Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 5
Hentugar umfoúó ramieiðenduroqka 4 lítrar 1/ Notkun á plastfötum frá Reykjalundi vex jafnt og þétt, svo nú eru framleiddar sex stærðir í ýmsum litum: 0,4 — 0,6 — 1 — 2 — 4 og 10 lítra. Þær henta sem umbúöir um fjölda vörutegunda, ekki sízt matvæli, föst og fljótandi, og einnig kemisk.efni. Þetta eru ílátin sem sífellt fleiri kaupmenn og framleiðendur notfæra sér og komin eru í gagníð á hverju heimili. Plastföturnar frá Reykjalundi eru með mjög þéttu ioki, brotna ekki og eru léttar og þægilegar í meSförum. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Sími 22150 REYKJALUNDUR einlæti ætt, en stun< lakle D Skipta má verzlunum í Reykjavík í þrjá flokka eftir umgengni og hreinlæti. í mörg- um verzlunum er áítiandið í þess um efnum reyndar ágætt og þarf heilbrigðiseftirlitið lítil afskipti aö hafa af þeim. Síðan koma verzlanir, þar sem' heilbrigðis- eftirlitið hefur við ýmislegt að athuga, sem starfsfólkið kippir að jafnaði fljótlega í lag. í þriðja flokki eru hins vegar verzlanir, þar sem umgengni og hneinlæti er m/sð þeini hætti, að heilbrigð, iseftirlitið þarf stöðugt að vera á varðbeirgi, enda virðist oftast eækja í sama horf aftur, þrátt fyrir allar ráðstafanir. Þetta kom fram í samtali, sem Alþýðublaðið átti í gær við Þór- hall Halldórsson hjá Heilbrigðis- eftirliti Reykjavíkur. Þórhallur saigði, að viðfangs- efni heilbrigðiseftirlitsins færu sífellt vaxandi með auknum kröf um um betri þjónustu og aukið vöruval. Þá hefði aukin iðnvæð- ing í för mieð sér ný verkefni, þar sem bæði þyrfti að vernda líf og heilsu starfsfóilks í verk- smiðjum og koma í veg fyrir, að úrgangur frá verksmiðjunum f valdi ekki mengun. Ennfr'smur kom fram í samtal- inu við Þórhall, að uppþvottax- sýnishorn í veitingahúisum sýndu, að hreinlæti þar væri í fls-tum tilvikum í góðu lagi. Með tilkomu nýtízku uppþvotta- véla og betri hreinsiefna hafi uppþvotturinn batnað og væri hann nú yfirleitt orðinn góður. Á vegum heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík starfa nú þrír heil- brigðisfulltrúar að almennu heil- brigðiseftirliti, tveir að verk- t-miðjuefti'rliti og eimn að hús- næðiseftirliti. Þá er einn umgur starfcroaður heilbrigðiseftirlítsins við nám eílendis, sem hann lýkur í sumar. — D Á . miðvikudag minnact að- ildarþjóðir Évrópuráðsins „Dags Evrópu" í þeim tilgangi að láta í Ijós stuðning ríkisstjórna sinna og þjóða við málstað einingar í Evrópu. , Aðildarríki Evrópuráðsins á- kvá'ðu árið 1964, samkvæmt til- lögu sveitarstjórnarþings Evrópu ráðsins, að stofna til Evrópudags i fyrrgreindum tilgangi. 5. maí var valinn í þessu skyni, er.da tahð viðeigandi, að einingar Ev- rópu yrði minnzt á stofndegi EvrópuráíJiins, en það er elzta pólitíska stofnun álfunnar og sú stofnun, sem heíur flest Evrópu- ríki innan sinna vébanda. í ávarpi í tilefni af „Degi Evrópu", sem leiðtogar 18 Ev- rópusamtaka undir forystu J. Chaban Delmas, foreætisráð- herra Frakklands og borgar- stjóra í Bordeaux, hafa undix-- ritað, segir m.a.: | „SíðM árið 1965 hafa fleiri og íleiri sveitarstjórnir í Evrópu I meS. sívaxandi áhuga .sýnt í i verki trú á Evrópuhugsjóninni, ' þannig að Evrópadagurinn hefur ! uppfyllt óskir þeirra, sem til ! hans stofnuðu, m(sð því ið verða j sameiginlegur hátíðisdaigur ein- jingar Evrópu og vinát^u þjóð- anna, sem að Evrófjuráðinu standa. 5. maí árið 1971 og aði'i'r dagar þeirrar viku ættu að v^rða til- efni til ennþá stærri skrefa fram. á við í þessa átt með víötækum sameiginlegum aðgerðum þj'óða vorra og stjórnvalda, svo-tryggt sé, að Evrópudagurinn hafi til- ætluð áhrif." — j .------------------------------------1----------- JALDATEKJUR LÍFEYRISSJÖÐA Á 6. MILLJÓN '70 O Aðalfundur Landsambands lífeyrissjóða var haldinn 23. þ.m., en aðalfundir sambandsins eru haldnir annaðhvort ár. Að- ildarsjóðir þess eru nú orðnir 49. Formaður, Bjarni Þórðarson, flutti skýrslu stjórnar. Kom þar fram, að áætlaðar iðgjaldatekiur allra lífeyrissjóða landsins hefðu numið 520 millj. kr. árið 1970 og samanlagður höfuðstóll hsfði í lok þessa árs numið um 3.600 millj. króna. Þá var gerð grein fyrir sara- komulagi, sem_ gert var vio ríkis- stjórnina, um hin svonefndn skyldukaup sjóðanna á skulda- bréfum veðdeildar Landsbank- ans til fjáröfluniar til hahda hús- næðismálast j órn. Þamnig ætla sjóðirnir að kaupa sikuldabréf veðdeildarinnafr fyí-ir 90 millj. á næsta ári og: falli þá ákvæði ríkisstjórnarinnar úr gildi. — I • ÆTLA AÐ ENDURSKOÐA KJARASAMNINGALÖGIN n Með hliðsjón af fenginni reynslu af framkvæmd laga um kjaraíiamninga opinbarra stairfs- manna nr. 55 28. apríl 1962 og með hliðsjón af þróun í félags- málum opimberra starfsmanna frá því að þau lög voru sistt, hafur fjármálaráðherra ákveðið ið efna til heildarendurskoðunar laganna. Hefur ráðuneytið, hjnn 30. apríl síðastliðinn skipað nefnd til að gera tillögur um brsyt- ingar á lögunum. í nefndina hafa verið skipaðir þrír,. fulltrú- ar Bandalags starfsmanna ríkjs 'og bæja, þeir Kristján, Thorla- cius, formaður BSR^, Ágúit /Geksson, formaður Félags isl. Framhald á bls. 11. D Samvinnuskólanum að Bif- röíst var slitið laugardaginn 1. maí. Nemendur skólans voru í upphafi vetrar 81, en tveir veikt- ust þannig, að vorpróf þreyttu 79 nemendur, 39 í 1. bekk og 40 í 2. bekk. Engar bneytingar urðu á föstu starfsliði skólans, en óvenjumargir aukakennarar störfuðu við hann, og urðu því nokkrar breytingar á námsefní hans og kennislufyrirkomulagi. Allir nemendur 2. bekkjar luku burtfararprófi. Hæstu einkunnh hlutu þau Sigurborg Þórarinsdóttir Bjarma landi Tálltnafirði, 9,11 o'g Vignir Framhald á bls. 11. Miðvikudagur 5. msí 1971 i i .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.