Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 7

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Page 7
Stjórnmálaályktun ílokksstjórnar □ Al'þýíSiuflckfcurinn stefnir að _-þvi að 'breyta íslenzku bjóðfc- l'agi- m.eð lýðræðis'og:.:.m aðferð um í anda hug'sjónar jafnaðar- stsfnunnar um frelsi, jafnrétti og bræðralag. A Iþý ffiufl okk u r i n n et- mál- svari Hau'niþega og neytenda. Hann berst fyrir sívaxandi aukn ingiu og réttlátri skiptingu þjóð- ■artekna. Hann vill tryggja, að almanna hagsmuna sé ával’.t gætt í efna- hags- og atvinnuilífinu og auka áhrif starfsmanna á stjórn fyr- irtækja. Flckfcurinn *ieggur áherzlu á þá steínu í félagsrnál.um, sfem tryggir afkcrrl löryggi og iafn- í-étti, og eflir hlut þeirra, sem höllum fæti standa. Hann fylgir þeirri stefnu í menntamálum, scm veitir ölTum kost á menntun án ti.'MitS til eifnaliags eða ’ aðstöðu, til þess að efla þroska beirra og a.uð- v-cida .þeim lífsbaráttuna. A'.þýct.lílckkurinn styður þá stefnu í utánríkisroálum, s':n treystir frelsi og öryqgi laadis- ins, effiir f-rið, tryggir góða sam búð við a'iar þjóðir og vinnur g£'gn einræð: og kúgun, míisrétti og fátækt hvar sem er í heim- inum. Flokksstjórnin vísar tiil ítar- Isgra samiþykkta flokksþjngs, er haldið var á síðastliðnu ári, e.n ítrekar, að hánn miun leggja höfjuðáherz’a á ©ftirfarandi mál í baráltu sinni næsta kjörtíma bil: 1. AUiýðuflokkurinn mun vinria að hví, að' þeirvi siefnu verði fylgt í cfnahagsniálum. að þjóðartekjur haldi áfram að vaxa ört, einkum mciV eflingu sjávarútvegs, iðnaðar og annarra ntflutningsatvinnuvega, og full- vinnslu hráef-na. Megináherzla verði lögð á stöðuga atvinnu. RITARI, VARAFORMADUR OG FORMADUR ALÞÝÐUFLOKKSINS FYLGJAST MEÐ UMRÆÐUM. — BAK VIÐ GYLFA STENOUR BALDUR GUÐMUNDSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI ALÞÝOUFLOKKSINS. Jafnframt verði stuðlað að rétt- látri skiptingu þjóðartekna. 2. Alþýðufloltkurinn mun vinna gegn verðbólguþróun vegna þess, að lmn skaðar hags muni launþega, og raunar þjóð- arinnar allrar. Ilann nmn stuðla að vaxandi kaupmætti launa, réttlátari dreifingu skattabyrð- arinnar og auknum áhrifum starfsmanna fyrirtækja á stjórn þeirra cg rekstur. 3. Alþýðuflökkurinn mun leggja áframhaldandi áherzlu á eflihgu almannatrygginga. ekki aðeins bátabækkun og víkkun tryggiirgasviðs, heldur elrinig endurskoð un - fjáröflunarkerfis- ins í því skyni- að gera það rétt- látara frá félagslegu sjónar- .miði og bæta skinan heiibrigð- is- og húsnæðismála. 4. Alþýðuflokkurinn mun styðja þá stefnu í menntamál- úm, að menntunarmöguleikar þjóðarinnar verði enn auknir og bættir. Ilann vill stuðla að jafmétti í menntunaraðstööu, aukinni verkmenntun og tækni- menntun, skilyrðum til enöur- menntunar fullorðins fólks og eflingu háskólamenntunar. 5. Alþýöuflokkurinn mun vinna að aukinni rráttúruvernd og bættum skilyrðum til þess, aö fólk búi við heilnæmt og fag- urt umhverfi. 6. Alþýðuflokkurinn mun beita sér fyrir gerbreyttri stefnu í landbúnaöarmálum. sem hafi að markmið'i að’ lækka fram- leiðslukostnað íslenzkrar land- búnaðarvöru og har mcð verðV lag liennar á>amt. afnémi út- flutningsbóta, og teiur. að hægt sé að ná þessuni markmiðum samtímis því, að meðaltekjur bænda aukist. 7. Alþýðuflckkurinn mun styðja þá stefnu í utanríkismál- um, sem grundvallast á aðild íslands að Sameinuðu þjóðunum og Atlantshafsbandalagiiiu. vin- samlegri sambúö við aliav þjóð- ir og sérstalilega náinni sam- vinnu við hjnar XorðurIa ndaþj-:>ði irnar, allt saman í því skyni að treysta öryggi íslands og efla frið í heiminum. bæla samhúð ríkja og brúa bilið milli ríkra þjóða og fátækra. Aj þý ðuf 1 o.kkur in a h.efur átt aðild að ríkisstjórn næs8:..m hálf an annan áratug. Á þessu tíma biíi Iiefur harrn átt ’samstsarf við .þr.já aðra- bingf'-Akía, og^ynd- .að minnihHitast.Íóyn. Aýþý'ffu'í'jokkiuritj'n hgiEur far- ið mieð stjórn i»igandkmá' miáJa ilok.ka í þessum ríkisstjófnu'm. Hann lief.ur staifað afýábyrgð og náð árangri í þáS.u. MUibjóð- -cnda. sinna og alþióðai-. Bn,súm sanngjörnui.n man.ni gstur blanct azt hugur um, að Alþrð floki.c- urinn hefur kormiö í fram- kvæmd meárti af Jtusimyndu'ni jafnaðarmia.nmi. cg. launþ.cgia en Sviptnynd frá f.Qkksstjórnarfundi. Á myndinni má m.a. sjá Arnbjörn Krislinsson, Odd A. Sijurjónsscn, Pétur Pétursson, Hreggvió Hermannsson, Ásgeir Ágústsson, Svavar Árnason o g GuSmund R. Oddsson. aðrir f'.'ikkai,- Ajfþýðvi'I'lo'kk.urinn gerigur t:l næstu alþingiskosning'a án yfir i.v-mga u.n, hviort ’l.ckkurj'nn verður í stjórh oðti stjórnarand stöðu á nffijtó- kjortímvibili. Úr- sl'it kosningaiína mUiiu segja til um, hvort flokkurinn tekur þávt í mynd-an ríkisstjórnar ©fth- þær eða vxxi, óg- Vekur Fjckkurinu •álwörciifa um’ það á" l'ýðtíéSis'eg arrhátt, þegar -þau úisiU .liggja fyrir. F'lckksstÍQrnin y’il.l vpkja at- hyg'-i á. að úrslit alþingiikoin- inganna geta orðið ti .ö.g.-örl_.ga ífk fýrir þjóCina. Tr....p5tiV"íirlýs- »i«& vti'l Aííþýöu,,i : n-s - • g- iur tryjjst þióffinni á næsta kjör- tima.bi.li sljóvnarfar cg stjórn- arstefnu, ’sem taki fyrst og •f.'.'snist tfll.it til hag.imiuíiú lair.n -þisga cg þjóða.rftcildfc.-. I’ess vegn't heiílr íluk'kssljórn Alþýði'jiCukköin.s á i.ila-þá ís- - idinga. s-am vM'já. ,að. sijór->- sir-fár ntes.ta kjörlintabils' v?ri heilbrigt cg tvaðist, að stjórn- arstefna næ-ita kjörlín-ab;!; \ ■•ði Vóttlát -og í b'H'ii þjó’ðar- h-ag-.-nyjna.- að éCa AlþC-ðuflokk- inn .í-kösningurium 13. .iúní. MiSviXadggur 5. maí 1971 7 '■>4 H

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.