Alþýðublaðið - 05.05.1971, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 05.05.1971, Qupperneq 9
g hæg’-t, Frúin, sem býr í Lancashire Hrautar- í Bretlandi, færði drauminn í ivífandi „draumadaigbók“ sína. Dag- atltinum setningin var 2. septtember 1970, and og en þremur dögum sáðar skrif- mdlíegg !aði bún Dr. John Beloff sál- pp: fræðifyrirlesara við Edinborgar jrna, — háskóla og tjáði honum draum- inn. hennar 16. september, hálfum manuði hrópa eftir draumin'n var tvítugri stúlku, Nicolu Brasier að nafni, :i, sagði nauðgað og hún síðan bundin netta er ög skotin gegnúm ' höfuðið í ■ beztu, skógi einum í Hertfordshire. ir kyn- Skömmu síðar beið maður sá er leitað var vegna morðsins, bana undir jámbrautarltest. — Málinu var lokið af hálfu hins opinbera án þess að nafn mannsins kæmi fram. f Humphrey. Hún hafSi heSið í ííu löng ár eftir aS eignast barn. Ekkert gekk og nisst fóstur. SíSan fór hún tr i Queen Charlotte sjúkrahússins í London og þar rar. Hún fékk hormona-inngjöf, og tevo kom barniS. Læknar fylgdust með henni Dr. Beloff, sem hefur lagt istund á parasálfræði í sjö ár, skýrði síðar svo frá í Eden- borg að frú Bridgland hafi skrifað sér í júlí árið sem leið, að hana hafi clreymt jarðhrær- ingar í Norður-Englandi. Sá draumur kom fram mánuði síðar. „Það sem gerir frú Brigdland að óvenjul'egu rannsókna-refni, er að hún er hvorki miðill, eða skyggn“ segir dr. Beioff. „Hún er ekki annað en venju- leg húsmóðir, sm dreymir á 'þennan hátt.“ Enn ný P-pilla komin PILLAN er eftirKking af hinni náttúrltegu aðfeirð til að hindra frjóvgun, því eins og vitað er frjóvgast ekki egg í annað sinn eftir að kona hefur þegar orðið vanfær. Eru það hormóna'breytingarnar sem verða, er vísindameim reyna að líkja eftir m!eð gerð piil- unnar. Magn hormóna er þó miklu minna og gefur færri aukav'erkanir og áhættu en barnshafandi kona vexður fyrir. Um þessiar mundir er verið að vinna að rannsóknum á nýrri Framto. á bls. 11, Á MÚS i litla, 5, sem l, þó í lausn ur Jörgen Rygaard að nafni, sem ræktað hefur þenna dún- brúsk á baki músarinnar. — Hann hefur að umdanfömu gei’t athyglisverðar tilraunir mieð í- græðslu lí'kam'svefja úr rottum, kanínum og kjúklingum — mleira að s’egja úr mönnum, i þessiar hárlaúsu mýs sínar sem eru skozkar að uppruna, og náð er hún nakin. ni vex agadún, i clúnn, -esis að í sögu M nm pun cða á náttr er það lamað- ótrúlegaista árangri. Það er þó mikilvægast í þessu sambandi, að danski læknirinn virðist hafa komizt að raun um hvar í líkamanum ofnæmisefnið sé fnamleitt, að minnsta kosti þeg- ar um mýs er að ræða, eða i briskirtliinum. Tilraunamýs hans eru ekki einungis hár- lausar, þær vantar líka þennan kirtil. Og þær mynda ekki of- næmi g-agn neinum þeim fram- andi líkamsvefjum, sem í þær eru græddar. Reynist unnt að yfirfæra reynísluna af þessum tilraun- um á manneskjur, reynist það einnig vera brifekirtOl þeirra ög Framh. á bls. 11. Þetta er ivíidori Kamata frá Kyoto, japönsk sextán ára blómarós. Hún er nú í París og hefur verið valin ungfrú Air-France.Japan. — Þess vegna hefur hún hlotió ókeypis ferS til Frakklands, sem er löng ferð og ævintýraleg fyrir 16 ára japanska stúlku. Falleg, ekki satt. Bæði daman og fötin. Hún heitir Reane Brown og er að sýna þá tegund fata sem á að nota og fleygja svo. UNDARLEG mótsögn: — Kostnaður við að grafa mann dauðan í Kings Lynn í Norfolk hefur ver- ið hækkaður um helm- ing. Hin opinbera ástæða fyrir hækkuninni: Hærri- lifsframfærslu kostnaður! skil 2 2 á r a hermaður, sem gegndi iierþjónustu í Viet- nam, Michael Schwartz að nafni, var fyrir tæpu ári dæmdur í lífstíðar fangelsi fyrir að drepa 12 óbreytta borgara í Vietnam, en hef- ur nú verið látinn laus á þcim forsendum að liann hafi hagað sér vel í fang- elsinu og sé þar að auki bú inn að taka út hluta af dóminum. FORSETI Indónesíu, Su- harto hefur nýlega undir- skrifað Iög- sem heimila að dæma menn í lífstíðarfang- elsi fyrir að misnota sér opinbera aðstöðu. Ástæð- an er talin vera hörð gagn- rýni stúdenta á embættis- menn sem beita aðstöðu sinni til að skara eld að sinni köku. O Vestur-þýzka lögreglan er nú að rannsaka hvern- ig staðið geti á 17 manns- látum á hjúkrunarheimili í Wiesbaden. Hér var um að ræða gamalí fólk' og öll dauðsföllin urðu á þremur mánuðum. Líkskoðun hef- ur leitt í ljós, að 3 gam- almennin létust af völdum áverka eða af falli, ef til vill var áverkinn gefinn með einhvers konar bar- efli. Lögreglan fór á stúf- ana af því einu, að manns lát virtust grunsamlega tíð á heimilinu. ★ O Hafið er það verk að endurreisa Babylon, hina frægu fornaldarborg í Mesopotamíu, að því er segir í fréttum frá fraks- stjórn. Það á meðal ann- ars að endurhyggja vatns- leiðslu mikla sem flutti vatn til þessarar 3700 ára gömlu borgar og líka hengigarðana frægu, sem taldir voru til forna eitt af sjö furðuverkum vei- aldarinnar. írak hefur sótt um styrk frá Unesco til að hrinda þessu mikla verki í framkvæmd. ★ O Ekkert getur Iiindraff fyrrverandi Argentínufor- seta Juan Peron í aff snúa heim, sagffi núverandi for- seti landsins Lanussi ný- lega. En um leiff tók hann fram, aff Peron ætti þá á Iiættu aff verða dreginn fyrir rétt vegna þess aff honum varff þaff á meðan hann var forseti aff taka 14 ára stúlku meff valdi. Miffvikudapr 5. maí 1971 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.