog hann getur Hatha ycga er iðkuð um allan heim. meira að segja kennd í sjónvarpi í sunmm löndum, og iðkendurnir eru allt frá ung- lingum og uppí gamalmennL — Margir frægustu yogaþjálfararn i,r á Indlandi cg á Vesturlönd- um eru sjálfir læknar á vest- ræna vísu. svo ekki harf að kvíða að þessi iðkun stríði gesn nútímaiæknisvisindum. En reyn.slan er sú að hún er ein,- siaklega, RÓð til-að haida tauga- keifinu í lagi og seinka áhrif- þrasi liins vestræna nútímalífs. KONUR reynast einstakiega áhugasamar urn að notfæra sér þessa þjálfun. Ef auglýsíur er nýr tími komast ævinlega færri en vilja. En karlmannatímarnir eru ekki i'ullnýttir. Kannski er- um við karlmenn áhugPi’ninni um heilsuna meðan allt es- í lagi, en við erum ekki harðgerö ari en konur þegar út af ber. Það er staðreynd. Það er mis- skilningur að menn hafi ekki tíma. Þeir geta bara slauffac liátícgismatnum tvisvar í viku; við erum flestir nógu feitir fy’-- ir bví, sannast að segja er okk ur meiri liætta búin af ofáti en skorti. SÚ STEF-NA c-m eftir er farið í Ileilsuræktinni er á niargan hátt stórmerkileg. Það er ekki nóg að’ æfa sig, fóik er hvalt til að' neyta liollrar fæðu og lifa skynsamlega. Lífsviðhorfið skipt ír msli. kannski aðalmáli. í einu cg öl'u skal maðurinn lifa ein- falt og eðlilega og þar raeð si«»rkt. Kannski er þet.ta rétta aðferðin til að bæta lieiminn — að hver maðúr rækti sinn reit. SIGVALDI Hinn vitri safrar ekki auði, því meiu sem hann ver öðrun til gaps, því meira á hann siálfur, því meira sem hann gefur öðrum, því ríkari er liann sjálfur. L-ao Tse (Bókin um veginn) FJÓRIR EÐA FIMM (I) fimm farþega bíl þegar það pant- aði sér bíl. Bílstjóíar á fjögra farþega bílunum benda hinsveg- ar á að eftir að liægriumferð var telcin upp hér, með varúð lil ltægri, skyggi tveir farþegar í framsæti htlmingi meira á út- sýu ð til hsegri htldur en aðeins €inn faíþegi. , Þeiv benda ennfremur á, að S’róuniij í nágiannalöjidunum sé sú ,áð liafa aðeins einn fár- l’/tga i framsæti og segja þeir, j að í'því fclist meira örvggi, enda ilimágulegt að koma fyrir góðum oi-.yggishcltum fyrír farþega sem cigi að sitja í íniðju framsætinu. Bilstjórar á stærri bílum full- yj'ð i liinsvcgar, að þeir sitji ekki við samá borð og Itinir, þar sem stcsrri hílarnir séu dýrarl í inn- kauuum og rekstri Og- geti enn- frtitiúr ‘ þoðið upp á betri þjón- sisfu, ea taki þó sama gjald íyr- ir aksturínn. Þá ltefur það nú skeð fyrir skömmú i þessu máii, að forstöðu rnenn þiiggja stærstu leiguhíla- stöövanna í Reyltjavík, Hrevfils, BSR og Bæjarleiðir hafa ákveð- ið ad framvegis skuli ekki tekn- Bfma 5 farþega bilar á þessar stöðvaiý en þeir bílstjórar, sem nú séu með minni bíla, megi no(a þá eins Iengi cg þeir vilji. Eorstöð.umaður Borgarbíla- stöðvarinnar tók enga ákveðna afstöðu, þegar Alþýðublaðið ræddi við liann, en taldi takmark anir stóru stöðvanna ekki raun- hæfar, en forstöðumaður bila- stöðvar Steindórs vildi ekk- ert ákveðið segja um æskilegan farþegafjölda, enda sagðist hann Itafa 4 — 8 farþega bíla á sinui stöff, en með núverandi benzín- verði yrði hann fyrirsjáanlega að. fara út í kaup á dieselbílum í framtíðinni. Gestur Ólafsson, forstöðumað- ur Bifreiðaeftirlits ríkisins, sagði að nokkrar deilur liefðu staðið ura nokkrar bilategundir í sam- bandi við, Iivort þær mættu taka ■ fjóra eða fimm farþega. Gestur sagði aö deilur þessar væru al- , gjör óþarfi, þar scm skýr ákvæði væru um skráningu farþega- fjölda fólksbíla. Fyrst og fremst á hvcr farþegi að liafa fullkomið sæti, og er þá miðaö við, að hon- um sé ælluð 43 cm. breidd og viðunandi rými fvrir fætur, og að auki eigi billinn að vera 140 cm breiður að innanmáli og 110 cm frá stýrisútbúnaði að hægri aftur hurð. Gestur sagði ennfremur, að hér væri skvlda að liafa hin svo- kölluðu þriggja punkta belti, en mjög erfitt væri að koma þeim fyrir í miðju framsæti; Að lokum sagði liann, að víða erlendis væri þróunin sú að levfa aðeins einn farþega hjá bílstjóra og að það ! væri Bifrciðaeftirlitisins eins að I ákveða, hvaða bíli væri fyrir fjóra eða fimm farþega. — HERTAKA VÖLLINN (1) um varö þá hált á bví. Hafði bann stolið kassá. með. all mörg- um fimmeyringuni frá föður sín- um og notafl þá fyrir 25 cent, en þegar faðir hans uppgötvaði stuld inn kom í ljós að þetla voru eld- -—v- ncninirnr cg hver uin sig fleiri hundruð króna viröi. Lögreglan hcfur reynt ýmsar leiðir til að útiloka krakkana frá vellinum og eins til að f jarlægja þá. Eitt sinn var bað reynt að s.’tiala krökkunum saman inn á lögreglustöð og hringja svo í for- eldra þeirra og biðja þá að sækja þau. Þetta gaf þó ekki góða raun. þar sem foreldrarnir voi-u í mörg- um tilvikum í vinnunni og náðist ekki í þá ,.og nú er svo komið að við smölum beim saman og ökum fcíim svo í bcpum niður í Kcflavík og lileypum fcp>i þar ú( og oftast nær sleppum við krökk- unum við allar skýrsluge.rðir," sagði lögregluþjónninn að lokum. Hinn kuttni blaSsmaSui og stjórnmálamaSur, lögþingsmaSurinn Erlendur Patursson heldur tvo fyrirlestra í Nonrræna Húsinu: fimmtudaginn B. maí kl. 20,30; FÆREYJAR - hvert stefnir í efnahagsmálum? og laugardaginn 0. maí kl. 16.00; FÆREYJAR - hvert stefnir í stjórnmálum? Fyrirlestrainir verða haldnir á íslenzku. ASgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Vinsamlegast mætiS stundvíslega. 6EZTU KVEÐJUR NORRÆNA HUSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS KÓPAVOGSBÚAR ATHUGIÐ SJÓVÁ liefur opnað ttibússkrifstofu í Kópavogi að Álfhólsvegi 7. Skrifstofan inun veita alla almenna tryggingabjónnstu og er opin á veniulegum skrifstofu- tíma. S.jóváUyggingafélag íslands hf.3 útibú í Rópavogi. - Sími 40825. VEGHEFLAR Til sölú tveir Caterpillar vegheflar. Upplýsingar gefur verkstjóri, Ellert Eiríksson. ÁIIALDAHÚS KEFLAVÍKURBÆJAR. Sími 1552. Hiísnæð/ til leigu Húsnæði til leigu um 80 ferm. á þriðju 'hæð í eóðu húsi við aðalgötu í miðbænum. Húsnaíðið hentar m/. a. fyrir skrifstofur, teiknistofur, s'nyrtistofur m. m. Þeir, sem hafa þörf fyrir slfkt húsnæði, sendi nafn, heimilisfang og síma á afgreiðslu blaðsins. merkt: ,,Miðsvæðis“ Áskriftarsíminn er 14900 4 MiSvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.