Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 6
13 ð!V MB — .MUG3WMU 03 M r^AlSJYí 2MI2)í)iOJ1Uat<5JA JJUPJ1M30Í 30 HUQJiMflCISflAV íflATIfl ¦ ': ! ÚR FLOKKSSTJÓRNARRÆÐU GYLFA Þ. GÍSLASONAR r] Síðasta flokksþing gerði ýtarlegar ályktanir um stefnu flokksins, bæði að þv.í er varð ar váðfangseCni dagsins og vandamál fraintíðarinnar.' Flokksþingið fól þingflokki Aliþýðuflokksins að vinna að framgangi ákveðinna mála. Þar eð Aiþingi er nú nýlok- ið og ekki sízt vegna hins, að kosniaigar eru nú framundan, þykir mér rétt að gera fyrst að umtals&fni, hvernig þing- flokki Alþýðuflokksins hefur tekizt cið koma fram þeim mál um, sem flokksþingið fól hon- um að vinna að. \ Flokksþingið taldi, að brýn- asta verkefni felenzkra þjóð- mála haustið 1970 væri stöðv- un verð'bólgunnar og ályktaði, að nauðsynlegt væri g(ð koma á vierðstöðvun til þess að tryggja kaupmátt launa og rekstur atvinnu-vfeganna. Hirm 18. nóvember síðas.tliðinn sam þykktd Alþingi stjórnarfrum- varp til l£ga um ráðstafanir til stöðugs verðlags og atvinnu öiyggis. Þessi lagasetning tryggir stöðugt verðlag til loka ágústernánaðar og varðveitir kaupmátt þeirra verulegu kjarabótei, síem launþegar fengu á sdðastliðnu ári. 'Ennfremur samþykkti flokksþingið málaskrá í 14 lið um og fól þmgflokknum að vinna að framgangi þeirra mála, sem 'þar eru nefnd. Þ':ssa málsiskrá er nú rétt að rif ja upp, og ætla ég að ræða sérstaklega um hvern lið henn ar. 1. Um fyrsta og mikilvæg- asta atriðið segir svo í álykt- un flokksþingsins: „Sett verði ný löggjöf um alm&nEntryggingar ,þar sem tryggingabætur verði stóraukn ar og nauðsynlegar skipulags- breytingar gerSar á fram- kvsemd tryggingakerfisins. Bætur almannjatrygginga verði nú þegar hækkaðar til saiwræmis við Jþá breytingu, sem orðið hefur á launum, og hækki frá 1. janúar n. k. um a. m. k. 20%". Hvernig hefur tekizt að koma þessu fram? Hinn 6. apríl s. 1. ss/mþykkti AJþingi ný lög um almanna- tryggingar, þar sem a'lmennar bætur lífeyriistrygginga eru hækkaðar um 20% og barna- lííteyrir um 40%, auk þess sem bótasvið barnaMfieyris er víkk að og elli- og örorkubótaþieg- um tryggt lágmark árstekna, sem er um 19% hærra en full ur árleíur If'Eeyrir almanna- trygginga. Með löggjöfinni eru pí.nnig gerðar veigamiklar skipulagsbreytiingar • á sjúkref- tryggingunum og margvíslegar aðrar umbætur á framkvæmd almannatryggmganna. l»ög þes.si öðlast gildi 1 janúc'f n. k. Hinn 1. janúar 1971 hækk- uðu bætur almennt um 8.2%, en 1. nóvember s. 1. höfðu fjöl skvklubætur þegar hækkað, úr 4356 til 5532 kr. á barn á ári í 8000 kr. á barn á ári í sam- bandi við verðstöðvunarráð- stafanirnr<r. Sem ljóst daarrii um þær stórkostlegu breyting ar, sem orðið hafa og í vænd- um eru á almannatrygginaun- um má geta þess að almennur élliJífJeyrir eimtaklings var í maí 1970 45.288 kr. Hmn er nú 58.800 kr. eða 30% hærri. Samþykkt hefur verið að 1. janúar n. k. hækki hann í 70.560 kr. eða enn um 20%, þannig, að á eins og hálfs árs tímatoili verður hækkun eili- lífeyrisins hvorki meiri né minni en 5'S%. Á sama tíma- bili verður hækkun bri-na^f- eyrisins enr.þá m>eiri eða um 82%. Eklii vS'-ður því annað sagt, en að tskizt hafi að fram- kvæma vöja s'ðasta flokks- þin.?s að þaisu leyti. 2. Annar liðu.r rr.á'l"<skrár- •lrr,.,- }->li.-í-f,i-iðí R\^o: „Sett verði ný lö<»orjöf um lí'eyriss 'éði o.t s;ð3,n hei'.fíar- liwtscjðf um síóðina. alla. sem sa.n-ræmi stjórn þeirra og stö>f". Hér e.r um að ræða nrí'i. ««m és. tel eiga að ver^ e.itt heláta bqrríttuimál A,'hvð'i1fk>kksms á næstu árum. Á síðas.ta þingi v-ar að vrsu ekki sisH he"'.-,'>.'-- lötsi&f um h'í'eyrissjóð fyrir aHa l^ndsm'Snn. en þó vonj samþykkt lög um lifeyrissjóð fyrir bændur, og bættist þann- ig í hóp lífeyrisþega stór hóp- ur, sem fram til þessa heíur ekki átt aðild að llfeynissjóði. Hér b.'ður mikið vEirk£'fní., ssr- staklega að því er varðar heiíd ariöggjöf um 'i-'flsynss'^ð'na alla og tengsl þeirra við al- m ".nnatrj^Kg' n ?akerf i ð. 3. Þriðji liðurinn var: .yGilc'ariili löggjöf um ertir- laun alíraðs verkafélks verði enc'.urskoðuð og eftirlaunin hækkuð". StjÓT'narfrumvarp til laga um þetta efni sem samið var í s-vTiráði v'ð Ajbýðus.arri"i:id j-1--,-ir Q t VinTúxvei+endasam- b fi Is?ar:ds. var samþvkkt á C- ¦'." - -; * .. Vj I ,-,,-fí 4. Fjórði liðurinn var þann ig: „GiIOanc1.? re.glur um skatt- gre"3slur einstakliiíg'í verffi er^urskcðaffar í því skyni að lækka feeira s'íaíta á launa- ttkíum, hækk?, perscnufrá drátt, tryggria, að lagðir séu sc'mu shittar á sömu tekjur og heiða. baráttu gegn skatt- svikun",". Allan s:ðastlið.inn vetur var unnið rækiliega að endurskoð- ua skatta'löggjafarinnar, en ekki vannst ti.mi til þess c£i l.rúka nema þe'-m hluta verks- rí&s, sem iýtur að sköttum fyr irtæk.ia. Haldið er.áfram verk ír.u að því er varðar skattev p| "-'-'s'-'.'nTa. o.p, mi"',"i því verki verða lokið fyrir haust ið, þannig að þá á að vera til frunrvfrp um eadurskoðun e;n s*' i'-l,T1''"5f:attc'.nna. Það vsrð-. w~ s'ð-^n eitt af vSrkefnúm væntanleas. þingmsiri'hluta og nvrr=- r'k.'sstíórnar að taka á- kvörðun um stefnyna í þsssu máli. Stefna AJþýðuf'okksins i 1-iory.ivn f'Tim h'Ýtur "ð vera su, að s.kattbyrðinni verði jafn að niður með félagslega rétt- látara hætti en nú á sér stað, og verði þá jafnfraimt tekið tillit til iðgjalda til almanna- trygg'nga og fjö!s.kylduibót?i 5. Fimmti liðurinn hljóð- aði þannig: „Gilc'arííi lcggíöf um opin- btran síuðnirg við lantfbúnað irn og ver?ilp'rnin!íu laní'hún- aðarvcru verði endurskoðuð með það fyrir augum, að op- infeír stuffningur brinist ¦ 'S þvi að gera framleiðsluna fyr- ir inr«!).nla.r5f,.smprkað ó^.ýrari o« fjölbrcyttari, en stt'nt að því að afneim útflutningsbæt ur". Á A'Vi'^víí b1"'. "Pm rú er ný lokið, var saírþvkkt frumvarp t'i i3«q Vrn s^ofnlán'.deild land h''mif-iri"í landnám. ræktiun o.í bygsinaar í sveitmm. E-!n hei'.ta h-"e"í:nain sem þsssi V"'', '"Tra .í for n~,oð sér ftr fólg- ;r, i bvr. að ^n-f^ð er fl-á þeirri f'c,'ill sð sk:rí'i n? fiölsa b:í- jörðum. Hlér er um að ræða m'kfvægan áyínrfng fýrir þá stefnM, sim A'ibýðuf'.'okkurinn hefur fylgt í lnn'ibúnaðavmál um. Hins vcgar er þstta okki r.íma if+!ll hiií'ur þess, sem ¦ ;i ¦„ b ," ; r.-'1 efnum landbún aðarins Þa-" bari' að moti nýja s'ji'fr.-u frá grunnj. Seg.ia má, að ssriþykkt þessa frumvarps s-é spor í rétta átt. 6. Siötti liðurian hljóðrði ]:,-'.'": ..Sftt vf "ði ný lö'ígcí um fræðsluskylclu, þar sem fræðsíuskyW.ft verðj m. a. Ic-.v'. uro ?'"'-' 'í1" 0^ v.ý ''"rvioði Eítt, um námsst^'órn og fræðslu '¦'• - t". Fvrir s'ð'i.s'a h'ng voru lög$ .isigamilöl sl ;¦; •narfrumvö p V-.T ' '-'.!"!•'. 5.-:fi og giMnas.kóla, þ->r -f.-n g.art er _;ð fyrir gagn gerum br'aytingum á skóla- kerfi og skölahívldi, m. a. leng ingu skyldunáms um éi tt ár. Hér er um svo veigamikið mál að ræð'a, að ekkí þotti rétt að afgreiða þaii á einu þingi. En meginstefnan hlaut svo jákvæðar uniirtiektir, að telja má víst, a,S þessi frum- vörp verði að lögum á næsta þingi. 7. Sjöundi ljðurinn hljóð- aðí þannig: „Sett verði ný löggjöf um menntun kennara og gerðar ráffstafanir til fcess, að kenn- arastéttin hafi skipuleg skil- yrði til endurmerntur,ar". Á síðasta þingi voru sam- þykkt lög um algjöra nýskip- un kennaramenntunarínnair, lögin um Kiennaraháskóla ís- lands, þar siem kenmyarnennt un er flutt á háskólastig og gert ráð fyrir þriggja ára kennaranámi að loknu stúd- ents.prófi. 8. Áttundi liðurinn hljóð- aði þannig: „Endurskoðuð verði gild- an<Ji löggjöf um almennings- bókasöfn og opinber aðstoð við þUu aukin verulega". Haustið 1970 skipaði menntamálaráðune^'tið nefnd til þess að vinna að þesiSari-. endurskoðun og athuga hug- myndir, sem uppi hafa verið, einkum af hálfu rithöfunda, um "f? hið opfnbera kaupi handa bókasöfnum tiltekinn eintakafjölda af í-slen/kum bókum. Ne.fnd þessi hefur ný- lokið störfum. Fjárveitingar til almenningsbókasafna. voru auknar í fjárlögum þessg, árs um 45%. 9. Níundi lið.:.irinn hljóð- aði þannig: „Sett verði ný löggrjöf vm ríkisútvairpilf og það gert sem öflugast og sjálfstæðast og ný löggjöf um Þjóðleikhúsio"." Síðasta Alþingi san:bykkti nýja iöggjöf um n'kisútvarpið, þar sem. þa)5 er bæði eflt og gert sjálfstæðara en verið hef u<r. Fyrir síðasta þing var einn ig lagt fram frumvarp að nýj- um löguim uim Þjó-ðleikhúsið, en tími vannst ekki til þess að aifgreiða það. •10. Tíundi liðurinn va'r: „Sett verði löggiöf ura sem víðtækasta vernd neyt- andans." Á veiguim viðskiptaráðuneyt- isim.s eir umnið að s.amraingu fruimvarps um nsyten'daV'ernd. Þa'ð heí'jir reynzt miöira verk en uippihaífega var gert ráð fyrir, cg er samningu fr,um- varpsins ékfci lokið, bó að það sé komið vieJ á veg. Ætti það að geta legið fyrir í haust. 11. Efflefta atriðið á mála- skránni var: „Sett verði löggjöf um nátt- úruvernd til að trýggja skyn- samlega varSveizIu og hagnýt- ingu á náttúru landsins og sem frjálsastan aðgang bjóðarinn- ar að henni. Sérstök áherzla verð'i lög-ð á að forða landinu frá mengun lofts, lands, vatns eða sjávar." Síðasta Aiþingi samþykkti ¦nýja l'öggjöí um náttúruvei-nd. Með þeirri íaglasetningu er stig ið mikilvægt skref til bess að tryggja íhlutun til almiamna- heilla í urrngetngni bjóðarinnar við landið, &em hún byggir. 12. Tó!fti liðnnrinn var: „Sett verði lögg.jöf um stjórn málaflokka og starfsemi þeirra og opinberan stuðning við þá til þess að tryggja lýðræði í sessi og efla heilbrigffa skoð- anamyndun." Þótt ekki vferi sett ramma- lö'ggjöf um stjórnrhíálaiflokka a þessu þingi, var samiþykkt fi-iu'mvarp, sam. fíutt var af þingmönnum úr ölltath flokk- um, um sérfræði::>£'g;a aðstoð vfð fl'okka. Er þar gert ráð fyrir því, að hver þingflokkur fái ántega til umráða 200 þús- Und krónur, auk 40 þúsunda krcna fyrir hvern þingmann. 13. Þrettánda atriði var: „Samþykktar verði Þær breytingar á stjórnarskránni, að Alþingi verði ein málstofa, og hafizt handa um breyting- ar á skjpulaírt Alþingis til þess að auka samband þess við þjó'ð ina og bæta starfsað'stöðu þess.'' RáSteérrar AJiþýðuJElokksins Cíkuffu þess í ríkisstjórninní, að fruirnivarp væri flu! f v,m þá breytingu á stjórnarskránni, að Alþingi vErðii ein miájjtcfa, og það afgreitt nú fyrir kosning- ar, en briytingiar á stjórnar- Framh. á bls. 10. 6 t.líSvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.