Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 8
 BDagtl® Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sig-hv. Björgvinsson (áb.) Lartdhei gismálið Á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins, :sem haldinn var s. 1. sunnudag, var sér staklega fjallað um landhelgismálið. Svo mikilvægt telur flokksstjórn Al- þýðuflokksins þetta mál vera að hún skildi á milli þess og annarra, sem Al- þýðuflokkurinn 'leggur höfuðáherzlu á í kosningabaráttu sinni. Gerði flokks- stjórn tvær ályktanir, — aðra um stjórn mál almennt en hina um landhelgis- málið. 1 ályktun flokksstjórnarinnar um land helgismálið mótar Alþýðuflokkurinn skýra og einarða stefnu. Kjarni þeirrar stefnu er sá, að ef ásókn erlendra veiði skipa eykst á fslandsmið þá vill Alþýðu flokkurinn tafarlausa útfærslu land- helginnar. Ef slík hætta um aukna á- sókn steðjar ekki að vill Alþýðuflokk- urinn hins vegar þrautreyna samkomu- lagsleiðina. Er athyglisvert, að þetta er hliðstæð stefna og fram kom í ályktun aðalfundar Sjómannafélags Reykjavík- ur, sem haldinn var fyrir skömmu. Ályktun flokksstjórnar Alþýðuflokks ins um landhelgismálin er svohljóð- andi: „Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur landhelgismálið örlagankast allra þeirra vandamála, sem nú blasa við þjóðinni, og ályktar eftirfarandi: 1. Það er meginatriði, sem allir verða að gera sér Ijóst, að algert sam-) komulag er um það takmark, sem stefna ber að í landhelgismálinu. Kjarni þess er full yfirráð íslendinga yfir hafinu 'yfir landgrunninu allt að 400 metra 'dýpi, eða minnst 50 milur frá grunn- línum. 2 Alþýðuflokkurinn varar þjóðina við því, að deilur fyrir kosningar um einstök framkvœmdaratriði málsins geta skaðað málstað íslands á alþjóðavett- vangi. 3. Samkvœmt ákvörðunum Alþingis verða þegar á lcomandi hausti sett full- nægjandi íög um skilgreiningu land- grunnsins, rétt tslendinga til fiskveiða yfir því og ráðstafanir gegn mengun. Slík íslenzk lög eru grundvöllur allra frekari aðgerða i málinu. 4. Þessi lagasetning mun jafngilda yfirlýsingu tslands um nýja landhelgi. Rétt er, að það þing og sú ríkisstjórn, sem þá sitja, taki ákvörðun um fram- kvæmd hinnar nýju landhelgi, en hafi ekki hundnar hendur að því leyti. 5. Leggja þarf enn meiri áherzlu á að fylgjast með ásókn erlendra veiði- skipa á tslandsmið og verði landhelgis- gœzlan efld sérstaklega í því skyni. Ef þessi ásókn eykst, verður útfærsla land- helginnar að gerast þegar á þessu ári. 6. Vtanríkisþjónustan hafi áfram náið samstarf við önnur ríki, sem vinna að sömu eða svipuðum markmiðum i landhelgismálum innan Sameinuðu þjóðanna, og auki enn á alhjóðavett- vangi kynningu á málstað Islendinga". VILL Fimmtíu manns í Salers í Frakk- landi hafa hætt að reykja. Og þar a5 auki hafa þeir sent bréf til forsetans Pompidou og skorað á hann að ganga í þeirra flokk og hætta að reykja líka. Minna þeir á að fólk frá Auyergne er landsþekkt fyrir skapgerðarstyrk Nó er beðið eftir að vita hvort forsetinn hættir að reykja. Bind- indissemi er svo sem ekki ný af náiinni hjá ráðamönnum Frakk lands, því þegar Mendes France var forsætisráðherra agiteraði hann fyrir mjólkurdrykkju, sagði að Frakkar drykkju alltof mikrð vín. Starfslólk borgarstjórnar- innar í Kaupmiannahöfn hefur nýverið lökað þar stofnun einni, ef stofnun skyldi kalla, sem gekk umdir nafninu „Projekt Pa)brik.“ Var þetta >eins konar veitinga- og sama- staður fyrir unga fiknilyfja- neytendur í borginni, þar sem þeir voru að minnsta kosti látnir afskiptalausir, á meðan þeir höguðu sér „sómasamlega‘,‘ þótt þar færi fram verzlun með fíknilyf og neyzla þeirra. „Pro- j!ekt-Fabrik“ var talið mesta fíknilyfja-hreiður um öll Norðurlönd, — og Lá þangað stöðugt talsverður straumur unglinga frá Svíþjóð og Nor- egi. Mjög voru deildar mein- iingar um þetta fyrirtæki, bæði meðal ráðamanna og almenn- ings í borginni, en þeir sem að því stóðu. töldu að öllu minni OFNÆMI líkamans fyrir ígræðslu framandi líkamlsivefja er eitt af þeim vandamálum, sem lseknum og líffræðingum hefur enn ekki tekizt að Ieysa. Takist það, táknar það að fram hætta stafaði af þessum ungling um, bæði fyrir sjáifa þá og aðra, ef þeir hefðu slíkan sama stað heldur en að brjótast inn í mannlaus húsakynni, eða leitá afdreps í kjöllurum og skúmaskotum. Gg þó að lögregl- an hefði ekki bein afskipti af staðnum, var hann þó alltaf undir nokkru eftirliti. En nú hefur „Projekt Fabrik“ verið lokað, og án allra af- skipta lögreglunnar. Þeirra þurfti ekki með, því að fíkni- lyfja-unglingarnir voru búnir að fá leiða á staðnum, og þeir fáu, sem þar voru fyrir, hypj- uðu sig annað hvort á brott mótþróa- og umyrðalaust, eða þeir tóku boði hinna opinberu starfsmanna borgarstj órnarinn- ar um hælisvist, þar sem þeinra biði umsjá og afvfensla. Alls h^fa um 100 unglingar, sem undan séu auðunnir hinir stór- fenglegustu og mikilvægustu sigrar á sviði læknisfræðinnar. Skurðlæknar víða' um heim hafa tileinkað sér aíla þá kunn- áttu og tækni, s'em með þarf sótt höfðu þennan stað um alllangt skeið, nú verið vistað- ir á hælum í þessu skyni. Blaðamenn, þó einkum frá Noregi og Svíþjóð, höfðu nokk- urn áhuga á staðnum, hleim- sóttu unglingana, og Isto’ifuðu um þá o;g það sem þarna fór fram, en meðal danskra blaða- manna virðist það hafa verið þegjandi samkomulag að aug- lýsa „Projekt Fabrik“ sem minnst á slíkan hátt. Var þarna aumlegt um að lítast, að sögn blaðamannanna, og óþrifa- legt svo engu tali tók. Ung- li’ngarnir, jaiflnt stúlkur sem piltar, reikuðu um í alls kon- ar vímu, eða lágu sem lífvana á gólfum, en hass og LSD var boðið fallt á hverju borði, á- samt öli, gosdrykkjum, pönnu- kökum og kert.nljnulm! til að „skipta um“ hjarta í manni, og raunar flest önnur mikilvæg liffæri að hieilanum undanskyldum. Það er einung- is þetta ofnæmi, sem hindrar að slík „varahlutaþjónusta“ sé MAÐURINN fikraði sij en á'kveðið niður að t teinunum í Veg fyrir aS lest. Á hinum brautarp; stóð frú Gwen Bridgl greip í hryllingi um hí manns síns Og stundi u — Sjáðu manninn þa hann er dauðans matur! Geoffrey, maður myndaði sig til að aðvörunarorð: — Stöðvaðu hann ekl frú Bridgland þá. — t honum ef til vill fyrir því hans er leitað fyr: fetrðismorð. Við það vaknaði hún. I i rttna heitir Hillarj fimm sinnum hafði hún n fundu læknar hvað að i ailan tímann. KJÖKL hafin í stórum stíl. Ef til vill hefur þesis hvita og hárlausa múí ■sést á þessum myndum sér fólgin lykilinn að þesaa vandamáls. Þótt mýsla sé háslaus, samt ekki að öilu leyti Upp úr bakinu á hen smábrúskur af kjúklii og það er einmitt þess sem orðið getur til þ mýsla verði ódauðleg læknavísindanna. Þarna er semsé ek neina furðulega vanskö] hliðarstökk að ræða fr úrunnar hálfu, heldur danskur læknir og vísint 8 Miðvikudagur 5. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.