Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 9
 Útg. Alþýðuílokkurinn Ritsíjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) LartdhelgismáliÖ i Á flokksstjórnarfundi Alþýðuflokksins, sem haldinn var s. 1. sunnudag, var sér staklega fjallað um landhelgismálið. ! Svo mikilvægt telur flokksstjórn Al- þýðuflokksins þetta mál vera að hún skildi á milli þess og annarra, sem Al- þýðuflokkurinn "leggur höfuðáherzlu á ;í kosningabaráttu sinni. Gerði flokks- stjórn tvær ályktanir, — aðra um stjórn mál almennt en hina um landhelgis- málið. 1 ályktun flokksstjórnarinnar um land Jielgismálið mótar Alþýðuflokkurinn jskýra og einarða stefnu. Kjarni þeirrar iStefnu er sá, að ef ásókn erlendra veiði skipa eykst á Islandsmið þá vill Alþýðu flokkurinn tafarlausa útfærslu land- helginnar. Ef slík hætta um aukna á- sókn steðjar ekki að vill Alþýðuflokk- urinn hins vegar þrautreyna samkomu- lagsleiðina. Er athyglisvert, að þetta er hliðstæð stefna og fram kom í ályktun aðalfundar Sjómannafélags Reykjavík- <ur, sem haldinn var fyrir skömmu. Ályktun flokksstjórnar Alþýðuflokks ins um landhelgismálin er svohljóð- andi: ^Flokksstjórn Alþýðuflokksins telur íandhelgismálið örlagaríkast allra peirra vnndamála, sem nú blasa við þjóðinni, og ályktar eftirfarandi: 1. Það er meginatriði, sem allir verða að gera sér Ijóst, að álgert sam-} íeomulag er um það takmark, sem stefna ber að í landhelgismálinu. Kjarni þess er full yfirráð íslendinga yfir hafinu yfir landgrunninu áílt að 400 metra dýpi, eða minnst 50 mílur frá grunn- línum. 2 Alþýðuflokkurinn varar þjóðina vlð því, ad deilur fyrir kosningar um einstök framkvæmdaratriði málsins geta skaðað málstað Islands á alþjóðavett- vangi. 3. Samkvœmt ákvörðunum Alþingis verða þegar á komandi hausti sett full- wjegjandi lög um skilgreiningu land- grunnsins, rétt Islendinga til fiskveiða yfir því og ráðstafanir gegn mengun. Slík íslenzk lög eru grundvöllur allra frekari aðgerða í málinu. 4. Þessi lagasetning mun jafngilda yfirlýsingu Islands um nýja landhelgi. Rétt er, að það þing og sú ríkisstjórn, sem þá sitja, taki ákvörðun um fram- kvæmd hinnar nýju landhelgi, en hafi ekki bundnar hendur að því leyti. 5. Leggja þarf enn meiri áherzlu á að fylgjast með ásókn erlendra veiði- skipa á Islandsmið og verði landhelgis- gæzlan efld sérstaklega í því skyni. Ef þessi ásókn eykst, verður útfœrsla land- helginnar að gerast þegar á þessu ári. 6. Utanrikis'þjónustan hafi áfram náið samstarf við önnur riki, sem vinna uð sömu eða svipuðum markmiðum í landhelgismálum innan Sameinuðu þjóðanna, og auki enn á alhjóðavett- vangi kynningu á málstað Islendinga". VILL Fimmtíu manns í Salers í Frakk- landi hafa hætt a3 reykja. Og þar að auki hafa þeir sent bréf til forsetans Pompidou og skorað á hann a9 ganga í þeirra flokk og hætta að reykja líka. Minna þeir á að fólk frá Auverpe er landsþekkt fyrir skapgerðarstyrk Nú er beðið eftir að vita hvort forsetinn hættir að reykja. Bind- indissemi er svo sem ekki ný af nálinni hjá ráðamönnum Frakk lands, því þegar Mendes-France var forsætisráðherra agiteraði hann fyrir mjólkurdrykkju, sagði ; 3 Frakkar drykkju alltof mikið vsn. Starfsfólk borgarstjórnar- innar í Kaupmiannahöfn hefur nýveri'ð lökað þar stofnun einni, ef stofnun skyldi kalla, sem giekk umdir nafninu „Proj'eklt Fabrik." Var þetta eins konar veitinga- og sama- staður fyrir unga fiknilyfja- neytendur í borginni, þar sem þeir voru að minnsta kosti látmir afskiptalausir, á meðan þeir höguðu sér „sómiasamlegaY 'þótt þar færi fram verzlun með fíknilyf og neyzla þeirra. „Pro- jekt-Fabrik" var talið mesta fíknilyfja-hreiður ' uim öll Norðurlönd, — og lá þangað stöðugt talsvteröur straumur unglinga frá Svíbjöð og Nor- egi. Mjög voru deiidar m'ein- ingar um þetta fyrirtæki, bæði meðal ráðamanna og almenn- ings í borginni, en þeir sem að því sbóðu. töldu að öllu minni 'hætta staf aði af þessuim ungling um, bæði fyrir sijaffia þá og aðra, ef þeir hefðu slíkan sama stað beldur en að brjótast inn í mannlaus húsakynni, eð'a leitá afdreps í kjöTluru<m og skúmaskotum. Qg þó að lögregl- an hefði ékki bein afskipti af staðnum, var hann þó alltaf undir nokkru eftirliti. En nú hefur „Projielot Fabrik" verið lakað, og án allra af- skipta lögreglunnar. Þeirra þurfti ekki m©ð, því að fíkni- lyfja-unglingamir yoru búnir að fá leiða á staðnum, ág þeir fáu, sem þar voru fyrir, hypj- uðu sig annað hvort á brott mótþróa- og umyrðalaust, eoa þeir tóku boði hinna opinberu starfsmawa borgarstj órnarinn- ar um hælisvist, þar sem þeirra biði umsj'á og afvíensla. All3 hafa um 100 unglingar, se'm sótt höfðu þennan stað um alllangt skeið, nú verið vistað- ir á hælum í þessu slcyni.. Blaðamenin, þó einikum frá Noregi og Svíþjóð, höfðu nokk- urn áhuga á staðnuim, hieim- sóttu unglingana, og s'krifuðu um þá 0;g það se*n þarna fór fram, en meðal danskra blaða- manna virðist það hafa verið þegjandi samkomulag að aug- lýsa „Projekt Fabrik" sem minnst á slíkan hátt. Var þarna aumlegt um að lítast, að sögn blaðamannanna, og óþrif a- legt svo engu tali tók. Ung- li'ngarnir, jaíffnt stúlkiur sem piltar, r.eikuðu um í alls kon- ar vímu, eða l'átgu sem lífvana á gólfurn, en hass og LSD var boðið fallt á hverju borði, a- samt öli, gosdrykkjum, pönnu- kökum og kertnlin^um! OFNÆMI líkamans fyrir ígræðslu framandi líkamls>vefja er eitt af þeim vandamálum, sem lspknum og líffræðmgum hefur enn ekki tekizt að leysa. Takist það, táknair það að fram undan séu auðunnir hinir stór- fenglegustU' ,og mi'ki'lvægustu sigrar á. sviði læknisfræðinnar. Skurðlæknar : víða' um heim hafa tileinkað, sér aiíla þá kunn- áttu og tækni, stem með þarf til að „skipta um" hj'arta í manni, og raunar flest önnur mikilvæg líffæri að heilanum undanskyldum. Það er einung- is þetta ofnæimi, sem hindrar að slí'k „varahlultaþi'ónusta" sé MAÐURINN fiki-aði sig hægt, en á'kveðiS niður að brautar- teinunum í víeg fyrir aðvífandi lest. Á hinum brautarpallinum stóð frú Gwen Bridgland og greip í hryllingi um handTegg manns síns ó,g stundi upp: — Sjáðu manninn þarna, — hann er dauðans matur! Geoffrey, maður hennar myndaði sig til að hrópa aðvörunarorð: — Stöðvaðu hann ekki, sagði frú Bridgland þá. — Þetta er honum ef til vill fyrir beztu, því hans er leitað fyrir kyn- feirðismorð. Við það vaknaði hún. Frúin, sem býr í Lancashire í Bretlandi, færði drauminn í „draumadagbók" sina. Dag- setningin var 2. sept'emb'er 1970, en þremur dögum síðar skrif- aði hún Dr. John Beloff sál- fræðifyrirlesara við Edinborgar háskóla og tjáði honum draum- inn. 16. september, hálfum mánuði eftir drauminn var tvítugri stúlku, Nicolu Brasier að nafni, nauðgað og hún síðan bundin ög skotin gegnúm * höfuðið í skógi einum í HlerttfordBhire. Skömmu síðar beið maður sá er leitað war vegna morðsins, bana undir járnbrautarlest. — Málinu var lokið af halfu hins opinbera án þess að nafn mannsins kæmi fram. I i íena heitir Hillary Humphrey. Hún hafði beðið í tíu löng ár eftir að eignast barn. Ekkert gekk og fimm sinnum hafði hún misst fóstur. Síðan fór hún tii Queen Charlotte sjúkrahússins í London og þar fundu læknar hvað að var. Hún fékk hormona-inngjöf, og im kom barnið. Læknar fylgdust með henni aflan tímann. ÚKLINGA hafin í stórum stíl. Ef til vill befur þessi litla, hvíta og hárlausa mús, sem isést á þessum myndum, þó í sér fólgin lykilinn að lausn þessa vandamáls. Þótt mýsla sé háslaus, er hún samt ekki að öllu leyti nakin. Upp úr bakinu á henni vex smábrúskur af kjúklingadún, ög það er einmitt þessi dúnn, sem orðið getur til þesis að mýsla verði ódauðleg í sögu læknavísindanna. Þarna er semsé ekki itm neina furðulega vansköpun eða hliðarstökk að ræða fa-á náttr úirunnair hálfu, heldur er það dansíkur læknir og vísindamað- ur Jörgen Rygaard að nafni, sem ræktað hefur þenna dún- brúsk á baki músarinnar. — Hann hefur að undanförnu gert athyglísverðar tilraunir mieð í- græðslu líikam'sviefja úr rottum, kanínum og kjúklingum — m'eira að s'egja úr mönnum, i þessar hárlaúsu mýs sinar sem eru skozkar að uppruna, og náð Dr. Beloff, sem hefur lagt istund á parasálfræði í sjö ár, skýrði síðar svo frá í Eden- borg að frú Bridgland hafi ski'ifað sér í júlí árið sem leið, að hana hafi dreymt jarðhrær- ingar í Norður-Englandi. Sá draumur kom fram mánuði síðar. „Það sem gerir frú Brigdland að óvenjuliegu rannsóknarefni, er uð hún er hvorki miðill, eða skyggn" segir dr. Beloff. „Hún er ekki annað en venju- leg húsmóðir, sm dreymir á þennan hátt." PILLAN er eftirlíking af hirani náttúrllegu aðferð til að hindra frjóvgun, því eins og vitað er frjóvgast ekki egg í annað sinin eftir að kona hetfur þegar orðið vanfær. Eru það horm'ónabreytingarnar sem Verða, er vísindamenn reyna að lí'kja eftir nieð gerð pill- unnar. Magn hormóna er þó miklu minna og gefur færri aukaverkanir o'g áhættu en barnshafandi kona verður fyrir. Um þessar mundir er verið að vinna að rannsóknum á nýrri Framlh. á bls. 11. VAXAÁ S ótrúl'egaista árangri. Það er þó mikilvægast í þessu sambandi, að dan'ski læknirinn virðist hafa komizt að raun um hvar í líkamanum ofnæmisefnið sé framleitt, að minnsta kosti þeg- ar um mýs er að ræða, eða í bris'kirtlinum. Tilraunamýs hans eru ekki einungis hár- lausar, þær vantar líka þennan kirtil. Og þær mynda ekki 01- næmi geign neinum þeim fram- andi líkamsVefjum, sem í þær eru græddar. Reynist unnt að yfirfæra reynteluna af þessum tilnaun- um á manneskjur, reynist það einnig vera brilsikirtill þeirra ög Framh. á bte. 11. Þetta er IViidori Kamata frá Kyoto, japönsk sextán ára blómarós. Hún er nú í París og hefur verið valin ungfrú Air-France-Japan. — Þess vegna hefur hún hlotið ókeypis ferð til Frakklands, sem er löng ferð og ævintýraleg fyrir 16 ára japanska stúlku. Falleg, ekki satt. Bæði daman og fötin. Hún heitir Reane Brown og er að sýna þá tegund fata sem á að nota og fleygja svo. KLIPPTx UNDARLEG mótsögn: — Kostnaður við að grafa mann dauðan í Kings Lynn í Norfolk hefur ver- ið hækkaður um helm- ing. Hin opinbera ástæða fyrir hækkuninni: Hærri- lífsframfærslu kostnaður! 2 2 á r a hermaður, sem gegndi herþjónustu í Viet- nam, Michael Schwartz að nafni, var fyrir tæpu ári dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir að drepa 12 óbreytta borgara í Vietnam, en hef- ur nú verið látinn laus á þeim forsendum að hann hafi hagað sér vel í fang- elsinu og sé þar að auki bú inn að taka út hluta af dóminum. FORSETI Indónesíu, Su- harto hefur nýlega undir- skrifað lög sem heimila að dæma menn í lífstiðarfang- elsi fyrir að misnota sér opinbera aðstöðu. Ástæð- an er talin vera hörð gagn- rýni stúdenta á embættis- menn sem beita aðstöðu sinni til að skara eld að sinni köku. D Vestur-þýzka lögreglan er nú að rannsaka hvern- ig staðið geti á 17 manns- látum á hjúkrunarheimili i Wiesbaden. Hér var um að ræða gamalt fólk og öll dauðsföllin urðu á þremur mánuðum. Líkskoðun hef- ur leitt í ljós, að 3 gam- almennin létust af völdum áverka eða af falli, ef til vill var áverkinn gefinn með einhvers konar bar- efli. Lögreglan fór á stúf- ana af því einu, að manns lát virtust grunsamlega tíð á heimilinu. • ? Hafið er það verk að endurreisa Babylon, hina frægu fomaldarborg í Mesopotamíu, að þvi er segir í fréttum frá íraks- stjórn. Það á meðal ann- ars að endurbyggja vatns- leiðslu mikla sem flutti vatn til þessarar 3700 ára gömlu borgar og líka hengigarðana frægu, sem taldir voru til forna eitt af sjö furðuverkum ver- aldarinnar. frak hefur sótt um styrk frá Unesco til að hrinda þessu mikla verki í framkvæmd. • d Ekkert getur hindrað fyrrverandi Argentínufor- seta Juan Peron í að snúa heim, sagði núverandi for- seti landsins Lanussi ný- lega. En um leið tók hann fram, að Peron ætti þá á hættu að verða dreginn fyrir rétt vegna þess að honum varð það á meðan hann var forseti að taka 14 ára stúlku meff valdi. dSKORID 8 Miðvikudagur 5. maí 1971 Miðvikudagur 5. maí 1971! 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.